Skráningarfærsla handrits

AM 82 8vo

Saga heilagrar Önnu ; Ísland, 1600-1650

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-112v)
Saga heilagrar Önnu
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
112 blöð ().
Umbrot

Skreytingar

Litaðir upphafsstafir á bl. 97v, 111r, 112r.

Annars staðar eru eyður fyrir upphafsstafi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á bl. 112v eru athugasemdir um aldur Önnu á latínu með annarri hendi.

Band

Band frá júní 1988.

Fylgigögn

Fastur seðill (69 mm x 109 mm): Frómum og æruverðugum sveini Sigurði Jónssyni sendast þessi orð.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til fyrri helmings 17. aldar í  Katalog II , bls. 383.

Ferill

Árni Magnússon hefur hugsanlega fengið frá sr. Jóni Ólafssyni á Kálfatjörn en áður hafði átt það Sigurður Björnsson lögmaður (sjá seðil með AM 83 8vo).

Nafnið Sigurður Jónsson er á strimli í bandinu.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. nóvember 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 383 (nr. 2285). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 9. janúar 1890. ÞS skráði 29. janúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í júní 1988. Eldra band frá tíma Kålunds fylgdi, en ekki skinnkápan sem nefnd er í skrá hans (2 samhangandi blöð úr latnesku helgisiðahandriti með nótum).

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Gísli Baldur Róbertsson
Titill: Gripla, Heilög Anna birtist Árna Magnússyni undir andlátið
Umfang: 16
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Wolf, Kirsten
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Saga heilagrar Önnu - en orientering
Umfang: 109
Titill: Saga heilagrar Önnu
Ritstjóri / Útgefandi: Wolf, Kirsten
Höfundur: Kalinke, Marianne E.
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Maríu saga og Önnu
Umfang: 109
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist, Mediaeval Studies
Umfang: s. 294-337
Titill: Íslenskar bænir fram um 1600,
Ritstjóri / Útgefandi: Svavar Sigmundsson
Umfang: 96
Lýsigögn
×

Lýsigögn