Skráningarfærsla handrits

AM 145 8vo

Rímnabók

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (Bls. 1-39)
Rímur af Sigurði þögla
Titill í handriti

Rímur af Sigurði þögla

Athugasemd

15 rímur.

Efnisorð
2 (39-45)
Rímur af Sigurði Fornasyni
Titill í handriti

Nokkrar rímur af Sigurði fornasyni

Athugasemd

Þrjár rímur.

Bls. 46 upprunalega auð.

Efnisorð
3 (47-48)
Rímur af Þorsteini bæjarmagni
Höfundur

Séra Jón Ormsson

Titill í handriti

Rímur af Þorsteini Bæjarmagn| S.I.O.S.

Athugasemd

Einungis upphaf 1. rímu, en eiga að vera 10 alls.

Efnisorð
4 (49-59)
Rímur af Vilmundi viðutan
Höfundur

Hallur Magnússon

Titill í handriti

Hie Byia Rijmu a Vilmunde | vid vtann

Athugasemd

24 rímur.

Efnisorð
5 (59-66)
Mágus rímur
Titill í handriti

Magus Rijmu

Athugasemd

Níu rímur.

Efnisorð
6 (67-68)
Rollants rímur
Titill í handriti

Keiſaa Raune

Athugasemd

Einungis upphaf 1. rímu, en eiga að vera 18 alls.

Efnisorð
7 (69-71)
Hektors rímur
Titill í handriti

Hie heu vpp Ectos Rijmu

Athugasemd

16 rímur.

Efnisorð
8 (71-97)
Víkinga rímur
Höfundur

Jón Gottskálksson?

Titill í handriti

Wijkinga Rijmu fimm. Odta a Jone: G: S.

Athugasemd

Fimm rímur.

Efnisorð
9 (98-138)
Rímur af Sálus og Nikanór
Titill í handriti

Rijmu a Saulus og Nikano

Athugasemd

Ellefu rímur.

Efnisorð
10 (138-150)
Geiplur
Titill í handriti

Geyplu, ioa

Athugasemd

Fjórar rímur.

Efnisorð
11 (150-170)
Þjófa rímur
Titill í handriti

Fä Illa, vea, og veſt

Athugasemd

Fjórar rímur

Efnisorð
12 (170-178)
Andra rímur
Titill í handriti

Anda Rijmu

Athugasemd

Ellefu rímur.

Efnisorð
13 (178-185)
Rímur af Sturlaugi starfsama
Titill í handriti

Stulaugs Rijmu

Athugasemd

Sjö rímur.

Efnisorð
14 (185-203)
Rímur af Geirarð
Titill í handriti

Geiadz Rijmu

Athugasemd

Átta rímur.

Efnisorð
15 (203-218)
Rímur af Mábil sterku
Titill í handriti

Hie heu Mabils Rijmu

Athugasemd

Vantar aftan af, enda í 7. rímu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
109 blöð ().
Tölusetning blaða

Handritið er blaðsíðumerkt 1-218.

Umbrot

Ástand

Í handritið vantar víða, sums staðar hefur Jón Sigurðsson merkt hvar vantar á neðri spássíu.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Skreytingar

Skreyttir upphafsstafir, oftast svartir.

Nótur

Leifar af nótum á innri kápu.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á bls. 46 hefur verið bætt við vísu með annarri hendi.

Band

Band frá 1983.

Spjöld og kjölur í eldra bandi klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti.

Fylgigögn

Fastur seðill (41 mm x 75 mm): Kverið heyrir til Jóni Finnssyni.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Jóns Finnssonar og tímasett til fyrri hluta 17. aldar í  Katalog II , bls. 410.

Ferill

Jón Finnsson átti kverið 1633 (sjá innan á kápu fremst).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. maí 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 410 (nr. 2354). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1890. ÞS skráði 8. apríl 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1983. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma (negatíf) á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi. Askja 142-143.
  • Filma á handritadeild Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns.

Notaskrá

Höfundur: Björn Karel Þórólfsson
Titill: Rímur fyrir 1600
Höfundur: Jón Ólafsson
Titill: , Safn til íslenskrar bókmenntasögu
Ritstjóri / Útgefandi: Guðrún Ingólfsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir
Umfang: 99
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Íslenzk kappakvæði I
Umfang: 3
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Íslensk kappakvæði II., Arkiv för nordisk filologi
Umfang: 4
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Valgerður Kr. Brynjólfsdóttir
Titill: Meyjar og völd : rímurnar af Mábil sterku

Lýsigögn