Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 123 8vo

Sögubók ; Ísland, 1590-1610

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-6r)
Tiodels saga riddara
Athugasemd

Vantar framan af.

Efnisorð
2 (6v-11r)
Illuga saga Gríðarfóstra
3 (11v-29v)
Sigurgarðs saga frækna
Athugasemd

Vantar aftan af.

Efnisorð
4 (30r-37v)
Drauma-Jóns saga
Athugasemd

Vantar framan af.

Efnisorð
5 (37v-45r)
Ýmis ævintýri
Efnisorð
6 (45r-56r)
Þorsteins þáttur bæjarmagns
Athugasemd

Bl. 56v upprunalega autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
56 blöð ().
Umbrot

  • Eindálka.

Ástand

  • Skrifað á uppskafning.
  • Blöðin eru skítug og slitin.
  • Blöð vantar í handritið.
  • Af bl. 1 er einungis strimill eftir, næst kili.

Skreytingar

Leifar af rauðum upphafsstöfum burtskafins texta.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á bl. 56v er pennakrot.

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (102 mm x 83 mm) með hendi Árna Magnússonar: Aftan af Tiodels sögu, af Illuga Gríðarfóstra, Sigurgarðs saga, af Drauma-Jóns, nokkur ævintýri, af Þorsteini bæjarmagn, recentissima membrana.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi. Það er tímasett til um 1600 í  Katalog II , bls. 403, en Árni Magnússon telur það ritað á sínum dögum eða litlu fyrr (sjá seðil).

Aðföng

Afhendingu handritsins var frestað vegna rannsókna.

Það kom á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi í ágúst 2005.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 403 (nr. 2330). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1890. ÞS skráði 6. febrúar 2002.

Viðgerðarsaga

Handritið hefur verið í láni vegna rannsókna í Kaupmannahöfn frá 18. apríl 1997.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem fékk þær að gjöf frá Arne Mann Nielsen í september 1967.

Notaskrá

Titill: Fornaldar sögur Norðrlanda III.
Ritstjóri / Útgefandi: Rafn, C. C.
Höfundur: Davíð Erlingsson
Titill: Illuga saga og Illuga dans, Gripla
Umfang: 1
Titill: , Miðaldaævintýri þýdd úr ensku
Ritstjóri / Útgefandi: Einar G. Pétursson
Umfang: 11
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Kalinke, Marianne E.
Titill: , A werewolf in bears's clothing
Umfang: 3-4
Titill: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rit, The Story of Jonatas in Iceland
Ritstjóri / Útgefandi: Jorgensen, Peter A.
Höfundur: Lavender, Philip
Titill: Skjaldar þáttr Danakonungs. A lost fornaldarsaga?, Opuscula XIV
Umfang: s. 89-103
Titill: , Tiodielis saga
Ritstjóri / Útgefandi: Ohlsson, Tove Hovn
Umfang: 72
Lýsigögn
×

Lýsigögn