Skráningarfærsla handrits

AM 128 I-III 8vo

Rímur af Ármanni ; Ísland

Athugasemd
Þrjú handrit.

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Umbrot

Band

Band frá 1977.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 24. júní 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 19. júní 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 405.

Viðgerðarsaga
Viðgerð og band frá 1977. Eldra band fylgir.
Myndir af handritinu

  • Filma.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 128 I 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-31v)
Rímur af Ármanni
Titill í handriti

Hér skrifast Ármanns rímur átta ortar af J.G.S.

Athugasemd

Árni Magnússon bætir við titil: þ.e.: Jóni Guðmundssyni (lærða).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
31 blað (171 mm x 105 mm). Auð blöð: 27v-28 og 30v.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Fylgigögn

Seðill Árna Magnússonar: Frá Jóni Þorlákssyni mér til gjafar sent 1701.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II 1892:405.

Ferill

Sjá seðil Árna Magnússonar.

Hluti II ~ AM 128 II 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-28r)
Rímur af Ármanni
Titill í handriti

Ármanns rímur Jóns lærða

Athugasemd

Átta rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
28 blöð (171 mm x 105 mm). Autt blað: 28v.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Fylgigögn

Seðill Árna Magnússonar: Frá sr. Árna Álfssyni 1703.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II 1892:405.

Ferill

Sjá seðil Árna Magnússonar.

Hluti III ~ AM 128 III 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-42r)
Rímur af Ármanni
Titill í handriti

Ármanns rímur nokkrar

Athugasemd

Átta rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
42 blöð (171 mm x 105 mm). Autt blað: 42v.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II 1892:405.

Notaskrá

Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Nordisk kultur, Palæografi. B. Norge og Island
Umfang: 28:B
Höfundur: Halldór Hermannsson
Titill: Jón Guðmundsson and his natural history of Iceland, Islandica
Umfang: 15
Höfundur: Jón Guðmundsson, Jón Helgason, Jón Þorláksson
Titill: Ármanns rímur og Ármanns þáttur, Íslenzk rit síðari alda
Umfang: 1
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn