Skráningarfærsla handrits

AM 154 I-XXII 8vo

Kvæðasafn ; Ísland, 1600-1699

Athugasemd

Tuttugu og tvö handrit.

Skv. AM 477 fol átti AM 154 I-XXII 8vo einnig að innihalda tvær uppskriftir af Gullkársljóðum með settaskrift og þrjár uppskriftir af Ljúflingsljóðum og Vambaraljóðum.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Notaskrá
Notaskrá

Antiquitates Americanæ s. 210.

Grönl. hist. M. I. .

Tristrams saga, Kaupmannahöfn, 1878.

Om digtningen på Island s. 197, 199, 202-4, 206-8.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
130 blöð.
Umbrot

Band

Band frá 1963. Handritið er geymt í 4to stórri öskju, þar sem minni blöð (8vo) eru aðskilin frá stærri blöðum (4to) og er pakkað í sitthvort búntið með þunnum pappaspjöldum sem fram- og bakhlið og bláar ólar halda þeim saman. Í hverju búnti hefur hver hlutur verið sett í gráleita pappakápu. Blöðin eru fest við kjöl og nútíma hönd skrifað safnmark framan á kápuna.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 4. júlí 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Viðgerðarsaga
Viðgert og bundið 1963.
Myndir af handritinu

  • Negatív filma gerð í mars 1980 (fyrir viðgerð) fylgdi handritinu við afhendingu. Askja 199.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 154 I 8vo

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína
1 (1r-6r)
Snjás kvæði
Titill í handriti

Snjárs kvæði. Cantilena Sneari

Athugasemd

Latnesk þýðing fylgir með.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír með vatnsmerkjum.
  • Vatnsmerki 1: Aðalmerki: Lúður með skreyttum ramma (bl. 1, 4, 5, 6 ).

Blaðfjöldi
6 blöð (202-213 mm x 158 mm). Blöðin eru í kvartóbroti. Autt blað: 6v.
Tölusetning blaða

Síðari tíma blaðmerking með blýanti 1-6.

    Kveraskipan

    Stök blöð fest í pappakápu.

    Umbrot
    • Eindálka.
    • Leturflötur er 180 mm x 140 mm.
    • Línufjöldi er 28-30.
    • Griporð, sum pennaflúruð.
    Ástand
    • Brot í blöðum þar sem þau hafa verið brotin saman til að passa inn í 8vo stærð.
    • Jaðar er óskorinn og dekkri en blaðið sjálft.
    Skrifarar og skrift

    Með hendi Sveins Jónssonar.

    Spássíugreinar og aðrar viðbætur
    • Síðari tíma hönd hefur skrifað I með blýanti á efri vinstri spássíu á bl. 1r. (Sama hönd merkir rómversku tölustafina).
    Band

    Band frá 1963.

    Fylgigögn

    Á titilblaði er fastur seðill (163 mm x 101 mm) sem Árni Magnússon hefur skrifað: Snjás-kvæði í Latínu og íslensku með hendi Sr. Sveins á Barði. Er marrangt, og þar til illa útlagt. Ég hefi fengið það af Christiano Wormio 1706.

    Uppruni og ferill

    Uppruni

    Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II 1892:419.

    Ferill

    Árni Magnússon fékk handritið frá Christen Worm.

    Hluti II ~ AM 154 II 8vo

    Tungumál textans
    íslenska
    1 (1r-8r)
    Snjás kvæði
    Titill í handriti

    Snækóngs kvæði. Skrifað eftir fyrirsögn óskýrrar kerlingar er það hafði numið af móður sinni

    Efnisorð

    Lýsing á handriti

    Blaðefni
    Pappír með vatnsmerkjum.
    • Vatnsmerki 1: Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam (bl. 1, 2, 4, 5, 7, 8 ).

      Mótmerki: Fangamark (bl. 3, 6? ).

    Blaðfjöldi
    8 blöð (165 mm x 105 mm). Auð blöð: 1v og 8v.
    Tölusetning blaða

    Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-8.

      Kveraskipan

      Eitt kver:

      • Kver I: bl. 1-8 (1+8, 2+7, 3+6, 4+5), 4 tvinn.

      Umbrot
      • Eindálka.
      • Leturflötur er 135-140 mm x 85 mm.
      • Línufjöldi er 14-15.
      Ástand
      • Blettótt, sennilega vegna myglu.
      • Eldri viðgerðir.
      • Blöð eru óskorin.
      • Saumgöt við innri spássíu.
      Skrifarar og skrift

      Með hendi Þórðar Þórðarsonar, fljótaskrift.

      Skreytingar

      Upphafsstafir eru dregnri hærri (1-3 línur), og smá skreyttir.

      Fyrirsagnir eru skrifaðar með kansellískrift.

      Spássíugreinar og aðrar viðbætur
      • Síðari tíma hönd hefur skrifað II með blýanti á efri vinstri spássíu á bl. 1r. (Sama hönd og fyrr).
      • Sama hönd er gerði blaðamerkingar, hefur númerað kvæðin.
      Band

      Band frá 1963.

      Uppruni og ferill

      Uppruni

      Handritið var skrifað á Íslandi fyrir Árna Magnússon. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

      En það tímabil sem Þórður Þórðarson skrifaði fyrir Árna var 1702-1712

      Ferill

      Árni Magnússon er eini þekkti eigandi handritsins.

      Hluti III ~ AM 154 III 8vo

      Tungumál textans
      íslenska
      1 (1r-4v)
      Snjás kvæði
      Titill í handriti

      Eitt fornkvæði gamalt

      Skrifaraklausa

      23 Oct 1670

      Efnisorð

      Lýsing á handriti

      Blaðefni
      Pappír með vatnsmerkjum.
      • Vatnsmark: Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam (bl. 1, 4 ).

        Mótmerki (bl. 2, 3 ).

      Blaðfjöldi
      4 blöð (162 mm x 100 mm).
      Tölusetning blaða

      Síðari tíma blaðmerking með blýanti 1-4.

