Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 1029 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ævi Sæmundar fróða; Ísland, 1700-1725

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

(1r-27v)
Ævi Sæmundar fróða
Titill í handriti

„Vita Sæmundi multiscii“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
27 blöð ().
Skrifarar og skrift
Band

Band frá 1987.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Árna Magnússonar og tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog II, bls. 298.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. september 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 298 (nr. 2161). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 21. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í júní 1987. Eldra band kom 17. september 1987.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Jóns saga Hólabyskups ens helga, ed. Peter Foote2003; 14
Gottskálk Jensson„"Ævi Sæmundar fróða" á latínu eftir Árna Magnússon“, Í garði Sæmundar fróða : fyrirlestrar frá ráðstefnu í Þjóðminjasafni 20. maí 20062008; s. 135-142
Jón ÓlafssonSafn til íslenskrar bókmenntasögu, ed. Guðrún Ingólfsdóttir, ed. Þórunn Sigurðardóttir2018; 99: s. xli, 278 s.
Gamlar vísur, ed. Jón Þorkelsson1918-1920; 1: s. 249-250
Jonna Louis-Jensen, Stefán Karlsson„En marginal i Codex Regius af Den ældre Edda“, s. 80-82
Ólafur Halldórsson„Textabrot úr Resensbók Landnámu“, Afmæliskveðja til Halldórs Halldórssonar 13. júlí 1981
Stefán Karlsson, Jonna Louis-Jensen„En marginal i Codex Regius af Den ældre Edda“, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: s. 245-248
« »