Skráningarfærsla handrits

AM 65 b 8vo

Bessastaðabók ; Ísland, 1600-1625

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-17v)
Bessastaðabók
Athugasemd

Eftirrit Bessastaðabókar nr. 142 (sjá athugasemd Árna Magnússonar á kápu).

Lausavísa á neðri spássíu blaðs 6r.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
17 blöð ().
Umbrot

Ástand

Fremstu og öftustu síðurnar slitnar og skítugar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíugreinar víða.

Band

Band frá ágúst 1963.

Fylgigögn

Fastur seðill (175 mm x 142 mm) með hendi Árna Magnússonar: Þetta innlagt sendi mér síra Þorvaldur Stefánsson til Kaupenhafn 1709 ásamt nokkrum kálfskinnsbréfum frá Njarðvík. Mun vera þaðan, þó er það óvíst. Er úr Bessastaðabók núm[er] 142 út kópíerað.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til upphafs 17. aldar í  Katalog II , bls. 370.

Ferill

Sr. Þorvaldur Stefánsson sendi Árna Magnússyni handritið til Kaupmannahafnar árið 1709.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. maí 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 370 (nr. 2267). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 14. nóvember 1889. ÞS skráði 25. janúar 2002 og bætti við skráningu 15. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1963. Eldra band fylgdi ekki.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Jón Samsonarson
Titill: Gripla, Fjandafæla Gísla Jónssonar lærða í Melrakkadal
Umfang: 3
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn