Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 1055 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Skáldatal og rithöfunda; 1838

Nafn
Einar Bjarnason 
Fæddur
1696 
Dáinn
1723 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-169v)
Skáldatal og rithöfunda
Höfundur

Einar Bjarnason

Titill í handriti

„Nokkurra | Skálda oc Rithøfunda | edur | Frædimanna | Tal á Iſlandi fra DCCCCX til MDCCCXX“

Skrifaraklausa

„Samanritid í auka Hjáverkum at Starraſtỏdum 1820 til 1824. Umskrifad oc aukid 1836. oc á ný lítid lagfært 1838.“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
i + 169 blöð ().
Tölusetning blaða

Handritið er blaðsíðumerkt 1-169.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Einars Bjarnasonar frá 1838 (sjá skrifaraklausu).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. mars 1994.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 308 (nr. 2187). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 23. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Gert við í Kaupmannahöfn í maí 1993 til janúar 1994.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í janúar 1980.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
M. J. DriscollFjórar sögur frá hendi Jóns Oddssonar Hjaltalín, 2006; 66
Hemings þáttr Áslákssonar, ed. Gillian Fellows Jensen1962; 3
Jón Guðmundsson, Jónas KristjánssonSpánverjavígin 1615. Sönn frásaga eftir Jón Guðmundsson lærða og Víkinga rímur, Íslenzk rit síðari alda1950; 4
Jón Samsonarson„Bergsteinn blindi Þorvaldsson (d. 1635). Skáld á flækingi“, Grímsævintýri sögð Grími M. Helgasyni sextugum... Síðara hefti1987; II: s. 1-12
Lukas Rösli„Paratextual references to the gerne term Íslendinga sögur in Old Norse-Icelandic manuscripts“, Opuscula XVII2019; s. 151-167
Stefán Karlsson„Halldór Guðmundsson, norðlenzkur maður“, Opuscula1970; IV: s. 83-107
« »