Skráningarfærsla handrits

AM 62 c 8vo

Samtíningur

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r)
Erfðatal Íslendinga
Titill í handriti

Registur yfir erfðatal Íslendinga

Athugasemd

Einungis upphaf að efnisyfirliti Erfðatals Íslendinga.

Óheilt. Vantar framan af handritinu og innan úr.

Fremst eru tvær línur með reikningsniðurstöðum: Reikningskapur.

Efnisorð
2 (1v-2v)
Um erfðamál
Athugasemd

Einungis minnispunktar.

Efnisorð
3 (3r-6r)
Skjöl um erfðamál
Athugasemd

Arfur Lopts Ormssonar til sonar síns, Stefáns (1474).

Vantar innan úr.

4 (6v-8v)
Prestastefna
Athugasemd

Skjöl frá prestastefnu í Hólabiskupsdæmi 1573-1575.

Vantar aftan af.

Efnisorð
5 (9r-23r)
Ættleiðingar
Athugasemd

Framsetning ættleiðingar sr. Ólafs Kolbeinssonar á börnum sínum fjórum og þær lagaflækjur sem af hlutust.

Efnisorð
6 (23r-24v)
Samtíningur
Athugasemd

Útdrættir úr lögum.

Annálsgreinar.

Hjúskaparsamningur.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
24 blöð ().
Umbrot

Ástand

  • Blöðin eru slitin.
  • Blöð vantar í handritið.
  • Eyður á eftir bl. 5, 8 og e.t.v. víðar.

Skreytingar

Band

Band frá því í ágúst 1964.

Bókfell úr kirkjulegu latnesku handriti hefur verið utan um AM 62 a-c 8vo.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett um 1600 í  Katalog II , bls. 367.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 4. desember 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 367-68 (nr. 2263). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 4. febrúar 1910. ÞS skráði 18. janúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1964. Eldra band fylgir ekki.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn