Skráningarfærsla handrits

AM 968 4to

Þjóðsögur, þjóðtrú og leikir

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-2v)
Guðmundur biskup helgi
Titill í handriti

Guðmundur biskup helgi

Upphaf

Guðmundur helgi var biskup á Hólum …

Efnisorð
2 (3r-v)
Brynjólfur biskup
Titill í handriti

Brynjólfur biskup

Upphaf

Einu sinni þegar Brynjólfur biskup í Skálaholti …

Athugasemd

Bl. 4 er autt.

Efnisorð
3 (5r)
Skessan í Bláfelli
Titill í handriti

Skessan í Bláfelli

Upphaf

Maður hét Ólafur. Hann fór um vetur …

Athugasemd

Bl. 5v og 6 eru auð.

Efnisorð
4 (7r)
Smalastúlkan
Titill í handriti

Smalastúlkan

Upphaf

Það bar til vestur í Dalasýslu …

Athugasemd

Bl. 7v og 8 eru auð.

Efnisorð
5 (9r)
Gissur á Lækjarbotni
Titill í handriti

Gissur á Lækjarbotni

Upphaf

Gissur hét maður. Hann átti heima á Botni …

Athugasemd

Bl. 9v og 10 eru auð.

Efnisorð
6 (11r-v)
Skarðsheiði
Titill í handriti

Skarðsheiði

Upphaf

Það er sagt að tröll voru í fyrndinni …

Athugasemd

Bl. 12 autt.

Efnisorð
7 (13r)
Jóra í Jórukleif
Titill í handriti

Jóra í Jórukleif

Upphaf

Jóra hét kona ein ung og efnileg …

Athugasemd

Bl. 13v og 14 auð.

Efnisorð
8 (15r-18v)
Svartiskóli
Titill í handriti

Svartiskóli

Upphaf

Það er sagt að í Svartaskóla lærðu menn …

Athugasemd

Sagnir af Sæmundi fróða í Svartaskóla

Efnisorð
9 (19r)
Púkinn
Titill í handriti

Púkinn

Upphaf

Sæmundur prestur tók einu sinni púka einn …

Athugasemd

Bl. 19v og 20 auð.

Efnisorð
10 (21r)
Óskastundin
Titill í handriti

Óskastundin

Upphaf

Sæmundur hinn fróði sagði að óskastund …

Athugasemd

Bl. 21v og 22 auð.

Efnisorð
11 (23r)
Abi male spirite!
Upphaf

Það er sagt að einu sinni var prestur sóttur að skíra barn …

Athugasemd

Án titils í handriti.

Bl. 23v og 24 auð.

Efnisorð
12 (25r-26r)
Hálfdan Einarsson
Titill í handriti

Hálfdan Einarsson

Upphaf

Hálfdan Einarsson prestur á Felli í Sléttuhlíð …

Athugasemd

Bl. 26v autt.

Efnisorð
13 (27r)
Ýsan
Titill í handriti

Ýsan

Upphaf

Einu sinni ætlaði fjandinn að veiða fisk …

Athugasemd

Bl. 27v og 28 auð.

Efnisorð
14 (29r)
Rauðmaginn, grásleppan og marglittan
Titill í handriti

Rauðmaginn, grásleppan og marglittan

Upphaf

Einu sinni gekk Kristur með sjó fram …

Athugasemd

Bl. 29v og 30 auð.

Efnisorð
15 (31r)
Túnið á Tindum
Titill í handriti

Túnið á Tindum

Upphaf

Það er sagt að bóndi einn á Tindum í Húnavatnssýslu …

Athugasemd

Bl. 31v og 32 auð.

Efnisorð
16 (33r-44v)
Vogsósa-Eiríkur
Titill í handriti

Vogsósa-Eiríkur

Upphaf

Eiríkur hefir maður heitið …

Efnisorð
17 (45r-48r)
Sögur af Galdra-Leifa
Titill í handriti

Galdra-Leifi

Upphaf

Þorleifur hét maður …

Athugasemd

Bl. 48v autt.

