Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 150 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kvæðabók; Ísland, 1650-1699

Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Arason 
Fæddur
1484 
Dáinn
28. október 1550 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
1560 
Dáinn
1627 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Hákonarson 
Fæddur
1658 
Dáinn
1748 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(2r-9r)
Lukkunnar bók
Upphaf

Athöfn þín er öll sem dauð / enginn má þér hjálpa af nauð …

Niðurlag

„… eilífum Guði að hvílast með.“

Baktitill

„Endir bókarinnar.“

Aths.

88 erindi. Kvæðið er um jafnmör dýr. Hvert erindi hefur yfirskrift viðkomandi dýrs.

1.1(1r-v)
Formáli
Upphaf

Þessi litla bók kallast Lukkunnar bók …

Niðurlag

„… það veiti oss öllum vor kæri himneski faðir. Amen.“

Efnisorð
2(9v-14r)
Samhendingaflokkur sr. H[allgríms] sumar og vetur
Titill í handriti

„Samhendingaflokkur sr. H[allgríms] sumar og vetur“

2.1(9v)
Sumars og vetrar verkun
Upphaf

Hlýtt er, vott var, / víst blítt, síst strítt …

Aths.

1 erindi. Merkt sem fyrsta erindi samstæðnanna.

Efnisorð
2.2(9v-14r)
Samstæður
Titill í handriti

„Gaman og alvara“

Upphaf

Oft er ís lestur / illa skór festur …

Niðurlag

„… gleðji gunnskara / gaman og alvara. Finis.“

Aths.

28 erindi, merkt 2-29.

3(14r-17v)
Aldarháttur
Titill í handriti

„Aldarháttur Íslendinga ortur af sr. H[allgrími] P[éturssyni]“

Upphaf

Áður á tíðum var tíska hjá lýðum …

Niðurlag

„… og lyktar svo fræði. Finis.“

Aths.

21 erindi.

Notaskrá

Ljóðmæli I.

4(18r-22v)
Maríulykill
Titill í handriti

„Maríulykill“

Upphaf

Veittu mér að ég verða mætti / vonar maður sem allir aðrir …

Niðurlag

„… friði oss Kristur alla.“

Aths.

37 erindi. Sums staðar eignað Jóni Arasyni.

Notaskrá

Íslenzk helgikvæði II.

Efnisorð
5(23r-26r)
Mikils ætta eg aumur að akta
Titill í handriti

„Ein söngvísa af heilögum englum hvörja þjónustu þeir veita Kristo og oss um vora daga“

Upphaf

Mikils ætta eg aumur að akta / ást og miskunn Guðs míns góða …

Niðurlag

„… í dýkið elds lát hann detta. Dixi.“

Aths.

24 erindi.

Efnisorð
6(26v-28v)
Ólafsvísur
Titill í handriti

„Vísur af Ólafi kóngi helga“

Upphaf

Herra Ólaf hjálparinn Noregs landa / þér kom til handa …

Niðurlag

„… lof þitt jafnan sungið sé.“

Aths.

13 erindi.

Notaskrá

Íslenzk helgikvæði II.

Efnisorð
7(28v-30r)
Ólafsvísur
Titill í handriti

„Enn aðrar vísur af Ólafi kóngi helga“

Upphaf

Þú faðir og son / þeir líf og ljós …

Niðurlag

„… og um allar aldir njóta.“

Aths.

14 erindi.

Notaskrá

Íslenzk helgikvæði II.

Efnisorð
8(30r-32r)
KrossvísurNikulásdiktur
Höfundur
Titill í handriti

„Nikulás diktur“

Upphaf

Dýrðarfullur drottinn minn, / dugðu mér svo ég mætti …

Niðurlag

„… vegligur Nikulás. Finis.“

Aths.

22 erindi.

Notaskrá

Íslenzk helgikvæði II.

Efnisorð
9(32r-34r)
Andreasdiktur
Titill í handriti

„Andrés postula diktur“

Upphaf

Temens veit eg tíma að skýra / taka í burt af lífið stýra …

Niðurlag

„… fást mun ráð með fylgi þínu. Finis.“

Aths.

23 erindi.

Notaskrá

Íslenzk helgikvæði II.

Efnisorð
10(34r-36v)
Jóhannesdiktur
Titill í handriti

„Jóhannes postula diktur“

Upphaf

Bið eg nú einvaldsenglakóng fyrir almátt sinn …

Niðurlag

„… hjálp mér Jóhannes.“

Aths.

26 erindi.

Notaskrá

Íslenzk helgikvæði II.

Efnisorð
11(36v-39r)
Krosskvæði
Titill í handriti

„Krosskvæði“

Upphaf

Hlýði allir ýtar snjallir …

Guð himnanna, græðari manna …

Niðurlag

„… þinn elskulegur sómi.“

Aths.

