Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 54 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lög; Ísland, 1575-1600

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r)
Rúnir
Aths.

Rúnastafróf, rúnaformúlur um lækningar, trúarleg spakmæli.

Upprunalega autt.

Efnisorð
2(1v-4r)
Lagaformálar
Aths.

Formálar fyrir setningu og slitum héraðsþinga, stefnum og sáttaboðum.

3(4r-9r)
Réttarbætur
Aths.

Réttarbætur konunganna Hákonar Magnússonar 1305 og Eiríks Magnússonar 1294.

4(9r-10v)
Píningsdómur um verslun
Aths.

Frá 1490.

5(10v-13r)
Dómur um tíund
Aths.

Frá 1566.

6(13r-17r)
Stóridómur
Aths.

Frá 1564.

7(17r)
Um rangan bókareið
8(17v)
Lagaformálar til að lögbjóða ómaga
9(17v-21r)
Réttarbót Hákonar Magnússonar 1314
10(21v-22r)
Um rangan bókareið
11(22r)
Um refsidóma
Aths.

Aftökur o.fl.

12(22r-22v)
Jónsbók
Aths.

Einungis hluti bókarinnar, þ.e. um sakeyris gjald.

13(22v-23r)
Jónsbók
Niðurlag

„ullar wid kw“

Aths.

Einungis hluti bókarinnar, þ.e. Fjárlag.

Bl. 23v autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
23 blöð ().
Skrifarar og skrift
Skreytingar

Bókahnútar víða á neðri spássíu.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Nöfn finnast víða á neðri spássíu (t.d. bl. 16v-17r), einnig orðskviðir (bl. 18v) og nokkrar athugasemdir.

Fylgigögn

  • Fastur seðill (99 mm x 79 mm) með hendi Þórðar Þórðarsonar: „Halldor Biarnason ij litlu Breida vik ij Alfta firde hefur giefed mier þeßi blód sem hann seigest eignast hafa af Hiallta Jonßyni sem bio hier ij sveitinni nockur är en var ættadur ofann ur fellum“
  • Efnisyfirlit Jóns Sigurðssonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til loka 16. aldar í Katalog II, bls. 360.

Ferill

Árni Magnússon fékk að gjöf frá Halldóri Bjarnasyni í Litlu-Breiðuvík í Álftafirði (Reyðarfirði?) en hann hafði fengið hjá Hjalta Jónssyni, sem ættaður var ofan úr Fellum (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. desember 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 360-61 (nr. 2252). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 1. nóvember 1889. ÞS skráði 16. janúar 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
„Et brudstykke af Kongespejlet: Med bemærkninger om indholdet af AM 668,4°“, ed. Hans Bekker-Nielsens. 105-112
« »