Skráningarfærsla handrits

AM 1035 I-III 4to

Jónsbók ; Ísland

Athugasemd
Þrjú handrit.

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Umbrot

Band

Bundið að nýju.

Uppruni og ferill

Uppruni

AM 1035 I-III 4to var áður hluti af KBAdd 76 4to og KBAdd 33 4to.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 11. nóvember 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 12. júní 2012

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 1892 (sjá Katalog II 1892:301 (nr. 2167)).

Viðgerðarsaga
Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 1035 I 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-69v)
Jónsbók
Upphaf

... nefna nema fyrir konungserindi ...

Niðurlag

... að sinni hyggju ...

Athugasemd

Brot.

Upphaf Þingfararbálks (2. kap.) og lokin á Þjófabálki (19. kap.).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
69 blöð (200 mm x 140 mm).
Umbrot

Ástand

  • Upphaf og endi vantar og eyður eru á eftir bl. 5, 11, 16, 33, 59 og 65.
  • Handritið er illa farið af raka og fúa.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Upphafsstafir litaðir.

Titlar litaðir.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi.. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II 1892:301.

Hluti II ~ AM 1035 II 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-9v)
Jónsbók
Athugasemd

Óheil.

Endar í Erfðatali (1. kap.).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
9 blöð (185 mm x 132 mm).
Umbrot

Ástand

  • Vantar aftan af og eyður eru á eftir bl. 3 og 7.
  • Handritið er illa farið af raka og fúa.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Upphafsstafir litaðir.

Titlar litaðir.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi.. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II 1892:301.

Hluti III ~ AM 1035 III 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-5v)
Jónsbók
Upphaf

Bæði [leynilega] og opinberlega ...

Athugasemd

Brot.

Hefst í Kristindómsbálki (9. kap.).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
5 blöð (195 mm x 132 mm).
Umbrot

Ástand

  • Vantar framan af og eyður eru á eftir bl. 2 og 3.
  • Handritið er illa farið af raka og fúa.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Upphafsstafir litaðir.

Titlar litaðir.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi 1687.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM 1035 I-III 4to
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×

    Hluti I

  1. Jónsbók
  2. Hluti II

  3. Jónsbók
  4. Hluti III

  5. Jónsbók

Lýsigögn