Efnisorð
18 (49r-v)
Trölla-Láfi
Titill í handriti

Trölla-Láfi

Upphaf

Einu sinni fóru menn nokkrir úr Múlasýslu …

Athugasemd

Bl. 50 autt.

Efnisorð
19 (51r-v)
Nátttröllið
Titill í handriti

Nátttröllið

Upphaf

Á einum bæ var það að sá sem gæta átti bæjarins …

Athugasemd

Bl. 52 autt.

Efnisorð
20 (53r-56r)
Sagan um Silfrúnarstaða-Skeljung
Titill í handriti

Sagan um Silfrúnarstaða Skeljung

Upphaf

Skeljungur hefir maður heitið …

Skrifaraklausa

Þessi saga er rétt rituð eftir Þorf. Jónatanssyni

Athugasemd

Bl. 56v autt.

Efnisorð
21 (57r-61r)
Hellismanna saga
Titill í handriti

Hellismanna saga

Upphaf

Það er sögn manna að á fyrri tímum hafi átján skólapiltar …

Skrifaraklausa

Og lýkur hér sögu Hellismanna

Athugasemd

Bl. 61v autt.

Efnisorð
22 (62r)
Sakamaður í Surtshelli
Upphaf

Það er frásögum haft að einhverju sinni hafi sakamaður …

Athugasemd

Engin fyrirsögn í handriti.

Efnisorð
23 (62r)
Eggert Ólafsson í Surtshelli
Upphaf

Þegar Eggert Ólafsson fór að kanna Surtshelli …

Athugasemd

Engin fyrirsögn í handriti.

Bl. 62v autt.

Efnisorð
24 (63r-66v)
Halla bóndadóttir
Titill í handriti

Halla bóndadóttir

Upphaf

Einu sinni fóru margir Skagfirðingar á grasafjall …

Efnisorð
25 (67r-72r)
Um bóndadóttur
Upphaf

Maður er nefndur Sigurður, góður bóndi og vel þokkaður …

Athugasemd

Engin fyrirsögn í handriti.

Bl. 72v autt.

Efnisorð
26 (73r-77v)
Sagan af Bjarna Sveinssyni og Salvöru systur hans
Titill í handriti

Sagan af Bjarna Sveinssyni og Salvöru systur hans

Upphaf

Maður hét Sveinn. Hann var bóndi norður í Skagafirði …

Athugasemd

Bl. 78 autt.

Efnisorð
27 (79r-82v)
Suðurferða-Ásmundur
Titill í handriti

Suðurferða-Ásmundur

Upphaf

Ásmundur hét maður. Hann var Skagfirðingur að ætt …

Efnisorð
28 (83r-84v)
Glímu-Oddur á Hlíðarenda
Titill í handriti

Glímu-Oddur á Hlíðarenda

Upphaf

Lengi hafa menn haft þá trú að í Ódáðahrauni …

Efnisorð
29 (85r-86v)
Illugi á Aðalbóli
Titill í handriti

Illhugi á Aðalbóli

Upphaf

Bjarni sýslumaður Halldórsson á Þingeyrum …

Efnisorð
30 (87r)
Útilegumannabæn
Titill í handriti

Útilegumannabæn

Upphaf

Skeggs alvaldi skjólið þitt …

Athugasemd

Bl. 87v og 88 auð.

31 (89r-92r)
Galdramennirnir í Vestmannaeyjum
Titill í handriti

Galdramennirnir í Vestmannaeyjum

Upphaf

Þegar Svarti dauði geisaði yfir Ísland …

Notaskrá

Prentað eftir þessu handriti í Antiquarisk Tidsskrift, 1849-1851, bls. 24-27.

Athugasemd

Bl. 92v autt.

Efnisorð
32 (93r-94v)
Gilitrutt
Titill í handriti

Gilitrutt

Upphaf

Einu sinni bjó bóndi einn ungur austur undir Eyjafjöllum …

Efnisorð
33 (95r-97r)
Leiðslan og sjónirnar
Titill í handriti

Leiðslan og sjónirnar

Upphaf

Einu sinni var prestur. Hann var ágjarn og ranglátur …

Athugasemd

Bl. 97v og 98 auð.

Efnisorð
34 (99r-100v)
Dalakúturinn
Titill í handriti

Dalakúturinn

Upphaf

Einu sinni voru margir menn á ferð …

Efnisorð
35 (101r-102r)
Syndapokarnir
Titill í handriti

Syndapokarnir

Upphaf

Einu sinni var prestur, mjög vandlætingasamur …

Athugasemd

Bl. 102v autt.

Efnisorð
36 (103r)
Rifsdraugurinn
Titill í handriti

Rifsdraugurinn

Upphaf

Það bar til í Rifi vestur undir Snæfellsjökli …

Athugasemd

Bl. 103v og 104 auð.

Efnisorð
37 (105r)
Jón flak
Titill í handriti

Jón flak

Upphaf

Maður hét Jón og var kallaður Jón flak …

Athugasemd

Lausavísa í sögunni.

Bl. 105v og 106 auð.

Efnisorð
38 (107r-v)
Selurinn
Titill í handriti

Selurinn

Upphaf

Þegar Egyptalandskonungur veitti Móse …

Athugasemd

Bl. 108 autt.

Efnisorð
39 (109r-v)
Gyðingurinn gangandi
Titill í handriti

Gyðingurinn gangandi

Upphaf

Það er sagt að þegar Kristur bar krosstréð …

Athugasemd

Bl. 110 autt.

Efnisorð
40 (111r-v)
Ormurinn í Lagarfljóti
Titill í handriti

Ormurinn í Lagarfljóti

Upphaf

Það bar til einu sinni í fornöld að kona ein …

Athugasemd

Bl. 112 autt.

Efnisorð
41 (113r)
Nykur
Titill í handriti

Nykur

Upphaf

Það segja menn að nykur sé í sjó og stórum vötnum …

Athugasemd

Bl. 113v autt.

Efnisorð
42 (114r)
Sækýr
Titill í handriti

Sækýr

Upphaf

Það segja menn að kýr séu í sjónum …

Athugasemd

Bl. 114v autt.

Efnisorð
43 (115r-v)
Þá hló Marbendill
Titill í handriti

Marmennill

Upphaf

Það segja menn að niður í sjónum sé byggt …

Athugasemd

Bl. 116 autt.

Efnisorð
44 (117r)
Tófa
Titill í handriti

Tóa

Upphaf

Einu sinni var Íslendingur einn að veturvist í Finnmörk …

Athugasemd

Bl. 117v og 118 auð.

Efnisorð
45 (119r-v)
Heitingar
Titill í handriti

Heitingar

Upphaf

Það er kallað að heitast …

Athugasemd

Bl. 120 autt.

Efnisorð
46 (121r)
Brennumark á þjófum
Titill í handriti

Brennumark á þjófum

Upphaf

Einu sinni var þjófur að borða stolið kjöt …

Athugasemd

Bl. 121v og 122 auð.

Efnisorð
47 (123r)
Huldumannagenesis
Titill í handriti

Huldumanna genesis (eptir Álfa Árna)

Upphaf

Einhverju sinni kom Guð almáttugur til Adams og Evu …

Athugasemd

Bl. 123v autt.

Efnisorð
48 (124r-v)
Stúlka hjálpar álfkonu í barnsnauð
Upphaf

Þegar álfkonur geta ekki fætt …

Athugasemd

Engin fyrirsögn í handriti.

Efnisorð
49 (125r-126v)
Una álfkona
Titill í handriti

Una álfkona

Upphaf

Geir er maður nefndur. Hann bjó austur undir Eyjafjöllum …

Efnisorð
50 (127r-129v)
Kaupamaðurinn
Titill í handriti

Kaupamaðurinn

Upphaf

Einu sinni fór maður sunnan af Suðurnesjum …

Athugasemd

Bl. 130 autt.

Efnisorð
51 (131r-132r)
Hyllingar álfa
Upphaf

Það hefur á stundum borið við …

Athugasemd

Engin fyrirsögn í handriti

Bl. 132v autt.

Efnisorð
52 (132r)
Fardagar álfa
Upphaf

Fardagar álfa eru um nýárið …

Athugasemd

Engin fyrirsögn í handriti

Efnisorð
53 (133r-v)
Álfabyggðir
Upphaf

Það vita allir að flestir hólar og steinar …

Athugasemd

Engin fyrirsögn í handriti.

Bl. 134 autt.

Efnisorð
54 (135r)
Mál er að mæla
Titill í handriti

Mál er að mæla

Upphaf

Á nýársnótt verða margir hlutir undarlegir …

Athugasemd

Bl. 135v og 136 auð.

Efnisorð
55 (137r)
Krossgöng
Titill í handriti

Krossgöng

Upphaf

Á Nýársnótt skal maður á krossgöngum liggja …

Athugasemd

Bl. 137v og 138 auð.

Efnisorð
56 (139r)
Nýársnótt
Titill í handriti

Nýársnótt

Upphaf

Það er eitt undur á nýársnótt …

Athugasemd

Bl. 139v og 140 auð.

Efnisorð
57 (141r)
Jónsmessunótt
Upphaf

Á Jónsmessunótt skal maður liggja á krossgötum …

Athugasemd

Engin fyrirsögn í handriti.

Bl. 141v og 142 auð.

Efnisorð
58 (143r)
Hjátrú
Upphaf

Dögg sú er fellur á Jónsmessunótt …

Athugasemd

Engin fyrirsögn í handriti.

Fjögur hjátrúaratriði

Bl. 143v og 144 auð.

Efnisorð
59 (145r-v)
Axará
Titill í handriti

Axará

Upphaf

Það var trú manna að Axará …

Athugasemd

Bl. 146 autt.

Efnisorð
60 (147r-148v)
Bakkadraugurinn
Titill í handriti

Bakkadraugurinn

Upphaf

Svo er mælt að í fyrndinni hafi bærinn Bakki …

Athugasemd

Aftast er klausa um bæjarstæðið.

Efnisorð
61 (149r-151r)
Barnafoss
Titill í handriti

Barnafoss

Upphaf

Það er sagt að eftir það að Músa-Bölverkur í Hraunsási …

Athugasemd

Bl. 151v og 152 auð.

Efnisorð
62 (153r-154r)
Jón murti
Titill í handriti

Jón murti

Upphaf

Í fyrndinni bjó einu sinni ríkur bóndi í Síðumúla …

Efnisorð
63 (154r-v)
Skrifla í Reykholti
Upphaf

Lík er og saga Skriflu í Reykjaholti …

Athugasemd

Engin fyrirsögn í handriti.

Efnisorð
64 (155r-v)
Fólgið fé
Upphaf

Einu sinni fór maður nokkur að grafa upp kirkjuna í Geitlandi …

Athugasemd

Sögur um fólgið fé.

Bl. 156 autt.

65 (157r-v)
Fólgið fé
Titill í handriti

Fólgið fé

Upphaf

Það er sagt að haugur einn stendur vestur í Vatnsfjarðarsókn …

66 (158r-v)
Brúsahaugur
Upphaf

Brúsahaugur er hjá Brúsastöðum í Vatnsdal …

Athugasemd

Bl. 158v autt.

67 (159r-160r)
Legsteinninn yfir Kjartani Ólafssyni
Titill í handriti

Legsteinninn yfir Kjartani Ólafssyni

Upphaf

Kjartan Ólafsson er grafinn á Borg á Mýrum …

Athugasemd

Bl. 160v autt.

68 (161r)
Vökumaður
Titill í handriti

Vökumaður

Upphaf

Það er trú alþýðu að maður sá er fyrstur er grafinn …

Athugasemd

Bl. 161v autt.

69 (162r)
Náhljóð
Titill í handriti

Náhljóð

Upphaf

Náhljóð þykjast menn hafa heyrt upp úr kirkjugörðum …

Athugasemd

Bl. 162v autt.

70 (163r-164r)
Tilberi
Titill í handriti

Tilberi

Upphaf

Það er sagt að sumar konur hafi tilbera …

Athugasemd

Bl. 164v autt.