46 erindi. Fyrsta erindið hér er úr öðru kvæði (sbr. Íslenzk helgikvæði I,2:207 og 273).

Notaskrá

Íslenzk helgikvæði I,2.

Efnisorð
12(39r-42r)
Krossvísur
Höfundur
Titill í handriti

„Hér byrjar Krossvísur“

Upphaf

María drottning, mild og skær, / meyjanna ertu blóm …

Niðurlag

„… og birta þar með letur.“

Aths.

39 erindi.

Notaskrá

Íslenzk helgikvæði I,2.

Efnisorð
13(42r-42v)
Maríuvísur
Titill í handriti

„Maríuvísur“

Upphaf

María meyjan skæra, / minning þín og æra …

Niðurlag

„… móðir sönn að Elí. Finis.“

Aths.

6 erindi.

Notaskrá

Íslenzk helgikvæði II.

Efnisorð
14(45v-47v)
Pálsdiktur
Titill í handriti

„Sankti Páls diktur“

Upphaf

Bið eg að styrki málsnilld mína / minn drottinn fyrir gæsku sína …

Niðurlag

„… höldar þeir sem heyrðu hans orð.“

Aths.

31 erindi.

Notaskrá

Íslenzk helgikvæði II.

Efnisorð
15(47v-49v)
Gyðingsdiktur
Titill í handriti

„Diktur er kallast Gyðingsdiktur“

Upphaf

Hér vil eg ágætt ævintýr / eitt af mörgum greina …

Niðurlag

„… þér sé heiður hæsti herrann góði. Finis.“

Aths.

25 erindi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
iii + 60 + i blöð (220 mm x 83 mm). Auð blöð: 43r-45r (sjá þó viðbætur) og 50r-60v.
Tölusetning blaða

Síðari tíma blaðmerking með bleki 1-49 og með blýanti 50-52. Bl. 53-60 eru ótölusett.

Kveraskipan

Átta kver.

 • Kver I: bl. 1-8, 4 tvinn
 • Kver II: bl. 9-16, 4 tvinn
 • Kver III: bl. 17-22, 3 tvinn
 • Kver IV: bl. 23-28, 3 tvinn
 • Kver V: bl. 29-36, 4 tvinn
 • Kver VI: bl. 37-44, 4 tvinn
 • Kver VII: bl. 45-52, 4 tvinn
 • Kver VIII: bl. 53-60, 4 tvinn

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 162 +/- 4 mm x 74 +/- 2 mm.
 • Línufjöldi er 28-36.
 • Erindi eru númerið á bl. 9v-22v og 28v-36v.
 • Visuorð eru yfirleitt sér um línu.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Leiðréttingar á spássíu á bl. 3v, 30v, 40v, 42r-43v og 48v.
 • Á bl. 43r eru tvö orð með hendi Árna Magnússonar, leiðréttingar við 6. erindi Maríuvísna á næstu síðu á undan.

Band

Band frá 1979 (214 mm x 113 mm x 19 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk. Grófari dúkur á kili og hornum. Miðar með safnmarki og hlaupandi númer í Katalog II 1894 eru límdir framan á band. Saurblöð tilheyra nýju bandi.

Fylgigögn

Tveir fastir seðlar fremst með hendi Árna Magnússonarmeð upplýsingum um innihald og feril.

 • Seðill 1 (165 mm x 102 mm): „A Vatzhorni ä qveri i octavo oblongo. lucku bok. samhendur sira Hallgrims. Alldar hattur sira Hallgrims. Mariulykill inc: veittu mier ad eg verda mætti. Olafs visur. Enn adrar Olafsvïsur. Nikulas dikutr. Andres postula diktur. Johannes postula diktur. Krossqvæde. Krossvisur. mariuvisur. Palsdiktur. Gidingsdiktur.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til seinni hluta 17. aldar í Katalog II (1894:417).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið að láni frá Jóni Hákonarsyni í Vatnshorni (sbr. seðil).

Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 24. júní 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði 13.-16. júlí 2010. JL færði inn grunnupplýsingar í júní 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ljóðmæli I
Íslenzk helgikvæði II
Íslenzk helgikvæði II
Íslenzk helgikvæði II
Íslenzk helgikvæði II
Íslenzk helgikvæði II
Íslenzk helgikvæði II
Íslenzk helgikvæði I,2
Íslenzk helgikvæði I,2
Íslenzk helgikvæði II
Íslenzk helgikvæði II
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Hallgrímur PéturssonLjóðmæli 1ed. Margrét Eggertsdóttir
Íslensk miðaldakvæði I.2ed. Jón Helgason
Jón Helgason„Den danske Lykkebog på Island“, s. 213-246
« »