Skráningarfærsla handrits

AM 54 8vo

Lög

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r)
Rúnir
Athugasemd

Rúnastafróf, rúnaformúlur um lækningar, trúarleg spakmæli.

Upprunalega autt.

Efnisorð
2 (1v-4r)
Lagaformálar
Athugasemd

Formálar fyrir setningu og slitum héraðsþinga, stefnum og sáttaboðum.

Efnisorð
3 (4r-9r)
Réttarbætur
Athugasemd

Réttarbætur konunganna Hákonar Magnússonar 1305 og Eiríks Magnússonar 1294.

Efnisorð
4 (9r-10v)
Píningsdómur um verslun
Athugasemd

Frá 1490.

Efnisorð
5 (10v-13r)
Dómur um tíund
Athugasemd

Frá 1566.

Efnisorð
6 (13r-17r)
Stóridómur
Athugasemd

Frá 1564.

Efnisorð
7 (17r)
Um rangan bókareið
Efnisorð
8 (17v)
Lagaformálar til að lögbjóða ómaga
Efnisorð
9 (17v-21r)
Réttarbót Hákonar Magnússonar 1314
Efnisorð
10 (21v-22r)
Um rangan bókareið
Efnisorð
11 (22r)
Um refsidóma
Athugasemd

Aftökur o.fl.

Efnisorð
12 (22r-22v)
Jónsbók
Athugasemd

Einungis hluti bókarinnar, þ.e. um sakeyris gjald.

Efnisorð
13 (22v-23r)
Jónsbók
Niðurlag

ullar wid kw

Athugasemd

Einungis hluti bókarinnar, þ.e. Fjárlag.

Bl. 23v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
23 blöð ().
Umbrot

Skreytingar

Bókahnútar víða á neðri spássíu.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Nöfn finnast víða á neðri spássíu (t.d. bl. 16v-17r), einnig orðskviðir (bl. 18v) og nokkrar athugasemdir.

Band

Fylgigögn

  • Fastur seðill (99 mm x 79 mm) með hendi Þórðar Þórðarsonar: Halldór Bjarnason í litlu Breiðavík í Álftafirði hefur gefið mér þessi blöð sem hann segist eignast hafa af Hjalta Jónssyni sem bjó hér í sveitinni nokkur ár en var ættaður ofan úr Fellum.
  • Efnisyfirlit Jóns Sigurðssonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til loka 16. aldar í  Katalog II , bls. 360.

Ferill

Árni Magnússon fékk að gjöf frá Halldóri Bjarnasyni í Litlu-Breiðuvík í Álftafirði (Reyðarfirði?) en hann hafði fengið hjá Hjalta Jónssyni, sem ættaður var ofan úr Fellum (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. desember 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 360-61 (nr. 2252). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 1. nóvember 1889. ÞS skráði 16. janúar 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Et brudstykke af Kongespejlet: Med bemærkninger om indholdet af AM 668,4°,
Ritstjóri / Útgefandi: Bekker-Nielsen, Hans
Umfang: s. 105-112
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian

Lýsigögn