Skráningarfærsla handrits

AM 1011 4to

Skýringar yfir fornyrði lögbókar þeirrar, er Jónsbók kallast

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-95v)
Skýringar yfir fornyrði lögbókar þeirrar, er Jónsbók kallast
Athugasemd

Hluti af ritinu.

2 (96r-217v)
Orðskýringar
Athugasemd

Skýringar á íslenskum orðum á latínu, m.a. tractatus philologicus de nomine jól.

3 (218r-238v)
Deilurit
Athugasemd

Óheilt.

Skrif Guðmundar Andréssonar móti Stóradómi.

Efnisorð
4 (239r-260v)
Samtíningur um búskap
Athugasemd

M.a.: At ſetia til Hws og Bæ eftir Dns Johs Sigvardius.

Efnisorð
5 (261r-268v)
Tilsng til For-mla Norænu yfir Snorra Sturlu ſon
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
268 blöð og seðlar (). Sum blöðin í fólíó.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Nýlegt band, fyrir apríl 1993. Bundið í tvö kvartó-bindi og fólíóblöð í hið þriðja.

Uppruni og ferill

Uppruni

Aðallega með hendi Jóns Ólafssonar úr Grunnavík og tímasett um 1740, en til 18. aldar í  Katalog II , bls. 293.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. apríl 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 293 (nr. 2143). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS tölvuskráði 20. desember 2001 og lagfærði lítillega 13. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Viðgert á verkstæði Det Kongelige Bibliotek í Havnegade og bundið á Det Arnamagnæanske Institut í Njalsgade fyrir apríl 1993. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Guðmundur Andrésson, Jakob Benediktsson
Titill: Deilurit, Íslenzk rit síðari alda
Umfang: 2
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn