Skráningarfærsla handrits

AM 109 b 8vo

Dómasafn

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(2r-24v)
Dómasafn
Athugasemd

34 dómar.

Á bl. 1 er brot úr trúarriti.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
24 blöð ().
Umbrot

Ástand

Handritið er skítugt og notkunarnúið.

Band

Band frá því í ágúst 1964.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í  Katalog II , bls. 397.

Ferill

Sigurður Þorsteinsson átti bókina árið 1640 (2r).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. nóvember 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 397 (nr. 2314). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1890. ÞS skráði 1. febrúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1964.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem gerðar voru eftir filmu tekinni í Kaupmannahöfn fyrir viðgerð 1964.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Dómasafn

Lýsigögn