Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 42 a 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Jónsbók — Búalög — Kirkjulegar tilskipanir; Ísland, 1390-1410

[This special character is not currently recognized (U+f20e).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Thorlacius 
Fæddur
28. september 1681 
Dáinn
1. nóvember 1762 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-82v)
Jónsbók
Niðurlag

„at ofært uar“

Aths.

Endar í 22. kafla Þjófabálks.

Efnisorð
2(83r-84v)
Búalög
Upphaf

ey?er reka ouau?ud

Aths.

Vantar framan af.

Efnisorð
3(85r-95v)
Kirkjulegar tilskipanir
4(96r-113r)
Kirkjulegar tilskipanir
5(113r-117v)
Kirkjulegar tilskipanir

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
117 blöð ().
Ástand

  • Skrifað á uppskafning, sums staðar sjást leifar af upprunalegri skrift.
  • Víða eyður sem Jón Sigurðsson hefur merkt.
  • Blöðin eru sums staðar götótt og fúin.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Upphafsstafur skreyttur.

Leifar af upphafsstöfum og fyrirsögnum víða.

Band

Band frá maí 1973.

Fylgigögn

  • Fastur seðill (123 mm x 97 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Jónsbók ubiqui mutila. Biskupastatutur, með Kristinrétti (Árna biskups) með sömu hendi sem Jónsbókar fragmentið. Monsieur Brynjólfur Þórðarson gaf mér þetta í júní 1705, nondum in indice manuscriptorum.“
  • Efnislýsing Jóns Sigurðssonar í öskju með handritinu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bl. 1-82 voru skrifuð um 1400 en viðbæturnar, bl. 83-117, um 1500 (sjá ONPRegistre, bls. 465, en í Katalog II, bls. 353, er handritið tímasett til um 1500).

Ferill

Brynjólfur Þórðarson gaf Árna Magnússyni handritið í júní 1705 (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. maí 1981.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 353 (nr. 2239). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 14. október 1889. ÞS skráði 25. september 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið á verkstæði Birgitte Dall í maí 1973. Eldra band fylgdi ekki.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í nóvember 1979.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Miðaldaævintýri þýdd úr ensku, ed. Einar G. Pétursson1976; 11: s. cxx, 108 p., [1] leaf of plates
Steinar ImsenHirdskråen. Hirdloven til Norges konge og hans håndgangne menn. Etter AM 322 fol.
Bernhard LuxnerOn the history of the Icelandic pronouns nokkur and nokkuð : an examination of selected manuscripts from the 13th to the 16th century
Magnús Lyngdal MagnússonKristinréttur Árna frá 1275. Athugun á efni og varðveizlu í miðaldahandritum
John McKinnell„[Ritdómur] Miðaldaævintýri þýdd úr ensku. Ed. by Einar G. Pétursson“, Mediaeval Scandinavia1978-1979; s. 307-313
Ólafur Halldórsson„AM 240 fol XV, tvinn úr handriti með ævintýrum“, Gripla2007; 18: s. 23-46
Sveinbjörn Rafnsson„Skriftaboð Þorláks biskups“, Gripla1982; 5: s. 77-114
De virtutibus et vitiis i norsk-islandsk overlevering og Udvidelser til Jonsbogens kapitel om domme, ed. Ole Widding1960; 4
« »