Skráningarfærsla handrits

AM 144 8vo

Rímnabók

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-21r)
Áns rímur bogsveigis
Titill í handriti

Hie Biia Ans Rymu

Athugasemd

Átta rímur.

Efnisorð
2 (21v-26r)
Rímur af Eremit meistara
Titill í handriti

Rijmur Aff Einumm Eremita edur | Einſetu Manne. Kuednar Anno 1650

Efnisorð
3 (26v-50v)
Hrólfs saga Gautrekssonar
Titill í handriti

Hier Biriat Hrolfs Gautriksſonar Søgu

Athugasemd

Á eftir fara nokkur skrifaravers.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
50 blöð ().
Umbrot

Band

Band frá 1970.

Fylgigögn

Fastur seðill aftast í handritinu (162 mm x 76 mm): Þessa sögubók á undirskrifaður Jón Guttormsson á Hólmum. Anno 1712.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í  Katalog II , bls. 409.

Ferill

Bókina átti Jón Guttormsson á Hólmum árið 1712 (sjá kápu).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. apríl 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 409 (nr. 2353). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1890. ÞS skráði 11. febrúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert að nýju í Kaupmannahöfn 1983.

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1970. Eldra band fylgir ekki.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á handritadeild Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Áns rímur bogsveigis, Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rit
Ritstjóri / Útgefandi: Ólafur Halldórsson
Umfang: s. 197 p.
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Eftirhreitur um rímur, Gripla
Umfang: II
Lýsigögn
×

Lýsigögn