Skráningarfærsla handrits
AM 42 b 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Kristinréttur Árna biskups; 1490-1510
Innihald
Kristinréttur Árna biskups
„tıl utrodrar. þaer“
Vantar aftan af og innanúr. Endar í 26. kafla.
Lýsing á handriti
- Blöð vantar aftan af handritinu.
- Eyður á eftir blöðum 20 og 21.
Leifar af lituðum upphafsstöfum og fyrirsögnum.
Spássíugreinar með annarri hendi.
Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar, en sjá AM 42 a 8vo þar sem Árni nefnir þennan hluta.
Uppruni og ferill
Handritið er tímasett um 1500 (sjá Katalog II, bls. 354 og ONPRegistre, bls. 465).
Var áður hluti af sama handriti og AM 42 a 8vo og með sömu hendi og fyrri hluti þess. Einnig sama hendi á spássíugreinum og á síðari hluta og spássíugreinum AM 42 a.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 4. apríl 1975.
Aðrar upplýsingar
Tekið eftir Katalog II, bls. 354 (nr. 2240). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 15. október 1889. ÞS skráði 8. janúar 2002.
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre | ed. Den arnamagnæanske kommision | ||
Íslenzkt fornbréfasafn I. 834-1264 | |||
Magnús Lyngdal Magnússon | Kristinréttur Árna frá 1275. Athugun á efni og varðveizlu í miðaldahandritum | ||
Magnús Lyngdal Magnússon | „"Kátt er þeim af kristinrétti, kærur vilja margar læra". Af kristinrétti Árna, setningu hans og valdsviði“, Gripla | 2004; 15: s. 43-90 | |
Ólafur Halldórsson | „AM 240 fol XV, tvinn úr handriti með ævintýrum“, Gripla | 2007; 18: s. 23-46 |