        Kveraskipan

        Eitt kver:

        • Kver I: 1-4 (1+4, 2+3), 2 tvinn.
        Umbrot
        • Eindálka.
        • Leturflötur er 135 mm x 90 mm.
        • Línufjöldi er 19-21.
        • Griporð, sum pennaflúruð.
        Ástand
        • Blöð eru frekar dökk og óskorin.
        • Eldri viðgerð við kjöl.
        Skrifarar og skrift

        Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.

        Skreytingar

        Upphafsstafir eru dregnir hærri (1-2 línur) og smá skreyttir.

        Fyrsta lína er skrifuð með kansellískrift.

        Á bl. 4v er meðal stór bókahnútur.

        Spássíugreinar og aðrar viðbætur
        • Sama hönd er gerði blaðamerkingar, hefur númerað kvæðin.
        • Pennaæfingar og ýmislegt krot á bl. 4v.
        Band

        Band frá 1963.

        Uppruni og ferill

        Uppruni

        Handritið var skrifað á Íslandi ca 1670, samkvæmt skrifaraklausu.

        Ferill

        Það er ekki vitað hvernig handritið komst í hendur Árna Magnússyni.

        Hluti IV ~ AM 154 IV 8vo

        Tungumál textans
        íslenska
        1 (1r-5r)
        Snjás kvæði
        Titill í handriti

        Snjárs kvæði

        Athugasemd

        Með undanfarandi Mansöngur.

        Efnisorð

        Lýsing á handriti

        Blaðefni
        Pappír með vatnsmerkjum.
        • Vatnsmerki: Aðalmerki: Kanna með einu handfangi og skrautlegu loki (bl. 2, 3, 4 ).

        Blaðfjöldi
        6 blöð (153 mm x 100 mm). Auð blöð: 5v og 6r.
        Tölusetning blaða

        Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-6.

          Kveraskipan

          Eitt kver:

          • Kver I: bl. 1-6 (1+6, 2+5, 3+4), 3 tvinn.
          Umbrot
          • Eindálka.
          • Leturflötur er 140 mm x 90 mm.
          • Línufjöldi er 25-26.
          Ástand
          • Blöð eru frekar dökk og óskorin.
          • Blekkblettir.
          • Saumgöt við innri spássíu.
          • Eldri viðgerðir.
          Skrifarar og skrift

          Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.

          Skreytingar

          Ígildi bókahnúta 2v og 5v.

          Spássíugreinar og aðrar viðbætur
          • Á neðri spássíu á bl. 1r, hefur Árni Magnússon bætt við titli: Snias qvæde með brúnu bleki.
          • Sama hönd er gerði blaðamerkingar, hefur númerað kvæðin.
          • Á bl. 6v, önnur hönd hefur skrifað með svörtu bleki: Biorn Gyslason Skrifa og fyrir neðan, enn önnur hönd skrifað með brúnu bleki: fiortan og siu tiu hia þessa/ siu tiu hia Þorlaki.
          • Sama hönd hefur sennilega bætt við spássíugreinum AM 154 8vo XVIII.
          • Á bl. 6v eru pennaæfingar og ýmislegt krot.
          Band

          Band frá 1963.

          Uppruni og ferill

          Uppruni

          Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

          Ferill

          Það er ekki vitað hvernig handritið komst í hendur Árna Magnússyni. En sennilega hefur handritið verið hluti af stærri heild.

          Hluti V ~ AM 154 V 8vo

          Tungumál textans
          íslenska
          1 (1r-3v)
          Vambarljóð
          Titill í handriti

          Vambar ljóð

          Efnisorð

          Lýsing á handriti

          Blaðefni
          Pappír með vatnsmerkjum.
          • Vatnsmerki: Aðalmerki: Standandi ljón innan í tvöföldum hring með kórónu. Innan línanna eru blóm (bl. 1, 3 ).

            Mótmerki: Fangamark HH (bl. 2 ).

          Blaðfjöldi
          3 blöð (194 mm x 156 mm). Blöðin eru í kvartóbroti.
          Tölusetning blaða

          Síðari tíma blaðmerking með blýanti 1-3.

          Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki á neðra horni bl. 1r og 3r.

            Kveraskipan

            Þrjú stök blöð.

            Umbrot
            • Eindálka.
            • Leturflötur er 180 mm x 150 mm.
            • Línufjöldi er 32-36.
            Ástand
            • Blöðin eru í 4to formati, hafa verið brotin saman.
            • Blöðin hafa verið skorin skakkt.
            • Blettótt.
            Skrifarar og skrift

            Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.

            Skreytingar

            Línufylling.

            Spássíugreinar og aðrar viðbætur
            • Síðari tíma hönd hefur skrifað V með blýanti á efri vinstri spássíu á bl. 1r. (Sama hönd og fyrr).
            • Sama hönd er gerði blek blaðamerkingar, hefur númerað kvæðin.
            • Á neðri hluta bl. 3v, hefur Árni Magnússon bætt við: Vambar liod. með brúnu bleki meðfram kili. Með því að brjóta blaðið saman, eins og brotið segir til um, þá verður blaðið eins og titilsíða.
            Band

            Band frá 1963.

            Uppruni og ferill

            Uppruni

            Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

            Ferill

            Það er ekki vitað hvernig handritið komst í hendur Árna Magnússyni.

            Hluti VI ~ AM 154 VI 8vo

            Tungumál textans
            íslenska
            1 (1r-30v)
            Kötludraumur
            Titill í handriti

            Kötlu draumur

            Athugasemd

            Aðeins skrifað á versó-síður (nema bl. 2r, sem hefur að geyma titil).

            Efnisorð

            Lýsing á handriti

            Blaðefni
            Pappír með vatnsmerkjum.
            • Vatnsmerki: Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam, með fangamarki JB(?) fyrir neðan (bl. 1, 3, 8, 11, 12, 15, 16, 20, 21, 22, 23, 28, 31 ).

              Mótmerki: Fangamark, að minnsta kosti sex stafir (MARCHAIX) (bl. 2, 4, 5, 6, 7, 9, 10, 13, 14, 17, 18, 19, 24, 25, 26, 27, 29, 30, 32, 33 ).

            Blaðfjöldi
            33 blöð (165 mm x 105 mm). Þar með talið titilblað. Auð blöð: 1v, 3r og þar á eftir allar rektósíður. Aftan við bl. 30 eru þrjú auð blöð.
            Tölusetning blaða

            Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-30.

              Kveraskipan

              Fjögur kver:

              • Kver I: bl. 1-8 (1, 2, 3+8, 4+7, 5+6), 2 stök blöð, 3 tvinn.
              • Kver II: bl. 9-17 (9, 10+17, 11+16, 12+15, 13+14), 1 stakt blað, 4 tvinn.
              • Kver III: bl. 18-25 (18+25, 19+24, 20+23, 21+22), 4 tvinn.
              • Kver IV: bl. 26-[33] (26+[33], 27+[32], 28+31, 29+30), 4 tvinn.
              Umbrot
              • Eindálka.
              • Leturflötur er 130 mm x 70 mm.
              • Línufjöldi er 15-16.
              • Griporð.
              Ástand
              • Blöð eru óskorin.
              • Lítið um bletti.
              • Eldri viðgerðir við kjöl.
              • Saumgöt á innri spássíu við kjöl.
              • Bleksmitun.
              Skrifarar og skrift

              Með hendi Árna Magnússonar, fljótaskrift.

              Spássíugreinar og aðrar viðbætur
              • Á bl. 1r, hefur Árni Magnússon skrifað: Þessi Kötludraumur er ritaður eftir pergaments blöðum, sem inn voru bundin í bók þá í litlu 4to, er ég fékk af Þórði Péturssyni á Hólmi, og á eru mörg heilög kvæði. Skriftin á Kötludrauminum er nýrri enn á hinum þeim heilögu kvæðum, og illa skrifuð.
              • Leiðréttingar með hendi Árna Magnússonar.
              • Sama hönd og gerði blaðamerkingar hefur númerað kvæðin.
              • Síðari tíma hönd hefur skrifað VI á efri vinstri spássíu á bl. 1r. (Sama hönd og fyrr).
              • Önnur hönd hefur bætt við stóru A með dökk brúnu bleki á efri spássíu vinstra horni, bl. 1r.
              Band

              Band frá 1963.

              Uppruni og ferill

              Uppruni

              Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

              Árni Magnússon skrifar á bl. 1r um uppruna handritsins: Þessi Kötludraumur er ritaður eftir pergamentsblöðum, sem inn voru bundin í bók þá í litlu 4to, er ég fékk af Þórði Péturssyni á Hólmi, og á eru mörg heilög kvæði. Skriftin á Kötludrauminum er nýrri en á þeim heilögu kvæðunum, og illa skrifuð.

              Ferill

              Árni Magnússon hefur sennilega skrifað handritið til eigin nota.

              Hluti VII ~ AM 154 VII 8vo

              Tungumál textans
              íslenska
              1 (1r-4r)
              Kötludraumur
              Titill í handriti

              Vitran eða draumur sem Kötlu dreymdi

              Efnisorð

              Lýsing á handriti

              Blaðefni
              Pappír með vatnsmerkjum.
              • Leifar af mótmerki, sennilega sex stafir (NI...A..DI?) (bl. 1-4 ).

              Blaðfjöldi
              4 blöð (160 mm x 104 mm). Autt blað: 4v.
              Tölusetning blaða

              Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-4.

                Kveraskipan

                Eitt kver:

                • Kver I: bl. 1-4 (1+4, 2+3), 2 tvinn.

                Umbrot
                • Eindálka.
                • Leturflötur er 120-130 mm x 85-90 mm.
                • Griporð, fljótaskrift, pennaflúruð.
                • Texti endar í totu.
                Ástand
                • Örfáir blettir.
                • Jaðar er óskorinn og dekkri en blöðin sjálf.
                Skrifarar og skrift

                Ein hönd, óþekktur skrifari, kansellískrift.

                Skreytingar

                Fyrsti upphafsstafur er 2 línur.

                Spássíugreinar og aðrar viðbætur
                • Síðari tíma hönd hefur skrifað VII á efri vinstri spássíu á bl. 1r. (Sama hönd og fyrr).
                • Önnur hönd hefur bætt við stóru B með dökk brúnu bleki á efra vinstra horn á bl. 1r.

                  Sama hönd hefur bætt við stóru A á fyrstu bl. í AM 154 8vo VI.

                • Sama hönd er gerði blaðamerkingar, hefur númerað kvæðin.
                Band

                Band frá 1963.

                Uppruni og ferill

                Uppruni

                Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

                Ferill

                Það er ekki vitað hvernig handritið komst í hendur Árna Magnússyni.

                Hluti VIII ~ AM 154 VIII 8vo

                Tungumál textans
                íslenska
                1 (1r-4r)
                Kötludraumur
                Titill í handriti

                Kötludraumur

                Efnisorð

                Lýsing á handriti

                Blaðefni
                Pappír með vatnsmerkjum.
                • Vatnsmerki: Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam, sennilega tveir stafir undir (bl. 1-4 ).

                Blaðfjöldi
                4 blöð (165 mm x 105 mm).
                Tölusetning blaða

                Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-4.

                  Kveraskipan

                  Eitt kver:

                  • Kver I: bl. 1-4 (1+4, 2+3), 2 tvinn.
                  Umbrot
                  • Eindálka.
                  • Leturflötur er 150 mm x 95-100 mm.
                  • Línufjöldi er 26-28.
                  Ástand
                  • Jaðar er óskorinn og dekkri en blöðin sjálf.
                  • Vatnsblettur nærri kili.
                  • Bleksmitun.
                  • Á miðju bl. 4v, eru þrír dökkir blettir.
                  • Fyrir framan hverja línu kvæðisins, er eyða.
                  Skrifarar og skrift

                  Með hendi Árna Magnússonar.

