Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 1023 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Hrana saga hrings — Sigurðar þáttur slefu — Jóns saga Upplendingakonungs; Ísland, 1825

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-20r)
Hrana saga hrings
Titill í handriti

„Saga | a? | Hrana Hring Eigilsſyni“

Aths.

Bl. 1v og 20v auð.

2(21r-23v)
Sigurðar þáttur slefu
Titill í handriti

„Þáttr | frá Sigurdi kóngi Slefo ſyni Gunnhildar“

Efnisorð
3(24r-26r)
Jóns saga Upplendingakonungs
Titill í handriti

„Söguþáttr | af Jóni Upplendinga kóngi“

Aths.

Bl. 26v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
i + 26 blöð ().
Skrifarar og skrift
Band

Band frá 1985.

Fylgigögn

Á seðli frá B. Thorlacius er athugasemd um komu handritsins í safn Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað árið 1825.

Ferill

Sjá fastan seðil fremst.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. maí 1986.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 296 (nr. 2155). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 21. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í mars 1985. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »