Skráningarfærsla handrits
AM 116 V 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Þáttur Þórhalls og Þiðranda og Kristni þáttur eftir Flateyjarbók; Ísland, 1600-1700
Nafn
Árni Magnússon
Fæddur
13. nóvember 1663
Dáinn
7. janúar 1730
Starf
Prófessor
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
16 blöð (165-167 mm x 97-102 mm). Blað 16v er að mestu autt.
Tölusetning blaða
- Blaðmerkt er með fjólubláum lit (á miðri neðri spássíu) 1-16.
Kveraskipan
Tvö kver.
- Kver I: blöð 1-8, 4 tvinn.
- Kver II: blöð 9-16, 4 tvinn.
Ástand
- Blöð hafa verið lagfærð og jaðrar blaða hafa víða verið styrktir sem og innri spássíur (sjá t.d. blöð 1r-9v).
- Blöð eru víða blettótt (sjá t.d. blöð 16r-32v).
Umbrot
- Eindálka.
- Leturflötur er ca 120-127 mm x 70-75 mm.
- Línufjöldi er ca 22-25.
- Griporð eru víða (sbr. t.d. blað 32v-33v).
Skrifarar og skrift
- Með einni hendi.
- Blendingsskrift.
Band
Band (172 mm x 120 mm x 10 mm) er frá 1965-1968.
Kver eru saumuð á móttök; utan um kverin er kápa úr sýrufríum pappa.
Handritið er í brúnni strigaklæddri öskju ásamt AM 116-I, -III, -IV, -V 8vo.
Fylgigögn
- Fastir seðlar/umslag með upplýsingum um aðföng og feril. Seðlarnir tilheyra AM 116 I 8vo., AM 116 II 8vo., AM 116 III 8vo., AM 116 IV 8vo. og AM 116 V 8vo.
- Laus seðill með upplýsingum um forvörslu bands.
Uppruni og ferill
Uppruni
Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 400.
Ferill
Að því er fram kemur í Katalog II, bls. 400 og á seðli Árna Magnússonar þá er sagan af Vestfjörðum. Handritið var samkvæmt sömu heimildum að öllum líkindum í eigu sr. Tómasar á Snæfjöllum.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. maí 1975.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Viðgerðarsaga
Viðgert og bundið af Birgitte Dall 1965-1968.
Myndir af handritinu
- Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Jón Helgason | „Fra en seddelsamlings versosider“, | s. 383-393 | |
Peter Springborg | „Nyt og gammelt fra Snæfjallaströnd. Bidrag til beskrivelse af den litterære aktivitet på Vestfjordene i 1. halvdel af det 17 århundrede“, Afmælisrit Jóns Helgasonar 30. júní 1969 | 1969; s. 288-327 | |
Peter Springborg | Antiqvæ Historiæ Lepores - om renæssancen i den islandske håndskriftproduktion i 1600-tallet, | 1977; 8: s. 53-89 |