Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 49 8vo

Skoða myndir

Kristinréttur Árna biskups; Ísland, 1290-1310

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Haraldur Bernharðsson 
Fæddur
12. apríl 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Már Jónsson 
Fæddur
19. janúar 1959 
Starf
 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Elizabeth Walgenbach 
Starf
Scholar 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1-29r)
Kristinréttur Árna biskups
Upphaf

mela eða hvgſa

Aths.

Vantar framan af.

(13r-13v)
Um tíundaskipti á peningum
Titill í handriti

„t[idl]vnnda [stall]k[idl]pte [aalig] pen[idl]ngvm“

Aths.

Efni á innskotsblaði.

2(29r)
Formáli um lögveð
Efnisorð
3(29v)
Um Zodiacus
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
30 blöð (137 mm x 110 mm).
Ástand

Bl. 30 helmingi mjórra en hin blöðin í handritinu.

Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu (bl. 29v með annarri hendi, bl. 13 með einni eða tveimur yngri höndum).

Skreytingar

Leifar af rauðrituðum fyrirsögnum.

Leifar af rauðum upphafsstöfum.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Bl. 13 innskotsblað með sérstöku efni.
 • Spássíugreinar frá ritunartíma handritsins.
 • Pennaprufur og annað krot á bl. 30, sem upphaflega var autt. Þar á meðal ártal er virðist með hendi sr. Gottskálks Jónssonar í Glaumbæ.

Band

Ljóst skinnband mm x mm x mm.

Fylgigögn

 • Seðill (122 mm x 92 mm) með hendi Árna Magnússonar frá um 1710 og 1723: „

  Kristinréttur Árna biskups, gott gamalt exemplar.

  Communicavit dominus Thorvaldus Stephanius anno 1707.

  Ormur Daðason hefur óefað kópíu hér af, því bókin var lengi í láni hjá honum og kom til mín 1723 úr því láni.“
 • Thorkelin skrifar á seðil fremst að handritið sé annað tveggja bestu handrita af Kristinrétti Árna í safni Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1300 (sjá ONPRegistre, bls. 465), en til upphafs 14. aldar í Katalog II, bls. 357.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Þorvaldi Stefánssyni presti á Eiðum árið 1707 en það kom til hans 1723 úr láni frá Ormi Daðasyni (sbr. seðil og AM 435 a 4to, bl. 185r).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. maí 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 357-58 (nr. 2247). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 25. október 1889. Haraldur Bernharðsson skráði 30. janúar 2001. Már Jónsson skráði hlut Árna Magnússonar 7. mars 2000.

Elizabeth Walgenbach bætti við skráningu í febrúar 2019.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvít ljósmynd af bl. 53r á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Bent Chr. Jacobsen„Om lovbøgernes kristendomsbalk og indledningskapitlerne i de yngre kristenretter“, 1961-1977; s. 77-88
Skarðsbók. Jónsbók and other laws and precepts. MS. No. 350 fol. in the Arna-Magnæan Collection in the University Library of Copenhagen, ed. Jakob Benediktsson1949; 16
Jón Þorkelsson„Islandske håndskrifter i England og Skotland“, Arkiv för nordisk filologi1892; 8 (Ny följd 4): s. 199-237
Jón Þorkelsson„Séra Gottskálk Jónsson í Glaumbæ og syrpa hans“, Arkiv för nordisk filologi1896; 12: s. 47-73
Alfræði íslenzk. II Rímtöl, ed. Kr. Kålund, ed. N. Beckman1914-1916; 41
Alex Speed Kjeldsen„Bemærkninger til pronomenet sjá og dets middelalderlige historie“, Opuscula XIII2010; s. 243-287
Jonna Louis-JensenKongesagastudier: Kompilationen Hulda-Hrokkinskinna, 1977; XXXII
Magnús Lyngdal MagnússonBiskup vor skal kirkjum ráða. Skrá yfir handrit af kristinrétti Árna biskups Þorlákssonar 1275 og drög að nýrri útgáfu2000; s. 92 s.
Magnús Lyngdal MagnússonKristinréttur Árna frá 1275. Athugun á efni og varðveizlu í miðaldahandritum
Magnús Lyngdal Magnússon„"Kátt er þeim af kristinrétti, kærur vilja margar læra". Af kristinrétti Árna, setningu hans og valdsviði“, Gripla2004; 15: s. 43-90
Már Jónsson„The size of medieval Icelandic legal manuscripts“, The power of the book : medial approaches to medieval Nordic legal manuscripts2014; s. 25-38
Didrik Arup Seip„Palæografi. B. Norge og Island“, Nordisk kultur1954; 28:B
Stefán Karlsson„Introduction“, Sagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts1967; s. 9-61
Svanhildur Óskarsdóttir-, Ludger Zeevaert„Við upptök Njálu. Þormóðsbók - AM 162 B δ fol“, Góssið hans Árna2014; s. 161-169
Elizabeth Walgenbach„The canon Si quis suadente and excommunication in medieval Iceland“, Gripla2019; 30: s. 155-185
Ole Widding„Håndskriftanalyser“, s. 65-75
« »