                  Spássíugreinar og aðrar viðbætur

                  Á bl. 4v er vísa þar sem Árni Magnússon dregur gildi kvæðisins í efa.

                  Band

                  Band frá 1963.

                  Uppruni og ferill

                  Uppruni

                  Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

                  Hluti IX ~ AM 154 IX 8vo

                  Tungumál textans
                  íslenska
                  1 (1r-5v)
                  Kötludraumur
                  Titill í handriti

                  Hér skrifast nokkur erindi af Kötludraum

                  Efnisorð
                  2 (5v)
                  Vísa
                  Efnisorð

                  Lýsing á handriti

                  Blaðefni
                  Pappír.
                  Blaðfjöldi
                  5 blöð (163 mm x 103 mm).
                  Tölusetning blaða

                  Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-5.

                    Kveraskipan

                    Þrjú stök blöð og 1 tvinn (1, 2, 3, 4+5).

                    Umbrot
                    • Eindálka.
                    • Leturflötur er 140 mm x 85 mm.
                    • Línufjöldi er 20-22.
                    • Griporð.
                    Ástand
                    • Blöð eru dökk og blettótt.
                    • Blöð eru óskorin.
                    • Á miðju bl. 4v eru þrír dökk brúnir blettir. (Sjá einnig á bl. 4 í AM 154 VIII 4to).
                    Skrifarar og skrift

                    Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.

                    Skreytingar

                    Upphafsstafir dregnir aðeins stærri.

                    Spássíugreinar og aðrar viðbætur
                    • Síðari tíma hönd hefur skrifað IX á efri vinstra spássíu á bl. 1r. (Sama hönd og fyrr).
                    • Bl. 5v var upphaflega autt, en síðari tíma hönd hefur bætt við kvæði.
                    • Við lok texta, síðari tíma hönd hefur bætt við í ljósbrúnu bleki, hier vantar eitt erendi.
                    • Sama hönd sem hefur bætt við stöfunum A, B og C í fyrri hlutum hefur hér bætt við D á bl. 1r.
                    • Sama hönd og gerði blaðamerkingar, hefur númerað kvæðin.
                    Band

                    Band frá 1963.

                    Uppruni og ferill

                    Uppruni

                    Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

                    Ferill

                    Á bl. 5v er nafnið Ólafur Skúlason.

                    Það er ekki vitað hvernig handritið komst í hendur Árna Magnússyni.

                    Hluti X ~ AM 154 X 8vo

                    Tungumál textans
                    íslenska
                    1 (1r-8v)
                    Kötludraumur
                    Titill í handriti

                    Hér byrjast Kötlu draumur

                    Baktitill

                    Endir.

                    Efnisorð

                    Lýsing á handriti

                    Blaðefni
                    Pappír með vatnsmerkjum.
                    • Vatnsmerki: Aðalmerki: Stórt skjaldarmerki Amsterdam (bl. 2, 3, 6, 7).

                      Mótmerki: Fangamark í ramma (bl. 1, 4, 5, 8 ).

                    Blaðfjöldi
                    8 blöð (166 mm x 105 mm).
                    Tölusetning blaða

                    Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-8.

                      Kveraskipan

                      Eitt kver:

                      • Kver I: bl. 1-8 (1, 2+7, 3+6, 4+5, 8), 3 tvinn, 2 stök blöð.
                      Umbrot
                      • Eindálka.
                      • Leturflötur er 125 mm x 85 mm.
                      • Línufjöldi 22-24.
                      • Griporð.
                      Ástand
                      • Blettótt.
                      • Eldri viðgerðir.
                      • Brot í blöðum þar sem þau hafi verið brotin saman.
                      • Rakaskemmdir.
                      • Bleksmitun.
                      • Blöð óskorin.
                      Skrifarar og skrift

                      Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.

                      Skreytingar

                      Aðalupphafsstafir blekdregnir skrautstafir (3 línur).

                      Fyrirsagnir og baktitill eru skrifuð í kansellíbrotaskrift, með flúri.

                      Fyrsta lína á hverju erindi er skrifuð í kansellískrift.

                      Spássíugreinar og aðrar viðbætur
                      • Síðari tíma hönd hefur skrifað X á efri vinstri spássíu á bl. 1r. (Sama hönd og fyrr).
                      • Á hægri efri spássíu á bl. 1r E með sömu hönd og hefur merkt bókstafi áður.
                      • Sama hönd er gerði blaðamerkingar, hefur númerað kvæðin.
                      • Spássíugreinar bl. 8v.
                      Band

                      Band frá 1963.

                      Uppruni og ferill

                      Uppruni

                      Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

                      Ferill

                      Það er ekki vitað hvernig handritið komst í hendur Árna Magnússyni.

                      Hluti XI ~ AM 154 XI 8vo

                      Tungumál textans
                      íslenska
                      1 (1r-9r)
                      Kötludraumur
                      Titill í handriti

                      Kötlu draumur

                      Efnisorð

                      Lýsing á handriti

                      Blaðefni
                      Pappír.
                      Blaðfjöldi
                      9 blöð (153-164 mm x 96-103 mm). Autt blað: 9v.
                      Tölusetning blaða

                      Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-9.

                        Kveraskipan

                        Tvö kver:

                        • Kver I: bl. 1-5 (1, 2, 3, 4, 5), 5 stök blöð.
                        • Kver II: bl. 6-9 (6+9, 7+8), 2 tvinn.
                        Umbrot
                        • Eindálka.
                        • Leturflötur er 125-140 mm x 80-90 mm.
                        • Línufjöldi 17-20.
                        • Griporð, pennaflúruð.
                        Ástand
                        • Blöð eru dökk og blettótt.
                        • Blöð eru óskorin.
                        Skrifarar og skrift

                        Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.

                        Skreytingar

                        Skreyting við eða umhverfis flest griporð.

                        Spássíugreinar og aðrar viðbætur
                        • Bl. 1 er innskotsblað. Upphaf textans hefur verið afritað á rektó-hlið þess. Árni Magnússon hefur bætt við: i efne verda munde, fyrstu línu á bl. 2r, á bl. 1v.
                        • Síðari tíma hönd hefur skrifað F á hægri efri spássíu á bl. 1r. (Sama hönd og fyrr).
                        • Síðari tíma hönd hefur skrifað XI á efri vinstri spássíu á bl. 1r. (Sama hönd og fyrr).
                        • Sama hönd er gerði blaðmerkingar, hefur númerað kvæðin.
                        Band

                        Band frá 1963.

                        Uppruni og ferill

                        Uppruni

                        Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

                        Ferill

                        Það er ekki vitað hvernig handritið komst í hendur Árna Magnússyni.

                        Hluti XII ~ AM 154 XII 8vo

                        Tungumál textans
                        íslenska
                        1 (1r-1v)
                        Þornaldarþula
                        Titill í handriti

                        Þornaldar þula

                        Efnisorð

                        Lýsing á handriti

                        Blaðefni
                        Pappír með ógreinalegu vatnsmerki.
                        Blaðfjöldi
                        1 blað (210 mm x 162 mm). Blaðið er í kvartóbroti.
                        Tölusetning blaða

                        Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki á efra vinstra horni á versó-hlið 1.

                          Kveraskipan

                          Eitt stakt blað.

                          Umbrot
                          • Eindálka.
                          • Leturflötur er 200 mm x 140 mm.
                          • Línufjöldi er 31.
                          Ástand
                          • Blaðið er í 4to broti og hefur verið brotið saman.
                          • Blettótt.
                          • Eldri viðgerðir.
                          Skrifarar og skrift

                          Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.

                          Spássíugreinar og aðrar viðbætur
                          • Spássíugreinar, athugasemdir og leiðréttingar, með brúnu bleki.
                          • Sama hönd hefur skrifað Þörnalldar þula. með brúnu bleki fyrir neðan textann bl. 1v.
                          • Síðari tíma hönd hefur skrifað XII á efri vinstra horn á bl. 1r. (Sama hönd og áður).
                          Band

                          Band frá 1963.

                          Fylgigögn

                          Seðill Árna Magnússyni: Úr kveri Halldórs Þorbergssonar mér fengnu af mag. Birni.

                          Uppruni og ferill

                          Uppruni

                          Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

                          Ferill

                          Sjá seðil Árna Magnússonar.

                          Hluti XIII ~ AM 154 XIII 8vo

                          Tungumál textans
                          íslenska
                          1 (1r-1v)
                          Þornaldarþula
                          Titill í handriti

                          Hér skrifast Þornaldurs þula eður Þornaðar

                          Efnisorð

                          Lýsing á handriti

                          Blaðefni
                          Pappír.
                          Blaðfjöldi
                          1 blað (210 mm x 161 mm). Blaðið er í kvartóbroti.
                          Umbrot
                          • Eindálka.
                          • Leturflötur er 170 mm x 130 mm.
                          Ástand
                          • Blaðið er í 4to broti og hefur verið brotið saman.
                          • Blettur á versó-hlið blaðsins.
                          • Jaðar óskorinn og dökkur.
                          Skrifarar og skrift

                          Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.

                          Skreytingar

                          Fyrsti upphafsstafur er blekdreginn skrautstafur.

                          Fyrirsagnir og fyrsta lína texta skrifuð með kansellískrift.

                          Spássíugreinar og aðrar viðbætur
                          • Árni Magnússon hefur bætt við Þornalldar þula 2. Exemplar meðfram innri spássíu á bl. 1r. Með því að brjóta blaðið saman, eins og brotið segir til um, verður blaðið eins og titilsíða.
                          • Síðari tíma hönd hefur skrifað XIII með blýanti á efri vinstri spássíu á bl. 1r. (Sama hönd og fyrr).
                          • Á neðri spássíu vinstra megin á bl. 1r hefur síðari tíma hönd bætt við 2 með svörtu bleki.
                          Band

                          Band frá 1963.

                          Fylgigögn

                          Seðill Árna Magnússyni: Úr kveri Halldórs Þorbergssonar mér fengnu af mag. Birni.

                          Uppruni og ferill

                          Uppruni

                          Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

                          Ferill

                          Sjá seðil Árna Magnússonar.

                          Hluti XIV ~ AM 154 XIV 8vo

                          Tungumál textans
                          íslenska
                          1 (1r-2v)
                          Þornaldarþula
                          Titill í handriti

                          Þornaldar þula

                          Efnisorð

                          Lýsing á handriti

                          Blaðefni
                          Pappír með vatnsmerkjum.
                          • Vatnsmerki: Aðalmerki: Póstlúður (bl. 2 3 ).

                            Ekkert mótmerki.

                          Blaðfjöldi
                          2 blöð (156 mm x 98 mm). Þar á eftir eru þrjú auð blöð.
                          Tölusetning blaða

                          Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-2.

                            Kveraskipan

                            Eitt kver:

                            • Kver I: bl. 1-4 (1+4, 2+3), 2 tvinn.
                            Umbrot
                            • Eindálka.
                            • Leturflötur er 130 mm x 75 mm.
                            • Línufjöldi er 19-20.
                            • Griporð.
                            Ástand
                            • Blöð eru óskorin og óhrein.
                            • Vatnsblettir.
                            Skrifarar og skrift

                            Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.

                            Skreytingar

                            Fyrsti upphafsstafur, blekdreginn skrautstafur, 2 línur.

                            Fyrirsögn skrifuð með stærri og íburðarmeiri kansellískrift.

                            Spássíugreinar og aðrar viðbætur
                            • Síðari tíma hönd hefur skrifað XIV með blýanti á efri vinstri spássíu á bl. 1r. (Sama hönd og fyrr).
                            Band

                            Band frá 1963.

                            Fylgigögn

                            Seðill (164 mm x 100 mm), Árna Magnússon hefur skrifað: Úr kveri Halldórs Þorbergssonar mér fengnu af mag. Birni.

                            Uppruni og ferill

                            Uppruni

                            Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

                            Ferill

                            Sjá seðil Árna Magnússonar.

                            Hluti XV ~ AM 154 XV 8vo

                            Tungumál textans
                            íslenska
                            1 (1r-8r)
                            Gísla ríma
                            Titill í handriti

                            Gísla ríma

                            Efnisorð

                            Lýsing á handriti

                            Blaðefni
                            Pappír með vatnsmerkjum.
                            • Vatnsmerki: Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam (bl. 2, 3, 6, 7 ).

                              Ekkert mótmerki.

                            Blaðfjöldi
                            8 blöð (163 mm x 103 mm).
                            Tölusetning blaða

                            Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-8.

                              Kveraskipan

                              Eitt kver:

                              • Kver I: bl. 1-8 (1+8, 2+7, 3+6, 4+5), 4 tvinn.
                              Umbrot
                              • Eindálka.
                              • Leturflötur er 130 mm x 85 mm.
                              • Línufjöldi er 26-28.
                              • Griporð, pennaflúruð.
                              Ástand
                              • Blöð eru dökk.
                              • Blettótt.
                              • Eldri viðgerðir.
                              Skrifarar og skrift

                              Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.

                              Skreytingar

                              Fyrsti upphafsstafur ca 2 línur.

                              Skreyting við eða umhverfis griporð.

                              Spássíugreinar og aðrar viðbætur
                              • Við lok textans hefur tveimur erindum verið bætt við, með mismunandi höndum. Síðara erindið er að þakka fyrir lánið.
                              • Á bl. 8 eru pennaæfingar og ýmislegt krot.
                              • Síðari tíma hönd hefur bætt kvæða númerum á spássíum (ekki sú sama og áður).
                              • Undirstrikanir með rauðbrúnum lit.
                              • Síðari tíma hönd hefur skrifað XV með blýanti á efri vinstri spássíu á bl. 1r. (Sama hönd og fyrr).
                              • Önnur höndur hefur skrifað AM 154 8v, með svörtu bleki á efri spássíu bl. 1r.
                              Band

                              Band frá 1963.

                              Uppruni og ferill

                              Uppruni

                              Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

                              Ferill

                              Það er ekki vitað hvernig handritið komst í hendur Árna Magnússyni.

                              Hluti XVI ~ AM 154 XVI 8vo

                              Tungumál textans
                              íslenska
                              1 (1r-6v)
                              Bryngerðarljóð
                              Titill í handriti

                              Bryngerðar ljóð

                              Efnisorð

                              Lýsing á handriti

                              Blaðefni
                              Pappír með vatnsmerkjum.
                              • Vatnsmerki: Aðalmerki: Maid of Dort, sennilega með propatria (bl. 2, 3, 4, 5 ).

                                Mótmerki: Fangamark (bl. 1, 6 ).

                              Blaðfjöldi
                              6 blöð (150 mm x 106 mm).
                              Tölusetning blaða

                              Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-6.

                                Kveraskipan

                                Eitt kver:

                                • Kver I: bl. 1-6 (1+6, 2+5, 3+4), 3 tvinn.
                                Umbrot
                                • Eindálka.
                                • Leturflötur er 140 mm x 85 mm.
                                • Línufjöldi er 20-21.
                                • Griporð.
                                • Númer kvæða á spássíu.
                                Ástand
                                • Blettótt.
                                • Jaðar er óskorin og dekkri.
                                • Saumgöt við innri spássíu.
                                • Vökvablettir við kjöl.
                                • Eldri viðgerðir.
                                Skrifarar og skrift

                                Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.

                                Skreytingar

                                Fyrsti upphafsstafur 1,5 lína.

                                Fyrirsögn er dreginn hærri en meginmál.

                                Ígildi bókahnútar.

                                Spássíugreinar og aðrar viðbætur
                                • Undirstrikanir.
                                • Yngri hönd hefur skrifað XVI á efri vinstri spássíu á bl. 1r.
                                • Við lok texta á bl. 6v, hefur síðari tíma hönd bætt við með svörtu bleki: 66er.
                                Band

                                Band frá 1963.

                                Uppruni og ferill

                                Uppruni

                                Handritið var sennilega skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

                                Ferill

                                Það er ekki vitað hvernig handritið komst í hendur Árna Magnússyni.

                                Hluti XVII ~ AM 154 XVII 8vo

                                Tungumál textans
                                íslenska
                                1 (1r-2v)
                                Ljúflingsljóð
                                Titill í handriti

                                Ljúflings diktur eður ljúflyndra Dillu kvæði

                                Baktitill

                                Endir Ljúflingsiods

                                Efnisorð

                                Lýsing á handriti

                                Blaðefni
                                Pappír með vatnsmerkjum.
                                • Vatnsmerki: Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam (bl. 1-4 ).

                                Blaðfjöldi
                                2 blöð (164 mm x 105 mm). Þar á eftir eru tvö auð blöð.
                                Tölusetning blaða

                                Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-2.

                                  Kveraskipan

                                  Eitt kver:

                                  • Kver I: bl. 1-[4] (1+[4], 2+[3]), 2 tvinn.
                                  Umbrot
                                  • Eindálka.
                                  • Leturflötur er 120 mm x 80 mm.
                                  • Línufjöldi er 18-20.
                                  • Fyrir framan hverja línu kvæðisins, er eyða.
                                  Ástand
                                  • Jaðar er dekkri.
                                  • Saumgöt á innri spássíu.
                                  • Vatnsblettur.
                                  • Eldri viðgerðir.
                                  Skrifarar og skrift

                                  Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.

                                  Skreytingar

                                  Fyrirsögn og baktitill eru með kansellískrift.

                                  Band

                                  Band frá 1963.

