Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 969 4to

Skoða myndir

Þjóðfræði; 1800-1886

Nafn
Guðmundur Sigurðsson 
Fæddur
1808 
Dáinn
22. apríl 1874 
Starf
Vinnumaður 
Hlutverk
Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Brynjólfsson 
Fæddur
3. september 1827 
Dáinn
29. maí 1888 
Starf
Dósent 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-255v)
Þjóðfræði
Aths.

Þjóðsögur, kvæði, landamerki o.fl.

Nokkur blöð auð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
255 blöð ().
Skrifarar og skrift

Með hendi Guðmundar Sigurðssonar frá Gegnishólum.

Fylgigögn

  • Bréf frá Guðmundi Sigurðssyni á Loftstöðum liggur með.
  • Efnisyfirlit m.h. Þórhalls Vilmundarsonar [1957] fylgir.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett c1800-1886 (sjá feril), en til 19. aldar í Katalog II, bls. 282.

Ferill

Kom á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn frá Gísla Brynjúlfssyni 1886, en að mestu leyti komið frá Guðmundi Sigurðssyni á Loptstöðum.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. janúar 1986.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 282 (nr. 2101). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 13. nóvember 2001 og bætti við skráningu 30. nóvember 2020.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Aðalheiður Guðmundsdóttir(Ó)Traustar heimildir : um söfnun og útgáfu þjóðkvæða, Skáldskaparmál1997; 4: s. 210-226
Einar G. Pétursson„Um sögur af Álfa Árna“, Hulin pláss : ritgerðasafn, 2011; 79: s. 59-92
Haukur ÞorgeirssonÁlfar í gömlum kveðskap, Són. Tímarit um óðfræði2011; 9: s. 49-61
Jón Aðalsteinn JónssonHimnabréf ömmu minnar Guðrúnar Ólafsdóttur frá Eystri-Lyngum í Meðallandi, Ritmennt2005; 10: s. 18-48
Jón EspólínSagan af Árna yngra ljúfling2009; s. 127 s.
Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser, ed. Jón Helgason1962-1981; 10-17
Yelena Sesselja Helgadóttir„Dæmigerð þulusending í Árnasafni“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 160-181
Yelena Sesselja Helgadóttir„Til varnar Ólafi Davíðssyni, þuluútgefanda?“, Viskustykki undin Soffíu Guðnýju Guðmundsdóttur fimmtugri 4. apríl 20142014; s. 73-76
Yelena Sesselja Helgadóttir„Alþýðleg fornfræði og Jón Sigurðsson forseti“, Góssið hans Árna2014; s. 81-95
Þjóðsögur Guðmundar Sigurðssonar frá Gegnishólumed. Kristján Eiríksson, ed. Sjöfn Kristjánsdóttir, ed. Ögmundur Helgason
« »