Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 128 I-III 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Ármanni

Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson ; lærði 
Fæddur
1574 
Dáinn
1658 
Starf
Málari 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Álfsson 
Fæddur
1655 
Dáinn
1737 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Þrjú handrit.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Band

Band frá 1977.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 24. júní 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 19. júní 2012.

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling, II. bindi, bls. 405.

Viðgerðarsaga
Viðgerð og band frá 1977. Eldra band fylgir.
Myndir af handritinu

  • Filma.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Innihald

Hluti I ~ AM 128 I 8vo
(1r-31v)
Rímur af Ármanni
Titill í handriti

„Hér skrifast Ármanns rímur átta ortar af J.G.S.“

Aths.

Árni Magnússon bætir við titil: „þ.e.: Jóni Guðmundssyni (lærða)“.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
31 blað (171 mm x 105 mm). Auð blöð: 27v-28 og 30v.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Fylgigögn

Seðill Árna Magnússonar: „Frá Jóni Þorlákssyni mér til gjafar sent 1701“.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II 1892:405.

Ferill

Sjá seðil Árna Magnússonar.

Hluti II ~ AM 128 II 8vo
(1r-28r)
Rímur af Ármanni
Titill í handriti

„Ármanns rímur Jóns lærða“

Aths.

Átta rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
28 blöð (171 mm x 105 mm). Autt blað: 28v.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Fylgigögn

Seðill Árna Magnússonar: „Frá sr.Árna Álfssyni 1703“.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II 1892:405.

Ferill

Sjá seðil Árna Magnússonar.

Hluti III ~ AM 128 III 8vo
(1r-42r)
Rímur af Ármanni
Titill í handriti

„Ármanns rímur nokkrar“

Aths.

Átta rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
42 blöð (171 mm x 105 mm). Autt blað: 42v.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II 1892:405.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Halldór HermannssonJón Guðmundsson and his natural history of Iceland, Islandica1924; 15
Jón Guðmundsson, Jón Helgason, Jón ÞorlákssonÁrmanns rímur og Ármanns þáttur, Íslenzk rit síðari alda1948; 1
Didrik Arup Seip„Palæografi. B. Norge og Island“, Nordisk kultur1954; 28:B
« »