                                  Uppruni og ferill

                                  Uppruni

                                  Handritið var sennilega skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

                                  Ferill

                                  Það er ekki vitað hvernig handritið komst í hendur Árna Magnússyni.

                                  Hluti XVIII ~ AM 154 XVIII 8vo

                                  Tungumál textans
                                  íslenska
                                  1 (1r-4r)
                                  Kringilnefjukvæði
                                  Titill í handriti

                                  Kringilnefjukvæði

                                  Efnisorð
                                  2 (4v)
                                  Spakmæli
                                  Efnisorð

                                  Lýsing á handriti

                                  Blaðefni
                                  Pappír með vatnsmerkjum.
                                  • Vatnsmerki: Aðalmerki: Lítið dárahöfuð (bl. 2-3 ).

                                  Blaðfjöldi
                                  4 blöð (163 mm x 103 mm).
                                  Tölusetning blaða

                                  Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki, 1-4.

                                    Kveraskipan

                                    Fjögur stök blöð.

                                    Umbrot
                                    • Eindálka.
                                    • Leturflötur er 135-150 mm x 85-90 mm.
                                    • Línufjöldi er 21-36.
                                    • Griporð.
                                    Ástand
                                    • Blöð hafa dökknað.
                                    • Jaðar er óskorinn og dökkur.
                                    • Brot í blöðum sem þau hafa verið brotin saman.
                                    • Saumgöt við innri spássíu.
                                    Skrifarar og skrift

                                    I. Óþekktur skrifari, fljótaskrift, bl.1r:1-1v:17.

                                    II. Óþekktur skrifari, fljótaskrift, bl.1v:18-3r:22.

                                    III. Óþekktur skrifari, fljótaskrift, bl.3r:23-4r:4.

                                    Skreytingar

                                    Skrifarar I og II teiknuðu litla bókahnúta við lok erinda.

                                    Spássíugreinar og aðrar viðbætur
                                    • Spássíugreinar, ekki með hendi skrifara.
                                    • Síðari tíma hönd hefur skrifað XVIII á efri vinstri spássíu á bl. 1r. (Sama hönd og fyrr).
                                    • Sama hönd er gerði blaðmerkingar, hefur númerað kvæðin.
                                    Band

                                    Band frá 1963.

                                    Uppruni og ferill

                                    Uppruni

                                    Handritið var sennilega skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

                                    Ferill

                                    Það er ekki vitað hvernig handritið komst í hendur Árna Magnússyni.

                                    Hluti XIX ~ AM 154 XIX 8vo

                                    Tungumál textans
                                    íslenska
                                    1 (1r-6r)
                                    Kringilnefjukvæði
                                    Titill í handriti

                                    Kringilnefju kvæði

                                    Efnisorð

                                    Lýsing á handriti

                                    Blaðefni
                                    Pappír með vatnsmerkjum.
                                    • Vatnsmerki: Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam (bl. 1, 6 ).

                                      Mótmerki: Fangamark (nokkrir stafir), sennilega [..]AR (bl. 2-4 ).

                                    Blaðfjöldi
                                    6 blöð (175 mm x 105 mm). Autt blað: 6v
                                    Tölusetning blaða

                                    Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-6.

                                      Kveraskipan

                                      Eitt kver:

                                      • Kver I: bl. 1-6 (1+6, 2+5, 3+4), 3 tvinn.
                                      Umbrot
                                      • Eindálka.
                                      • Leturflötur er 110 mm x 80 mm.
                                      • Línufjöldi er 14-15.
                                      • Leturflötur afmarkaður með þurroddi.
                                      Ástand
                                      • Blöð hafa dökknað og eru smá blettótt.
                                      • Samskonar blettur og á AM 154 II 4to.
                                      • Blöð eru óskorin, og jaðar dekkri en blöðin.
                                      • Saumgöt á innri spássíu við kjöl.
                                      Skrifarar og skrift

                                      Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.

                                      Skreytingar

                                      Ígildi bókahnúts.

                                      Spássíugreinar og aðrar viðbætur
                                      • Á bl. 6v, Rettader mikid hefur verið bætt við með brúnu bleki.
                                      • Síðari tíma hönd hefur númerað kvæðin með svörtu bleki.
                                      • >Efst á bl. 1r, hefur síðari tíma hönd skrifað með svörtu bleki: Án efa úr AMAgn. 154.8vo.
                                      • Síðari tíma hönd hefur skrifað XIX á efri vinstri spássíu á bl. 1r. Fyrir neðan hefur sama hönd skrifað 3.
                                      Band

                                      Band frá 1963.

                                      Uppruni og ferill

                                      Uppruni

                                      Handritið var sennilega skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

                                      Handritafræðileg einkenni þessa handrits gefur þann möguleika að hafa eitt sinn verið í sama handriti og AM 154 II 8vo sem Árni Magnússon lét skrifa fyrir sig, þar sem blöðin virðast eiga sama uppruna.

                                      Ferill

                                      Árni Magnússon er eini þekkti eigandi þessa handrits.

                                      Hluti XX ~ AM 154 XX 8vo

                                      Tungumál textans
                                      íslenska
                                      1 (1r-2v)
                                      Hyndluljóð hin nýju
                                      Upphaf

                                      Mær Þjóðkonungs eftir móðurdauða ...

                                      Niðurlag

                                      ... til sumar mála; þóttust þeir alldri, ...

                                      Athugasemd

                                      Brot. Hefjast og enda óheil.

                                      Efnisorð

                                      Lýsing á handriti

                                      Blaðefni
                                      Pappír, leifar af mótmerki.
                                      Blaðfjöldi
                                      2 blöð (162 mm x 100 mm).
                                      Tölusetning blaða

                                      Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki, 1-2.

                                      Síðari tíma blaðmerking með blýanti, í vinstra horni, 1-2.

                                        Kveraskipan

                                        Tvö stök blöð, fest saman til að mynda eitt tvinn.

                                        Umbrot
                                        • Eindálka.
                                        • Leturflötur er 120-130 mm x 70 mm.
                                        • Línufjöldi er 15-16.
                                        • Upphaf hvers erindis, þá er byrjar fyrsta orðið aðeins lengra til vinstri.
                                        Ástand
                                        • Blöð hafa dökknað, blettir sennilega frá myglu.
                                        • Samskonar blettur og í AM 154 II og XIX 8vo.
                                        • Blöð óskorin, og jaðar dekkri en blöðin sjálf.
                                        • Saumgöt við innri spássíu.
                                        • Eldri viðgerðir.
                                        • Tvö blöð hafa verið fest saman við forvörslu.
                                        Skrifarar og skrift

                                        Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.

                                        Spássíugreinar og aðrar viðbætur
                                        • Á bl. 1r, samtíma hönd hefur bætt við hilmers á spássíu við línu 4.
                                        • Undirstrikanir með blýanti.
                                        • Á ytri spássíu hefur verið skrifað með svörtu bleki: Úr Hyndluljóðum?
                                        • Síðari tíma hönd hefur skrifað XX á bl. 1r, sama hönd og skrifað blaðmerkingar á vinstra horni.
                                        Band

                                        Band frá 1963.

                                        Uppruni og ferill

                                        Uppruni

                                        Handritið var sennilega skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

                                        Handritafræðileg einkenni þessa handrits gefur þann möguleika að hafa eitt sinn verið í sama handriti og AM 154 II 8vo sem Árni Magnússon lét skrifa fyrir sig, þar sem blöðin virðast eiga sama uppruna.

                                        Ferill

                                        Árni Magnússon er eini þekkti eigandi þessa handrits.

                                        Hluti XXI ~ AM 154 XXI 8vo

                                        Tungumál textans
                                        íslenska
                                        1 (1r-3v)
                                        Margrétarvísur
                                        Titill í handriti

                                        Margrétar vísur

                                        Athugasemd

                                        Lokin á vísunum eru endursögð í lausu máli.

                                        Efnisorð

                                        Lýsing á handriti

                                        Blaðefni
                                        Pappír með vatnsmerkjum.
                                        • Vatnsmerki: Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam (bl. 1-3 ).

                                        Blaðfjöldi
                                        3 blöð (160 mm x 101 mm). Autt blað: 2v.
                                        Tölusetning blaða

                                        Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-3.

                                          Kveraskipan

                                          Þrjú stök blöð.

                                          Umbrot
                                          • Eindálka.
                                          • Leturflötur er 140 mm x 90 mm.
                                          • Línufjöldi er 24-30.
                                          Ástand
                                          • Örfáir blettir.
                                          • Bleksmitun.
                                          • Viðgerðir.
                                          • Saumgöt á innri spássíu.
                                          Skrifarar og skrift

                                          Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.

                                          Skreytingar

                                          Línufyllingar við lok kvæða.

                                          Spássíugreinar og aðrar viðbætur
                                          • Síðari tíma hönd hefur númerað kvæðin með svörtu bleki.
                                          • Síðari tíma hönd hefur skrifað XXI efst á bl. 1r.
                                          Band

                                          Band frá 1963.

                                          Uppruni og ferill

                                          Uppruni

                                          Handritið var sennilega skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

                                          Ferill

                                          Það er ekki vitað hvernig handritð komst í hendur Árna Magnússyni.

                                          Hluti XXII ~ AM 154 XXII 8vo

                                          Tungumál textans
                                          íslenska
                                          1 (1v)
                                          Vísa
                                          Athugasemd

                                          Hæðnisvísa um þá dönsku.

                                          Efnisorð

                                          Lýsing á handriti

                                          Blaðefni
                                          Pappír með vatnsmerkjum.
                                          • Vatnsmerki: Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam.

                                          Blaðfjöldi
                                          1 blað (163 mm x 100 mm). Autt blað: 1v.
                                          Umbrot
                                          • Eindálka.
                                          • Leturflötur er 17 mm x 95 mm.
                                          • Línufjöldik er 3.
                                          Ástand
                                          • Rektó-hlið er óhrein og brotalínur þar sem blaðið hefur verið brotið saman.
                                          Skrifarar og skrift

                                          Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.

                                          Band

                                          Band frá 1963.

                                          Uppruni og ferill

                                          Uppruni

                                          Handritið var sennilega skrifað á Íslandi eða Danmörku. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

                                          Ferill

                                          Það er ekki vitað hvernig handritið komst í hendur Árna Magnússyni.

                                          Notaskrá

                                          Höfundur: Einar G. Pétursson
                                          Titill: Gripla, Tvö skrif um Kötludraum
                                          Umfang: 26
                                          Titill: Grönlands historiske Mindesmærker
                                          Ritstjóri / Útgefandi: Det kongelige nordiske Oldskrift-Selskab, Finnur Magnússon, Rafn, C. C.
                                          Höfundur: Gísli Sigurðsson
                                          Titill: Kötludraumur. Flökkuminni eða þjóðfélagsumræða?, Gripla
                                          Umfang: 9
                                          Titill: Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser,
                                          Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
                                          Umfang: 10-17
                                          Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
                                          Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
                                          Titill: Saga af Tristram ok Ísönd samt Möttuls saga
                                          Ritstjóri / Útgefandi: Gísli Brynjólfsson
                                          Höfundur: Ólafur Halldórsson
                                          Titill: Grettisfærsla,
                                          Umfang: s. 49-77
                                          Lýsigögn
                                          ×
                                          • Land
                                          • Ísland
                                          • Staður
                                          • Reykjavík
                                          • Stofnun
                                          • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
                                          • Vörsludeild
                                          • Handritasvið
                                          • Safn
                                          • Safn Árna Magnússonar
                                          • Safnmark
                                          • AM 154 I-XXII 8vo
                                          • XML
                                          • Opna XML færslu  
                                          • Athugasemdir
                                          • Gera athugasemdir við handrit  

                                          Lýsigögn