Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 1016 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ævisaga Jóns Jónssonar Westmans — Konungatal, lagagreinar; Ísland, 1700-1750

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Einarsson 
Fæddur
21. ágúst 1559 
Dáinn
28. desember 1630 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Þýðandi; Viðtakandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Thorcillius 
Fæddur
1697 
Dáinn
5. maí 1759 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-6v)
Norskt konungatal frá Haraldi hárfagra
Titill í handriti

„CHRONOLOGIA | Poſtremorum Norvegiæ Regum | ex Stemmate Haralldi Pulchri|comi | ſva miked ſem þiena kann til Rem Diplomati|cam | auctore Arna Magnæo“

Aths.

Auk þess eru hér með smágreinar: „Um Fullrette“ og „Um Teiga Vöxt“.

2(7r-8v)
Lagagreinar
Titill í handriti

„Nockrer Articular | Samantekner i synodo Generali af Hr. Odde Ein|arsſyne Anno 1589“

Aths.

Einnig reglur um „Huſavirding“.

3(9r-9v)
Ævisaga Jóns Jónssonar Westmanns
Aths.

Bl. 10-12 eru seðlar með margvíslegum athugagreinum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
12 blöð ().
Skrifarar og skrift
Band

Band frá júní 1987.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bl. 1-8 með hendi Jóns Þorkelssonar skólameistara og tímasett til fyrri helmings 18. aldar í Katalog II, bls. 294.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. september 1987.

Eldra band kom 17. september 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 294-295 (nr. 2148). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 3. janúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í júní 1987. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »