Skráningarfærsla handrits
AM 109 a II 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Fornaldarsögur og Íslendingaþáttur; Íslandi, 1659-1660
Innihald
Friðþjófs saga
„Hér byrjar sögu af Friðþjófi enum frækna“
„Svo byrjar sögu þessa að Beli konungur“
„og endar hér með sögu frá Friðþjófi hinum frækna.“
„25. januari 1660 (bl. 11v).“
Óheilt. Á milli bl. 10 og 11 vantar blöð.
Jökuls þáttur Búasonar
„Þáttur Jökuls Búasonar hins frækna“
„Það er af þessum Jökli að segja“
„vissi hann aldrei hvar hann fór. Varð honum“
Aðeins upphaf þáttarins. Framhaldið er varðveitt í AM 116 8vo.
Ketils saga hængs
„Hér byrjast þáttur af Katli hæng“
„Hallbjörn hét maður og var kallaður hálftröll“
„og endar hér þátt af Katli hæng.“
Gríms saga loðinkinna
„Hér byrjast þáttur af Grími loðinkinnu“
„Svo er sagt að Grímur sonur Ketils“
„og lýkur hér þessari sögu frá Katli hæng og Grími loðinkinnu.“
„1659 (bl. 23v).“
Örvar-Odds saga
„Hér byrjar sögu af Örvar-Oddi hinum víðförla“
„Maður er nefndur Grímur loðinkinna“
„lýkur hér svo sögu Örvar-Odds.“
„Mánudaginn fyrsta í þorra 1660 (bl. 68r).“
Á bl. 68v er krot, m.a. titillinn á eftirfarandi sögu og nafn (sjá feril).
Hrólfs saga kraka
„Saga af Hrólfi konungi kraka“
„Maður hét Hálfdan en annar Fróði“
„og endar hér sögu Hrólfs konungs kraka og kappa hans.“
„Anno 1660, þann 1. dag maímánaðar (bl. 114r).“
Ketils saga hængs
„Hér byrjar þáttinn af Katli hæng“
„Hallbjörn hét maður og var kallaður hálftröll“
„gaf honum þá öxi harla góða. Hallbjörn“
Aðeins upphaf sögunnar.
Lýsing á handriti
Pappír
Síðari tíma blaðmerking 143-257.
Hlutar handritsins eru merktir: E-F (Friðþjófs saga); A-G (Hrafnistumannasögurnar); A-F (Hrólfs saga kraka).
Einn dálkur
Griporð
Bundið c. 1890 (166 mm x 125 mm x 30 mm). Pappaspjöld klædd brúnum pappír. Horn og kjölur klædd fínofnum líndúk. Saumað á móttök.
Í öskju með AM 109 a II og III.
Uppruni og ferill
Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til áranna 1659 og 1660 (sjá bl. 11v, 23v, 68r, 114r).
Enn fremur hafa eftirfarandi sögur einnig verið í AM 109a 8vo: annað eintak af Hrólfs sögu kraka, Ketils sögu hængs, Gríms sögu loðinkinna og Örvar-Odds sögu. Einnig Þorsteins saga Víkingssonar, Göngu-Hrólfs saga, Sturlaugs saga starfsama, og Þorsteins þáttur bæjarmagns (sbr. AM 477 fol.).
Á bl. 68v er nafnið Sr. Björn Skúlason með ártalinu 1684.
Á bl. 69r nm. er skrifað Ketill Björnsson.
Afhendingu frestað vegna rannsókna í Kaupmannahöfn. Í láni þar frá 18. apríl 1997. Skilað 1. ágúst 2006.
Aðrar upplýsingar
- ÞS skráði handritið 23. maí 2008.
- Kålund gekk frá handritinu til skráningar 28. janúar 1890 (Katalog II 1892:396-397 (nr. 2313))
Otto Ehlert gerði við og batt á árunum 1880-1890.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Hrólfs saga kraka og Bjarkarímur, | ed. Finnur Jónsson | 1904; 32 | |
Peter A. Jorgensen | „Þjóstólfs saga hamramma. The case for forgery“, Gripla | 1979; 3: s. 96-103 | |
Tereza Lansing | „Permissible entertainment : the post-medieval transmission of Fornaldarsaga manuscripts in western Iceland“, Mirrors of virtue : manuscript and print in late pre-modern Iceland, Opuscula XV | 2017; s. 321-362 | |
[Friðþjófs saga]. Sagan ock rimorna om Friðþiófr hinn frækni, | ed. Ludvig Larsson | 1893; 22 | |
Fornaldar sögur Norðrlanda I. | ed. C. C. Rafn | ||
Fornaldar sögur Norðrlanda II. | ed. C. C. Rafn | ||
Hrólfs saga kraka, | ed. Desmond Slay | 1960; 1 | |
Desmond Slay | The manuscripts of Hrólfs saga kraka, | 1960; XXIV | |
Desmond Slay | „The Date of 922 4to“, | s. 83-87 | |
Peter Springborg | Antiqvæ Historiæ Lepores - om renæssancen i den islandske håndskriftproduktion i 1600-tallet, | 1977; 8: s. 53-89 |