Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 116 II 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Hrafnkels þáttur — Gunnars saga Keldugnúpsfífls; Ísland, 1600-1700

Nafn
Bjarni Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-22v)
Hrafnkels þáttur
Titill í handriti

„Hrafnkels þáttur þétta“

Upphaf

Það var á dögum Haralds konungs hins hárfagra …

Niðurlag

„… og lýkur þar frá Hrafnkel að segja.“

2(22v-40v)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Titill í handriti

„Hér byrjar að segja af Gunnari Keldugnúpsfífli.“

Upphaf

Þorgrímur hét maður …

Niðurlag

„… og lýkur þar þessari sögu af Gunnari Keldugnúpsfífli.“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
40 blöð (155-157 mm x 93-100 mm). Blað 40v er að mestu autt.
Tölusetning blaða

 • Blaðmerkt er með fjólubláum lit (á miðri neðri spássíu) 1-40.
 • Blaðmerkt er með blýanti (hægra horn efst) 1-40.
 • Efst á blaði 1r er merking með rauðu bleki: „38“.

Kveraskipan

Fimm kver.

 • Kver I: blöð 1-8, 4 tvinn.
 • Kver II: blöð 9-16, 4 tvinn.
 • Kver III: blöð 17-24, 4 tvinn.
 • Kver IV: blöð 25-32, 4 tvinn.
 • Kver V: blöð 33-40, 4 tvinn.

Ástand

 • Blöð hafa verið lagfærð og jaðrar blaða hafa víða verið styrktir sem og innri spássíur (sjá t.d. blöð 1r-9v).
 • Blöð eru víða blettótt (sjá t.d. blöð 16r-32v).

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 120-127 mm x 70-75 mm
 • Línufjöldi er ca 22-25.
 • Griporð eru víða (sbr. t.d. blað 32v-33v).
 • Kaflaskipting: Hrafnkels þáttur; kaflar 1-15 og Gunnars saga Keldugnúpsfífls; kaflar 1-14.

Skrifarar og skrift

Band

Band (172 mm x 120 mm x 10 mm) er frá 1965-1968.

Kver eru saumuð á móttök; utan um kverin er kápa úr sýrufríum pappa.

Handritið er í brúnni öskju ásamt AM 116-I, -III, -IV, -V 8vo.

Fylgigögn

 • Fastir seðlar/umslag með upplýsingum um uppruna og feril. Seðlarnir tilheyra AM 116 I 8vo., AM 116 II 8vo., AM 116 III 8vo., AM 116 IV 8vo. og AM 116 V 8vo.
 • Laus seðill með upplýsingum um forvörslu bands.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi líklega á Mýri eða Skarði á árunum 1631-1655. Á því er sama hönd og á AM 109 a I 8vo, 1, 4, 5 (sjá seðil). Handritið er tímasett til 17. aldar Katalog II, bls. 400.

Ferill

Sögurnar eru komnar af Vestfjörðum en bókina átti sr. Tómas á Snæfjöllum að því er Jón Hákonarson taldi líklegt í bréfi til Árna, dags. 1698 (sjá seðil og Katalog II, bls. 400).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. maí 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH endurskráði handritið14. september 2009; lagfærði í nóvember 2010, Kålund gekk frá handritinu til skráningar í 1. febrúar 1890. Katalog I, bls. 400 (nr. 2321).

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall 1965-1968.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Gísli Baldur Róbertsson„Nýtt af Bjarna Jónssyni lögbókarskrifara á Snæfjallaströnd“, Gripla2010; 21: s. 335-387
Alfred Jakobsen„Temaet i Ramnkjells saga – enda en gang“, Gripla1993; 8: s. 89-96
Jón Helgason„Fra en seddelsamlings versosider“, s. 383-393
Desmond SlayThe manuscripts of Hrólfs saga kraka, 1960; XXIV
Peter Springborg„Nyt og gammelt fra Snæfjallaströnd. Bidrag til beskrivelse af den litterære aktivitet på Vestfjordene i 1. halvdel af det 17 århundrede“, Afmælisrit Jóns Helgasonar 30. júní 19691969; s. 288-327
Peter SpringborgAntiqvæ Historiæ Lepores - om renæssancen i den islandske håndskriftproduktion i 1600-tallet, 1977; 8: s. 53-89
« »