Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 123 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögubók; Ísland, 1590-1610

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-6r)
Tiodels saga riddara
Aths.

Vantar framan af.

Efnisorð
2(6v-11r)
Illuga saga Gríðarfóstra
3(11v-29v)
Sigurgarðs saga frækna
Aths.

Vantar aftan af.

Efnisorð
4(30r-37v)
Drauma-Jóns saga
Aths.

Vantar framan af.

Efnisorð
5(37v-45r)
Ýmis ævintýri
Efnisorð
6(45r-56r)
Þorsteins þáttur bæjarmagns
Aths.

Bl. 56v upprunalega autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
56 blöð ().
Ástand

  • Skrifað á uppskafning.
  • Blöðin eru skítug og slitin.
  • Blöð vantar í handritið.
  • Af bl. 1 er einungis strimill eftir, næst kili.

Umbrot

  • Eindálka.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Leifar af rauðum upphafsstöfum burtskafins texta.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á bl. 56v er pennakrot.

Fylgigögn

Fastur seðill (102 mm x 83 mm) með hendi Árna Magnússonar: „aptanaf Tiodels sógu, af jlluga gridarfostra. Sigurgardz saga. af Drauma Jons. nockur æfintir. af þorsteini bæiarmagn. recentissima membrana.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi. Það er tímasett til um 1600 í Katalog II, bls. 403, en Árni Magnússon telur það ritað á sínum dögum eða litlu fyrr (sjá seðil).

Aðföng

Afhendingu handritsins hefur verið frestað vegna rannsókna.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 403 (nr. 2330). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1890. ÞS skráði 6. febrúar 2002.

Viðgerðarsaga

Handritið hefur verið í láni vegna rannsókna í Kaupmannahöfn frá 18. apríl 1997.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem fékk þær að gjöf frá Arne Mann Nielsen í september 1967.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »