Skráningarfærsla handrits

AM 146 b I-II 8vo

Rímur og kvæði ; Ísland

Athugasemd
Tvö handrit.

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Umbrot

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á kápu eldra bands hefur Árni Magnússon skrifað: Til Gunnars Filippussonar.

Band

Band frá 1983.

Fylgigögn

Á seðli Árna Magnússonar er ættartala Steinunnar Finnsdóttur og athugasemd um að fyrir utan Hyndlurímur hafi hún ort: mörg kvæði fleiri en hér eru.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 18. maí 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 21. júní 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 412-413.

Viðgerðarsaga
Viðgerð og band frá 1983. Eldra band fylgir.
Myndir af handritinu

  • Filma.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 146 b I 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-17v)
Hyndlurímur
Titill í handriti

Hér skrifast rímur ortar af Steinunni Finnsdóttir (sic)

Athugasemd

Fimm rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
17 blöð (170 mm x 108 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Fylgigögn

Árni Magnússon skrifar titil rímnanna á saurblað og bætir við: Komnar frá Gísla Álfssyni 1707. Arnas Magnæus possidet.

Seðill Árna Magnússonar: Rímur af Hyndluljóðum (þ.e.: þeim ónýtu, sem ég hefi frá Þórdísi Jónsdóttur) hefur ort Steinunn Finnsdóttir í Höfn í Melasveit.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:412.

Ferill

Sjá seðil Árna Magnússonar.

Hluti II ~ AM 146 b II 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-23v)
Snækóngsrímur
Titill í handriti

Rímur af Snækóngi

Athugasemd

Fjórar rímur.

Efnisorð
2 (24r-31r)
Kappakvæði
Titill í handriti

Eitt kvæði

3 (32r-46rr)
Vísur og kvæði
Athugasemd

Alls sjö rímur.

Á 46r setur Árni Magnússon athugasemd um að Steinunn sé ótvírætt höfundur þessa efnis.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
46 blöð (170 mm x 108 mm). Auð blöð: 31v, 39, 42v, 43 og 46v.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn fyrir Árna Magnússon. Það er tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog II 1892:412.

Notaskrá

Höfundur: Bjarni Vilhjálmsson, Steinunn Finnsdóttir
Titill: Hyndlu rímur og Snækóngs rímur, Rit Rímnafélagsins
Umfang: 1950
Titill: Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Rit Handritastofnunar Íslands, Laurentius saga biskups
Ritstjóri / Útgefandi: Árni Björnsson
Umfang: III
Titill: Huld, [Vísur]
Umfang: 1
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Athugasemdir við bók Más Jónssonar um Árna Magnússon, Gripla
Umfang: 11
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM 146 b I-II 8vo
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn