Skráningarfærsla handrits

AM 61 a 8vo

Lagaritgerðir ; Ísland, 1600-1650

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-27v)
Dimm fornmæli lögbókar Íslendinga
Titill í handriti

Dimm [fornmæli] lögbókar Íslendinga

Athugasemd

Bl. 28 autt.

2 (29r-31r)
Ágrip um umboðsmenn
Titill í handriti

Agrip um umbodzmenn

Athugasemd

Vísað í Grágás (Gráfugl).

3 (31v-32r)
Um réttarbót Eiríks konungs
Titill í handriti

Riettarböt Eyreks konungs

Athugasemd

Bl. 32v autt.

4 (33r-48r)
Fjögur orðtæki í vorri lögbók
Titill í handriti

Fiögur ordtæki j vor|re logbok er svo hlioda | halfu-meira helminge|-meira, halfu-aukid | halfu-ofar

Athugasemd

Samið 1623 (sjá bl. 46r).

5 (48v)
Byggingarbréf
Athugasemd

Varðar Silfrastaði í Skagafjarðarsýslu. Ber undirskrift tveggja vitna og dagsetningu á efri spássíu: Anno 1633 28 Aprilis .

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
48 blöð ().
Umbrot

Bl. 1r-27v þrídálka.

Skrifarar og skrift

Bl. 1r-32r með hendi Björns Jónssonar á Skarðsá.

Nótur

Nótur á bókfelli í gömlu bandi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Innan á umslagið er skrifað nafnið Ari Þorkelsson og ártalið 1704.

Band

Áður fest í umslag úr bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum.

Fylgigögn

Smáseðill (63 mm x 67 mm) með hendi Árna Magnússonar, líklega skrifaður 1704: Frá Magnúsi Arasyni 1704.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað að hluta til af Birni Jónssyni á Skarðsá, en virkt skriftartímabil hans var c1574-1655. Tímasett til fyrri hluta 17. aldar í  Katalog I , bls. 365.

Ferill

Ari Þorkelsson virðist hafa átt handritið 1704 en sama ár hefur Árni Magnússon fengið það frá syni hans, Magnúsi Arasyni (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. maí 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 365-66 (nr. 2259). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 22. ágúst 1913. DKÞ skráði 2. júlí 2003. Már Jónsson annaðist seðla Árna Magnússonar 8. mars 2000.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið að nýju af Birgitte Dall í júlí 1968.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 9. apríl 1973.

Notaskrá

Höfundur: Einar G. Pétursson
Titill: Hvenær týndist kverið úr Konungsbók Eddukvæða?, Gripla
Umfang: 6
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: Gripla, Brot úr fornum annál
Umfang: 10
Höfundur: Gísli Baldur Róbertsson
Titill: Höfuðdrættir úr brotakenndri ævi Guðmundar Andréssonar, Gripla
Umfang: 19
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Halldór Guðmundsson, norðlenzkur maður, Opuscula
Umfang: IV
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Grænland í miðaldaritum
Lýsigögn
×

Lýsigögn