Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 118 a 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Adónías saga — Bevers saga — Viktors saga og Blávus; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-68v)
Adónías saga
Titill í handriti

„Addonyus saga“

Aths.

Efst á bl. 1r er útstrikað niðurlag annars texta (sex línur).

Neðri hluti bl. 68v útstrikaður, en á honum var upphaf Bevers sögu.

Bl. 24 er autt.

2(69v-110v)
Bevers saga
Titill í handriti

„Hier byriaſt Biefus Saga“

Aths.

Bl. 69r er autt.

3(110v)
Konráðs saga keisarasonar
Titill í handriti

„Conrads Saga“

Aths.

Einungis fyrstu 14 línurnar útstrikaðar.

4(111r-128r)
Viktors saga og Blávus
Titill í handriti

„Sagann af Blaus og Victor“

5(128v)
Bærings saga
Titill í handriti

„Bærings Saga“

Aths.

Einungis upphaf, útstrikað.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
128 blöð (). Bl. 18-20, 23-24 eru minni.
Ástand

Útstrikaður texti efst á bl. 1r og neðri hluta 68v.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bl. 69 og 111 eru innskotsblöð Árna Magnússonar.

Band

Band frá september 1970.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 401. Það var áður hluti af stærra handriti ásamt AM 109 a III 8vo.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. júlí 1990.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 401 (nr. 2323). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1890. ÞS skráði 5. febrúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í september 1970. Askja fylgir utan af AM 118 a-b 8vo.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í janúar 1974.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Partalopa saga, ed. Lise Præstgaard Andersen1983; XXVIII
Foster W. Blaisdell„Elis saga ok Rósamundu: Holm 7 - AM 119 - Holm 17 - Holm 46“, s. 153-157
Eiríks saga víðförla, ed. Helle Jensen1983; 29
Einar Ólafur Sveinsson, Jónas KristjánssonViktors saga ok Blávus, Riddarasögur1964; 2: s. ccxii, 50 p.
Christopher SandersTales of knights. Perg. fol. nr 7 in The Royal Library, Stockholm, Manuscripta Nordica. Early Nordic Manuscritps in Digital Facsimile2000; I
Bevers saga, ed. Christopher Sanders2001; 51
Ole Widding„Om Rævestreger. Et kapitel i Adonius saga“, s. 331-334
« »