Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 112 8vo

Skoða myndir

Eyrbyggja saga; Ísland, 1660-1680

Nafn
Benedikt Pétursson 
Fæddur
1640 
Dáinn
1724 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
LATIN SMALL LETTER O WITH CURLLATIN SMALL LETTER O WITH CURL

[Special character shown similar to its original form.]

Nafn
Guðrún Benediktsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Giovanni Verri 
Fæddur
20. desember 1979 
Starf
Stúdent 
Hlutverk
student 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Már Jónsson 
Fæddur
19. janúar 1959 
Starf
 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-70r)
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

„Hér hefur upp Eyrbyggju“

Upphaf

Ketill flatnefur hét einn ágætur hersir …

Niðurlag

„… þessi bein þar niður sett og grafin. Endar hér nú sögu Eyrbyggja og Þórsnesinga.“

Aths.
 • Blað 70v er autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
ii + 70 + ii blöð (155 mm x 98 mm). Blað 70v er autt.
Tölusetning blaða

 • Blaðsíðumerking 1-139; blaðsíða 140 er auð og ómerkt.

Kveraskipan

Níu kver.

 • Kver I: blöð 1-8, 4 tvinn.
 • Kver II: blöð 9-16, 4 tvinn.
 • Kver III: blöð 17-24, 4 tvinn.
 • Kver IV: blöð 25-32, 4 tvinn.
 • Kver V: blöð 33-40, 4 tvinn.
 • Kver VI: blöð 41-48, 4 tvinn.
 • Kver VII: blöð 49-56, 4 tvinn.
 • Kver VIII: blöð 57-64, 4 tvinn.
 • Kver IX: blöð 65-70, 2 tvinn + 2 stök blöð.

Ástand

 • Sjá má merki eftir bókaorm á frá fremra spjaldblaði verso til og með blaði 35. Á blaði 35 er gatið lítið og aðeins eitt en víðast hvar eru þau fleiri eða fjögur til sex.
 • Skorist hefur af efstu línu blaða, t.d. á blöðum 20r og 35r.
 • Blöð eru víða blettótt og skýtug (sbr. t.d. blöð 12, 17 og 65).

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 130-140 mm x 80-85 mm.
 • Línufjöldi er ca 22-26.
 • Griporð (sbr. t.d. blöð 38v-39v).

Skrifarar og skrift

Skreytingar

 • K-ið í Ketill í upphafi sögunnar er blekfyllt og stærra en almennt og nær yfir upphaf þriggja lína.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Víða má sjá athugasemdir á spássíum (sjá t.d. á blaði 12v, 20v, 25v og víðar).

Band

Band (165 mm x 110 mm x 17 mm) er bókfellsband frá um 1800.

Á bókfelli í bandi markar fyrir línum og dálkastrikum dregnum með þurroddi og texta skrifuðum með dökku bleki auk leifa af rauðum stöfum.

Fylgigögn

 • Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar eru á milli annars saurblaðs verso og blaðs 1r. Á þeim eru upplýsingar um aðföng og feril.
 • Seðill 1 (160 mm x 101 mm): „[Þet]ta fylgdist með Eyr[bygg]ja sögu þeirri með hendi Benedikts á Heste, er fékk hjá Guðrúnu Be[ne]diktsdóttur á Þingvöllum með hendi nefnds séra [Ben]edikts. Það fyrsta er úr Flateyjarbók. Það síðara útlagt úr þeirri Dönsku norsku króniku. Er ekki merkilegt til samans. “
 • Seðill 2 (152 mm x 95 mm): „þessa Eyrbyggia sogu hefi eg feinged fra Þingvollum, fyrst til läns. Nu 1710. er hun min, dono Gudrunar Benedictsdottur. Bokina hefur skrifad Sr Benedict ä Heste ä ungdoms arum sinum, seiger Gudrun Benedictsdottir.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi ca 1660-1680 (sjá seðil), en tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 398.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið að láni á Þingvöllum, en árið 1710 gaf eigandinn, Guðrún Benediktsdóttir, honum það.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 4. desember 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH jók við 10. september 2009; lagfærði í nóvember 2011.

ÞS skráði 4. febrúar 2002,

Kålund gekk frá handritinu til skráningar í 30. janúar 1890. Katalog II, bls. 398 (nr. 2317).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Forrest S. ScottA paper manuscript of Eyrbyggja saga ÍB 180 8vos. 161-181
« »