Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 1012 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Skýringar yfir fornyrði lögbókar þeirrar, er Jónsbók kallast; Ísland, 1753

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-46v)
Skýringar yfir fornyrði lögbókar þeirrar, er Jónsbók kallast
Höfundur

Páll Vídalín

Titill í handriti

„Pauli Widalini | Vocula Jool | Latinè reddita“

Aths.

Í handritinu er einungis ritgerðin um jól.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
46 blöð ().
Skrifarar og skrift
Band

Titill á kápu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað 1753 (sjá Katalog II, bls. 293).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. maí 1986.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 293 (nr. 2144). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 20. nóvember 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Jón Margeirsson„Bréf Árna Magnússonar til Íslands 1729 og fleiri skjöl hans í Ríkisskjalasafni Dana“, s. 123-180
« »