Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 64 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Skjöl; Ísland, 1600-1700

Nafn
Jón Gíslason 
Starf
Is refered to as "Grandfather Jón" ("Jón afi") in AM 64 8vo. 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Sigurðsson eldri 
Fæddur
21. desember 1679 
Dáinn
11. janúar 1745 
Starf
Landþingsskrifari; Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Sigurðsson yngri 
Fæddur
7. september 1692 
Dáinn
6. október 1730 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-12v)
Skjöl um erfðamál
Aths.

Erfðamál Jóns Gíslasonar frá upphafi 17. aldar. Í AM 477 fol. er þetta nefnt „Arfs Mäl Ions afa“.

Bl. 10-11 auð.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
12 blöð ().
Ástand

Blöðin eru blettótt og slitin.

Skrifarar og skrift
Band

Band frá september 1976.

Fylgigögn

Fastur seðill (167 mm x 107 mm)með hendi Árna Magnússonar: „Þessi blöð um Jón afa gaf mér monsieur Sigurður Sigurðsson 1713 in majo.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 369.

Ferill

Árni Magnússon fékk að gjöf frá Sigurði Sigurðssyni í Saurbæ eða bróður hans Sigurði Sigurðssyni í Hjarðarholti í maí 1713 (sjá saurblað).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. maí 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 369 (nr. 2265). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 13. nóvember 1889. ÞS skráði 24. janúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið á verkstæði Birgitte Dall í september 1976. Eldra band fylgir með í öskju.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »