Skráningarfærsla handrits

AM 60 8vo

Dómasafn og búalög

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-9r)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Döma inntaks Regiſtur | þeſsa kvers

Athugasemd

Efnisyfirlit í stafrófsröð yfir bl. 127bis til 216.

2 (9v-46v)
Lagaformálar
Efnisorð
3 (47r-54v)
Verðútreikningar
Efnisorð
4 (55r-103v)
Réttarbætur
Titill í handriti

Riettar Bætu | virduglegra Noregs | konga

Athugasemd

Réttarbæturnar eru frá 13. til 15. aldar.

Efnisorð
5 (104r-125r)
Sektir lögbókar
Titill í handriti

Sektter lỏgböka

Efnisorð
6 (127bis-216v)
Dómasafn o.fl.
Athugasemd

Bl. 1 er saurblað.

Bl. 125r-127v, 162 auð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
216 blöð ().
Tölusetning blaða

  • Hlaupið yfir bl. 79.
  • Bl. 127bis.
  • Bl. 127bis-216 eru með upprunalegu blaðtali 1-90.

Umbrot

Ástand

Bl. 189-191 eru sködduð.

Band

Band frá september 1961.

Fylgigögn

Á 2. saurblaði stendur: Theodorus Thorleviur libelli possessor Anno 1696. Veritas et justus conservent me

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í  Katalog II , bls. 365.

Ferill

Theodorus Thorlevius átti bókina 1696 (sjá saurblað).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. maí 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 365 (nr. 2258). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 23. desember 1909. ÞS skráði 2. október 2002.

Viðgerðarsaga

Birgitte Dall gerði við og batt í eldra band í september 1961. Innmatur úr gamla bandinu og myndir af því fylgdu.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Et brudstykke af Kongespejlet: Med bemærkninger om indholdet af AM 668,4°,
Ritstjóri / Útgefandi: Bekker-Nielsen, Hans
Umfang: s. 105-112
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn