Skráningarfærsla handrits

AM 125 8vo

Sögubók

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-14v)
Flóres saga konungs og sona hans
Titill í handriti

is köngs saga

Athugasemd

Bl. 15 er autt.

Efnisorð
2 (16v-37v)
Viktors saga og Blávus
Titill í handriti

SaGan a Victoe | og Blaus

Athugasemd

Á bl. 16r er niðurlag annarrar sögu útstrikað.

Á bl. 37v er lausavísa.

3 (38v-102r)
Rémundar saga keisarasonar
Titill í handriti

Hie byia Remunds Sogu

Athugasemd

Á bl. 38r er niðurlag annarrar sögu útstrikað.

Bl. 102v er autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
102 blöð ().
Umbrot

Ástand

Texti á bl. 16r útstrikaður.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bl. 14, 15, 102 eru innskotsblöð Árna Magnússonar.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Magnús Jónsson í Vigur skrifaði 1652-1653, en handritið er tímasett til 17. aldar í  Katalog II , bls. 404.

Ferill

Eigandi handritsins var Magnús Jónsson (bl. 37v).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 16. mars 1990.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 404 (nr. 2332). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1890. ÞS skráði 6. febrúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn í febrúar 1967. Askja fylgir handritinu.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Jóhann Gunnar Ólafsson
Titill: Magnús Jónsson í Vigur, Skírnir
Umfang: 130
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Íslenzk kappakvæði I
Umfang: 3
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Riddarasögur, Viktors saga ok Blávus
Ritstjóri / Útgefandi: Jónas Kristjánsson
Umfang: II
Lýsigögn
×

Lýsigögn