Skráningarfærsla handrits

AM 40 8vo

Jónsbók ; Ísland, 1550-1600

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (Bl. 2r-180r, 198v)
Jónsbók
Athugasemd

Bænin í lok bókarinnar endar á lausavísu (4 vísuorð).

Bl. 1 hefur upprunalega verið autt en nú er teikning á baksíðu þess.

Efnisorð
2 (Bl. 180r-182r)
Lagaformálar
Efnisorð
3 (Bl. 182r-197v)
Réttarbætur
Athugasemd

Réttarbætur konunganna Magnúsar, Eiríks og Hákonar.

Efnisorð
4 (Bl. 198v)
Jónsbók
Athugasemd

Sjá framar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
198 blöð, að meðtöldu því sem notað er sem saurblað ().
Umbrot

Ástand

  • Skrifað á uppskafning. Víða sjást merki um upprunalegan texta.
  • Strimill hefur verið rifinn af bl. 138, langsum eftir ytri spássíu.
  • Eitt blað úr handritinu notað sem saurblað og límt innan á bakhlið bands.

Skreytingar

Teikning af þrímöstruðu skipi á bl. 1v bætt við síðar. Undir henni er skreyttur bekkur.

Upphafsstafir í ýmsum litum. Sumir skreyttir.

Fyrirsagnir rauðar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á eftir bl. 12 hefur skinnstrimli verið bætt við.

Band

Band frá júlí 1975.

Fylgigögn

Efnisyfirlit Jóns Sigurðssonar innfest í kápu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til síðari helmings 16. aldar í  Katalog II , bls. 352.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. júní 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 352 (nr. 2237). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 11. október 1889. ÞS skráði 7. janúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í tvö bindi af Birgitte Dall í júlí 1975. Tvö eldri bönd fylgja í öskju með handritinu.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Halldór Hermannsson
Titill: Illuminated manuscripts of the Jónsbók, Islandica
Umfang: 28
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn