Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 747 1 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Edda; Ísland, 1623-1700

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-54v)
EddaSnorra-Edda
Höfundur

Snorri Sturluson

Aths.

Vantar framan af.

Að mestu af Laufás-Eddu gerð (Faulkes 1979:124-125).

Byrjar í miðjum Prologus Snorra-Eddu og nær aftur að dæmisögu 46 á bl. 25, en svo er stór eyða sem nær aftur að „Hvernig skal kenna gull“. Síðan eru nokkrar frásagnir Skáldskaparmála. Á bl. 33v eru tvær greinar úr öðrum parti en á bl. 34r hefst svo „Annar partur Eddu um kenningar“ (Faulkes 1979:124-125).

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
i + 54 + i blöð (195 mm x 162 mm).
Ástand

Blöðin eru mjög slitin og texti skertur við ytri jaðra.

Umbrot

Griporð.

Skrifarar og skrift
Band

Band frá c1964. Pappírsklæðning.

Liggur í öskju með AM 747 2 og 3 4to.

Fylgigögn

Fastur seðill (195 mm x 155 mm) fremst (umslag) með hendi Árna Magnússonar, með stuttri lýsingu á handritinu og upplýsingum um aðföng: „Snorra-Edda rifin, fuin og vantar i. Er þö verd ad hlaupast i gegnum. Eg feck hana ad bönda einum i Alftaness hrepp, sydra ä Alftanese 1703.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1623-1700. Kålund tímasetti til 17. aldar (Katalog (II) 1889:173).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið hjá bónda í Álftanesshreppi árið 1703 (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 8. apríl 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog (II) 1889:173 (nr. 1862). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 24. nóvember 2003.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall einhvern tímann á árunum 1959-1964. Ljósmyndir teknar fyrir viðgerð fylgdu frá Kaupmannahöfn.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, eftir filmu sem tekin var fyrir viðgerð 1959-1964. Fylgdu handritinu er það barst stofnuninni.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Faulkes 1979:124-125
Faulkes 1979:124-125
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Two versions of Snorra Edda. Edda Magnúsar Ólafssonar (Laufás Edda), Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rited. Anthony Faulkes1979; s. 509 p.
« »