Skráningarfærsla handrits
AM 144 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Áns rímur bogsveigis Rímur af Eremit meistara Hrólfs saga Gautrekssonar; Ísland, 1600-1700
[This special character is not currently recognized (U+f20e).]
[This special character is not currently recognized (U+f10d).]
Innihald
Áns rímur bogsveigis
Rímur af Eremit meistara
„Rijmu? Aff Einumm Eremita edu? | Einſetu Manne. Kuedna? Anno 1650“
Hrólfs saga Gautrekssonar
„Hie? Bi?ia? H?ol?s Gaut?iksſonar Søgu“
Á eftir fara nokkur skrifaravers.
Lýsing á handriti
Band frá 1970.
Fastur seðill aftast í handritinu (162 mm x 76 mm): „þeßa sógu Bok a. underskrifadur Jon Guthormßon manu Holmum Anno 1712“
Uppruni og ferill
Handritið er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 409.
Bókina átti Jón Guttormsson á Hólmum árið 1712 (sjá kápu).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. apríl 1984.
Aðrar upplýsingar
Tekið eftir Katalog II, bls. 409 (nr. 2353). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1890. ÞS skráði 11. febrúar 2002.
Viðgert að nýju í Kaupmannahöfn 1983.
Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1970. Eldra band fylgir ekki.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
- Filma á handritadeild Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Áns rímur bogsveigis, Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rit | ed. Ólafur Halldórsson | 1973; s. 197 p. | |
Ólafur Halldórsson | „Eftirhreitur um rímur“, | 1977; II: s. 183-187 |