Skráningarfærsla handrits

AM 136 b 8vo

Rollants rímur

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1v-78v)
Rollants rímur
Titill í handriti

Hie Byiaſt Rollandz Ry|mu

Skrifaraklausa

Nafn skrifara og dagsetning aftast.

Athugasemd

18 rímur.

Bl. 1r upprunalega autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
78 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Skreytingar

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á bl. 1r er pennakrot og nafn.

Ennfremur stendur þar: Rymnabok þeſse er ömannliga Ritud enn dichturenn med dädumm j Liöd ſettur þö hier ſie aflagad.

Band

Band frá 1982-1983.

Fylgigögn

Fastur seðill (152 mm x 93 mm) með hendi Árna Magnússonar: Rollands rímur ónýtar. Ég kann rífa þær í sundur þá confererað hefi við aðrar betri.

Uppruni og ferill

Uppruni

Jón Helgason skrifaði árið 1658 (sjá skrifaraklausu aftast).

Ferill

Ásgrímur Illugason hefur einhvern tíma átt handritið (bl. 1r).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 16. apríl 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 407 (nr. 2344). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1890. ÞS skráði 7. febrúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1982-1983. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á handritadeild Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn