Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 37 b I-IV 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Um Jónsbók

Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Sigurðsson 
Fæddur
1681 
Dáinn
6. ágúst 1741 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Markússon 
Fæddur
1671 
Dáinn
22. nóvember 1733 
Starf
Prestur; Rektor 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skapti Jósefsson 
Fæddur
1650 
Dáinn
5. ágúst 1722 
Starf
Lögsagnari 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Pétursson ; ríki 
Fæddur
1681 
Dáinn
15. apríl 1768 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Fjögur handrit.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Band

Band frá júlí 1978. Eldra band fylgir.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 3. nóvember 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 15. júní 2012.

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling, II. bindi, bls. 350-351.

Viðgerðarsaga
Birgitte Dall gerði við handritið og batt það í júlí 1978.
Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Innihald

Hluti I ~ AM 37 b I 8vo
(1r-8v)
Lýsing Árna Magnússonar á Jónsbókarhandriti í eigu Odds Sigurðssonar
Aths.

Á bl. 1 greinir Árni Magnússon frá því að hann hafi borið Jónsbókarhandritið saman við lögbók sem hann fékk hjá Magnúsi Markússyni.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
8 blöð (166 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog II 1892:350.

Hluti II ~ AM 37 b II 8vo
(1r-26v)
Registur yfir Jónsbók
Aths.

Á bl. 1 hefur Árni Magnússon skrifað: „úr bók er ég fékk frá Skafta Jósepssyni 1712.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
26 blöð (166 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi 1685.

Hluti III ~ AM 37 b III 8vo
(1r-20v)
Uppskrift á spássíugreinum úr Jónsbókarhandriti í eigu Bjarna Péturssonar ásamt útdrætti úr Grágás
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
20 blöð (166 mm x 105 mm). Þar með talin kápa.
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog II 1892:350.

Hluti IV ~ AM 37 b IV 8vo
(1r-31v)
Uppskrift á spássíugreinum úr Jónsbókarhandritinu Hólmsbók
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
31 blað (166 mm x 105 mm). Þar með taldir seðlar, skrifaðir og óskrifaðir.
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog II 1892:350.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Jón Helgason„Småstykker 1-8“, s. 394-410
Jón Margeirsson„Bréf Árna Magnússonar til Íslands 1729 og fleiri skjöl hans í Ríkisskjalasafni Dana“, s. 123-180
« »