Skráningarfærsla handrits

AM 139 8vo

Rímnabók

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-79r)
Rímur af Sörla sterka
Höfundur

Þorsteinn Magnússon á Hæli

Titill í handriti

Hier byriaſt Rymur af | Sørla ſterka, kuednar af | Þorſteine Magnuſsyne

Skrifaraklausa

Á eftir rímunum bl. 79r stendur: Þ(?)MS eh.

Athugasemd

Bl. 10v autt.

Efnisorð
2 (79v)
Hálfdanar rímur Eysteinssonar
Athugasemd

Einungis upphaf og útstrikað.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
79 blöð (
Umbrot

Ástand

Texti útstrikaður á bl. 79v.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Band frá 1983.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Þorsteins Magnússonar á Hæli og tímasett til um 1700 í  Katalog II , bls. 408.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 16. apríl 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 408 (nr. 2347). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1890. ÞS skráði 7. febrúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1983. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á handritadeild Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn