Skráningarfærsla handrits

AM 132 I-III 8vo

Rímur og kvæði ; Ísland

Athugasemd
Þrjú handrit.

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Umbrot

Band

Band frá 1983.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 2. apríl 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 20. júní 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 406.

Viðgerðarsaga
Viðgerð og band 1983. Eldra band fylgir.
Myndir af handritinu

  • Filma.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 132 I 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-9r)
Rímur af Gríshildi
Titill í handriti

Tvær rímur af Grísildu

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
9 blöð (163 mm x 105 mm). Autt blað: 9v.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bl. 9 innskotsblað.

Á neðri spássíu á bl. 1r stendur með hendi Árna Magnússonar: þessar rímur hefur kveðið Eggert Jónsson á Ferjubakka í Öxarfirði.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II 1892:406.

Hluti II ~ AM 132 II 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-42r)
Rímur af Dínusi drambláta
Titill í handriti

Rímur af Dínusi drambláta

Athugasemd

Tólf rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
42 blöð (163 mm x 105 mm). Autt blað: 51v.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á saurblaði úr bandi stendur með hendi Árna Magnússonar: Fengnar hjá Hálfdani Jónssyni á Reykjum.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II 1892:406.

Ferill

Sjá athugasemd Árna Magnússonar á saurblaði.

Hluti III ~ AM 132 III 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-18v)
Eiríksdiktur
Titill í handriti

Eiríks diktur ortur af Jóni Gottskálkssyni

Athugasemd

Virðist enda óheill.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
18 blöð (163 mm x 105 mm).
Umbrot

Ástand

Endar óheilt.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á saurblaði stendur með hendi Árna Magnússonar: fenginn í Bolungarvík. Er um Eirík Víðförla.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II 1892:406.

Ferill

Sjá athugasemd Árna Magnússonar á saurblaði.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn