Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 135 I-IV 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Lykla-Pétri og Magellónu — Rímur af Móðari — Rímur af Oddgeiri danska

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Einarsson 
Fæddur
1639 
Dáinn
24. mars 1717 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Bók

Pappír

Blaðfjöldi
i+ 28 + i blöð
Tölusetning blaða
Seinni tíma blýantsblaðmerking 1-28
Band

Band frá 1983

Gamalt band fylgir

Fylgigögn

Tveir seðlar , annar með hendi Árna Magnússonar og hinn með hendi Þórðar Þórðarsonar:

  • Seðill 1 (tvinn fremst í handritinu) (153 mm x 100 mm): „Magellonar Rimur. Dotter Ragnhilldar Þorvardz dottur (er kunne Modars Rïmur og var i Hollte under Eyafióllum) heiter Vigdis Þorlaksdotter. Er nu ä Þyckvabæiarklaustre hia Olafe Einars syne mrinast af hafa kunnad Modars=rimur.“
  • Seðill 2 (tvinn aftast í handritinu) (153 mm x 105 mm): „Um Modarsrïmur un minu brefi til Olafs Einarssonar: 10. Decembris 1707. kona hefur heited Ragnhilldur Þorvardzdotter su er kunne Modars Rimnur, tvær ad vïsu, dötter Ragnhilldar skal heita Vigdis Þorlaks dötter, og vera ij vist ä Þyckva bæijar klaustre, væri nu svo ad þessi Vigdis lifdi, oh ij ódru lage kynne sagdar Modars Rimur, þa vil eg ydur umbeded hafa, ad läta epter henne uppskrifa nefndar Rimur, eda svo mikid sem hun ur þeim kann. Enn kunni hun eij samfleytt ij Rimunum, þä bid eg ad epter henne mætte uppteiknast skilmerkelige efund ur þeim , og þar ijafnframt þau mistöku erenden er hun kann ur Rimunum hier edur þar. þetta ydar ömak veil eg giarnan gödu forskullda“

Uppruni og ferill

Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 6. apríl 1984

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Myndir af handritinu

Filma á handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns.

Innihald

Hluti I ~ AM 135 I 8vo
(1r-3v)
Rímur af Lykla-Pétri og Magellónu
Titill í handriti

„Rímur af Magilóna vænu. Kveðnar af sr. Hallgrími Péturssyni“

Upphaf

Áður fyrri skáldin skýr

Niðurlag

„mætri vella lindi. Aðrir“

Aths.

Aðeins brot. Endar á fyrsta orði 8. erindis mansöngs fyrstu rímu.

Bl. 1v, 2v-3r eru auð.

Á bl. 1r hefur Árni Magnússon skrifað titilinn: Magellóna-Rímur

Á bl. 2r eru upplýsingar um konu sem kann Móðars rímur. Konan heitir Vigdís Þorláksdóttir, dóttir Ragnhildar Þorvarðsdóttur er var í Holti undir Eyjafjöllum en síðar á Þykkvabæjarklaustri hjá Ólafi Einarssyni.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
3 blöð.
Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Uppruni og ferill

Engar upplýsingar um uppruna og feril

Hluti II ~ AM 135 II 8vo
(1r-8r (4r-11r))
Rímur af Móðari
Titill í handriti

„Rímur af Móðari“

Upphaf

Þó skatnar vilji skjala um mig

Niðurlag

„Einn guð geymi oss úti og inni.“

Aths.

Rímurnar eru eftir óþekktan höfund. Þær eru tvær.

Bl. 8v er autt

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
8 blöð.
Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Uppruni og ferill

Engar upplýsingar um uppruna og feril

Hluti III ~ AM 135 III 8vo
1(1r)
Rímur af Lykla-Pétri og Magellónu
Upphaf

að höllu hýr

Niðurlag

„ráði þökkum sínum.“

Aths.

Aðeins niðurlag rímnanna, síðustu 6 vísurnar - og vantar 2 fyrstu orðin í þá fremstu.

Strikað er yfir textann, sem er nær ólæsilegur.

Efnisorð
2(1r-15v (12r-26v))
Rímur af Oddgeiri danska
Titill í handriti

„Rímur af Oddgeiri danska“

Upphaf

Þar skal fram sem keisarinn Karl

Niðurlag

„þakka munu ei lýðir.“

Aths.

Rímurnar eru eftir óþekktan höfund. Þær eru 10.

Efnisorð
3(15v)
Karlamagnús saga
Titill í handriti

„Úr Karlamagnúsar sögu, þátturinn af Agulando og hans syni Jamund“

Upphaf

Hinn heilagi Jakobus postuli

Aths.

Aðeins upphaf kaflans af Agulando konungi, 5 línur alls

Strikað er yfir textann, sem er nær ólæsilegur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
15 blöð.
Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Uppruni og ferill

Engar upplýsingar um uppruna og feril

Hluti IV ~ AM 135 IV 8vo
(1r-2v)
Um Móðars rímur
Upphaf

Kona hefur heitið Ragnhildur

Niðurlag

„Þetta yðar ómak vil ég gjarnan forskulda.“

Aths.

„Úr mínu bréfi til Ólafs Einarssonar 10. desember 1707

Árni Magnússon biður Ólaf Einarsson í Þykkvabæjarklaustri um að láta skrifa Móðars rímur upp eftir Vigdísi Þorláksdóttur, sbr. athugasemd við fyrsta efnisþátt hér að ofan.

Síðar hefur Árni skrifað á spássíu bl. 1r: „Móðars rímur fékk ég síðan frá Ólafi Es.“

Bl. 2 er autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
2 blöð.
Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Uppruni og ferill

Engar upplýsingar um uppruna og feril

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Móðars rímur og Móðars þáttur, Íslenzk rit síðari aldaed. Jón Helgason1950; 5
Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser, ed. Jón Helgason1962-1981; 10-17
Hubert SeelowDie isländischen Übersetzungen der deutschen Volksbücher. Handschriftenstudien zur Rezeption und Überlieferung ausländischer unterhaltender Literatur in Island in der Zeit zwischen Reformation und Aufklärung, 1989; 35: s. viii, 336 s.
« »