Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 1058 III 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Bréfasafn; Ísland, 1600-1699

Nafn
Jón Jónsson 
Dáinn
25. maí 1680 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Sveinsson 
Fæddur
14. september 1605 
Dáinn
5. ágúst 1675 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Fræðimaður; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gissur Sveinsson 
Fæddur
17. janúar 1604 
Dáinn
18. október 1683 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ragnhildur Hrafnsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Þorláksson 
Fæddur
14. september 1637 
Dáinn
16. mars 1697 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Eigandi; Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorleifur Kortsson 
Starf
 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Sendibréf til Jóns Jónssonar
Aths.

Tvö bréf.

Efnisorð
2
Sendibréf til Jóns Jónssonar
Höfundur

Gísli Jónsson

Aths.

Þrjú bréf.

Efnisorð
3
Sendibréf til Jóns Jónssonar
Efnisorð
4
Sendibréf til Jóns Jónssonar
Höfundur

Guðbrandur Jónsson

Efnisorð
5
Sendibréf til Jóns Jónssonar
Höfundur

Jón Arason

Efnisorð
6
Sendibréf til Jóns Jónssonar
Höfundur

Jón Magnússon yngri

Efnisorð
7
Sendibréf til Jóns Jónssonar
Höfundur

Magnús Jónsson

Aths.

Fimm bréf.

Efnisorð
8
Sendibréf til Jóns Jónssonar
Höfundur

Magnús Magnússon

Efnisorð
9
Sendibréf til Jóns Jónssonar
Höfundur

Ólafur Jónsson

Aths.

Tvö bréf.

Efnisorð
10
Sendibréf til Jóns Jónssonar
11
Sendibréf til Jóns Jónssonar
12
Sendibréf til Jóns Jónssonar
13
Sendibréf til Jóns Jónssonar
Höfundur

Þorleifur Magnússon

Aths.

Tvö bréf.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
(340 mm x 210 mm).
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Handritinu fylgir nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð, ásamt efnisyfirliti.

Band

AM 1058 I-V 4to er í tveimur öskjum. Gamalt band fylgir. Sjö bréf urðu eftir í Kaupmannahöfn.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfin voru að mestu skrifuð á Íslandi. á 17. öld.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 5. júní 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 14. júní 2012.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar (sjá Katalog II 1892:317-319 (nr. 2190)).

Viðgerðarsaga
Viðgert og bréf sett í umslög í nóvember 1994 til apríl 1996.
Myndir af handritinu

  • Myndir keyptar af Arne Mann Nielsen í október 1973.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Jóhann Gunnar Ólafsson„Magnús Jónsson í Vigur“, Skírnir1956; 130: s. 107-126
Kvæðabók úr Vigur AM 148, 8vo, Íslenzk rit síðari alda. 2. flokkur. Ljósprentanired. Jón Helgason
Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser, ed. Jón Helgason1962-1981; 10-17
Jón Helgason„Ólafur Jónsson Balbir Gesell“, Gripla1982; 5: s. 208-215
Desmond Slay„Hitherto unused manuscripts of Hrólfs saga kraka“, s. 260-268
Þórður Ingi Guðjónsson„Um varðveislu og útgáfu frumheimilda“, Píslarsaga séra Jóns Magnússonar2001; s. 423-432
« »