Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 61 b 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Um fornyrði, landafræði o.fl.; 1600-1700

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-5v)
Um fornyrði lögbókar
Upphaf

weigis swlurnar ofann

Aths.

Vantar framan af.

Ágrip af eða uppskrift eftir ritgerð á bl. 1r-27v í AM 61 a 8vo. Vitnað í Hákonarbók.

2(6r)
Um Nóa örk
Titill í handriti

„Vmm Noa Avrk“

Efnisorð
3(6r-8r)
Um löndin
Titill í handriti

„Vmm Laundinn“

Upphaf

Suo er kallad ad Jø sie þrijdeilld

Niðurlag

„j millum lumardra landz og | fracklandz“

Aths.

Bl. 8v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
8 blöð ().
Tölusetning blaða

Bl. 1r-5v blaðmerkt I-V á neðri spássíu.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Pennateikningar á neðri spássíum bl. 5r-8r, sem sýna m.a. tvo klerka og mannshöfuð með ýmiskonar höfuðföt.

Band

Band frá 1968.

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 366.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. maí 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 366 (nr. 2260). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 8. nóvember 1889. DKÞ skráði 2. júlí 2003..

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn 1964?

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í júlí 1968.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 9. apríl 1973.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, gerðar eftir filmu sem tekin var fyrir viðgerð á handritinu 1964. Fylgdu handritinu, samkvæmt spjaldaskrá, í nóvember 1975.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »