Skráningarfærsla handrits
AM 50 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Grágás Kristinréttur Árna biskups; Ísland, 1490-1510
Innihald
Grágás
„Kristinréttr hinn forni“
Einungis Kristinna laga þáttur.
Kristinréttur Árna biskups
Vantar aftan af.
Á undan Kristinrétti Árna biskups fer brot úr Kristindómsbálki Járnsíðu og hefst svo: „(h)eılaga tru“.
Lýsing á handriti
- Neðri spássía nokkurra blaða skorin af.
- Titillinn er nokkuð máður.
- Eyða á eftir bl. 29 og 42.
Rauðir og bláir upphafsstafir.
Rauðar fyrirsagnir.
Árni Magnússon skrifar á bl. 50v: „Deſunt permulta“.
Fastur seðill (136 mm x 89 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Kristinréttur gamli, Kristinréttur nýi. Fyrir neðan stendur með óþekktri hendi: „Cum ad plagulam chartacea, insertam post folium, membranaceum pervenitur, viginti folia pervolvas, qvæ incuria beblio pega, inter posita sunt. NB Kristinréttur gamli hic totus est, sed Kristinréttur nýi sine capite A calce viginti illis interpositis in J: Ecc: antiqvp foliis scriptus.““
Uppruni og ferill
Handritið er tímasett um 1500 (sjá ONPRegistre, bls. 465 og Katalog II, bls. 358).
Gunnlaugur Grímsson? er nefndur eigandi á bl. 49v.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 4. desember 1975.
Aðrar upplýsingar
Tekið eftir Katalog II, bls. 358 (nr. 2248). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 25. október 1889. ÞS skráði 14. janúar 2002.
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre | ed. Den arnamagnæanske kommision | ||
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Íslenzkt fornbréfasafn I. 834-1264 | |||
Bent Chr. Jacobsen | „Om lovbøgernes kristendomsbalk og indledningskapitlerne i de yngre kristenretter“, | 1961-1977; s. 77-88 | |
Magnús Lyngdal Magnússon | Kristinréttur Árna frá 1275. Athugun á efni og varðveizlu í miðaldahandritum | ||
Magnús Lyngdal Magnússon | „"Kátt er þeim af kristinrétti, kærur vilja margar læra". Af kristinrétti Árna, setningu hans og valdsviði“, Gripla | 2004; 15: s. 43-90 | |
Anders Winroth | „The canon law of emergency baptism and of marriage in medieval Iceland and Europe“, Gripla | 2018; 29: s. 203-229 |