Skráningarfærsla handrits

AM 66 b 8vo

Skjöl úr ýmsum áttum ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Skýrsla um aðföng og tilfallandi mál á árunum 1591 og 1593
Athugasemd

Sennilega skrifuð í Skálholti.

Endar óheilt.

Merkt sem bl. 16.

2
Sáttarskjal, Öxarárþingi 1649
Athugasemd

Fjallar um selför á Seljadal.

3
Kvittunarbréf Sigurðar Oddssonar fyrir hjónin Jón Kolbeinsson og Svanhildi Hallvarðsdóttur, Heynesi 1637
4
Andmæli Sigurðar Oddssonar vegna sölu á Oddgeirshólum
Athugasemd

Gísli, sonur Sigurðar, hafði í banalegu sinni selt Oddgeirshóla.

5
Reglur fyrir Björn Magnússon leiguliða í Flókadal 1671

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
6 blöð (208 mm x 168 mm). Auð blöð: 2v og 3v.
Umbrot

Ástand

Óheilt.

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Band

Gamalt band.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar og til loka þeirrar sextándu í Katalog II 1892:371.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 7. maí 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 18. júní 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 371.

Viðgerðarsaga
Birgitte Dall gerði við handritið í ágúst 1964.
Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn