Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 82 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Saga heilagrar Önnu; Ísland, 1600-1650

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson 
Fæddur
1680 
Dáinn
1750 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Björnsson 
Fæddur
1. febrúar 1643 
Dáinn
3. september 1723 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-112v)
Saga heilagrar Önnu
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
112 blöð ().
Skrifarar og skrift
Skreytingar

Litaðir upphafsstafir á bl. 97v, 111r, 112r. Annars staðar eru eyður fyrir upphafsstafi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á bl. 112v eru athugasemdir um aldur Önnu á latínu með annarri hendi.

Band

Band frá júní 1988.

Fylgigögn

Fastur seðill (69 mm x 109 mm): „frömumm og eruverdugum sveine Sigurde Jons sine sendast þesse ord“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til fyrri helmings 17. aldar í Katalog II, bls. 383.

Ferill

Árni Magnússon hefur hugsanlega fengið frá sr. Jóni Ólafssyni á Kálfatjörn en áður hafði átt það Sigurður Björnsson lögmaður (sjá seðil með AM 83 8vo).

Nafnið Sigurður Jónsson er á strimli í bandinu.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. nóvember 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 383 (nr. 2285). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 9. janúar 1890. ÞS skráði 29. janúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í júní 1988. Eldra band frá tíma Kålunds fylgdi, en ekki skinnkápan sem nefnd er í skrá hans (2 samhangandi blöð úr latnesku helgisiðahandriti með nótum).

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »