Skráningarfærsla handrits

AM 99 b 8vo

Ábóta vísur

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-2v)
Ábóta vísur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð ().
Umbrot

Ástand

Á efri helmingi 2v er skriftin mjög máð.

Skrifarar og skrift

Ein hönd, klúðursleg skrift og frágangur.

Skreytingar

Band

Band frá því í febrúar 1967.

Fylgigögn

Fastur seðill (106 mm x 93 mm) með hendi Árna Magnússonar: Hér næst eftir kom Kötludraumur sem ég hefi uppskrifaðan. Var með annarri hendi, en ekki stórs eldri en þetta.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í  Katalog II , bls. 390.

Á eftir fylgdi kvæðið Kötludraumur með annarri hendi en frá sama tíma og lét Árni Magnússon skrifa það upp (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. október 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 390 (nr. 2303). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 18. janúar 1890. ÞS skráði 30. janúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í febrúar 1967. Eldra band liggur með handritinu í öskju.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Jón Helgason
Titill: , Ábóta vísur
Umfang: s. 173-183
Titill: , Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Ábóta vísur

Lýsigögn