71 (165r-166r)
Umskiptingar
Titill í handriti

Umskiptingar

Upphaf

Það er trú manna á fyrri tímum að álfar skiptu um börn manna …

Athugasemd

Bl. 166v autt.

72 (167r-v)
Útburðir
Titill í handriti

Útburðir

Upphaf

Einu sinni voru konur tvær að mjólka …

Athugasemd

Fróðleikur um útburði.

Bl. 168 autt.

73 (169r)
Fylgjur
Titill í handriti

Fylgjur

Upphaf

Hver maður hefir fylgju og getur hún verið ill eða góð …

Athugasemd

Bl. 169v og 170 auð.

74 (171r-172r)
Sagnarandi
Titill í handriti

Sagnarandi

Upphaf

Vilji maður fá sér sagnaranda skal maður fara einn …

Athugasemd

Bl. 172v autt.

Efnisorð
75 (173r)
Draummaður
Titill í handriti

Draummaður

Upphaf

Þegar maður vill fá sér draummann …

Athugasemd

Bl. 173v og 174 auð.

Efnisorð
76 (175r-v)
Flæðarmúsin
Titill í handriti

Flæðarmúsin

Upphaf

Það er sagt að sumir menn hafi flæðarmús …

Athugasemd

Bl. 176 autt.

Efnisorð
77 (177r)
Gandreið
Titill í handriti

Gandreið

Upphaf

Til gandreiðar verður maður að hafa beisli …

Athugasemd

Bl. 177v og 178 auð.

Efnisorð
78 (179r)
Finnabrækur
Titill í handriti

Finnabrækur

Upphaf

Sá sem vill fá sér finnabrækur …

Athugasemd

Bl. 179v og 180 auð.

Efnisorð
79 (181r)
Þórshamar
Titill í handriti

Þórshamar

Upphaf

Ef maður hefur Þórshamar getur maður vitað hver stolið hefur frá manni …

Athugasemd

Bl. 181v og 182 auð.

Efnisorð
80 (183r)
Ráð til að brýna svo bíti
Titill í handriti

Ráð til að brýna svo bíti

Upphaf

Taka skal mannsrif úr kirkjugarði …

Athugasemd

Bl. 183v og 184 auð.

Efnisorð
81 (185r)
Varðrispur
Titill í handriti

Varðrispur

Upphaf

Það er alltítt að menn finna rispur á sér …

Athugasemd

Bl. 185v og 186 auð.

Efnisorð
82 (187r)
Sjóvíti
Titill í handriti

Sjóvíti

Upphaf

Sjóvíti skal maður varast …

Athugasemd

Bl. 187v og 188 auð.

Efnisorð
83 (189r-194v)
Þjóðtrú
Upphaf

Taki maður lyngorm …

Athugasemd

Ýmis þjóðtrúaratriði.

84 (195r-v)
Náttúrusteinar
Titill í handriti

Náttúrusteinar

Upphaf

Í Drápuhlíðarfjalli er vatn eitt djúpt …

Athugasemd

Bl. 196 autt.

Efnisorð
85 (197r)
Spákona mín
Titill í handriti

Spákona mín

Upphaf

Maður tekur sauðarvölu …

Athugasemd

Bl. 197v autt.

Efnisorð
86 (198r-203v)
Leikir
Titill í handriti

Leikir

Upphaf

Hestaat. Þessi leikur er svo að tveir graðhestar …

Athugasemd

Leikirnir sem fjallað er um eru: Hestaat, Knattleikur, Skjaldborg, Höfrungahlaup, Brúarleikur, Risaleikur, Skollaleikur, Hnappleikur, Konungaleikur, Strokkleikur, Að rífa ræfil úr svelli, Að stökkva yfir sauðarlegginn, Að fara í gegnum sjálfan sig, Djöflaleikur, Sauma.

Bl. 204 autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 204 + i blöð (210 mm x 70 mm). Auð blöð oft á milli sagna.
Tölusetning blaða

Upprunalega ótölusett en nýlega hafa verið settar blaðtölur með blýanti á stöku stað.

Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er ca 170 mm x 135 mm.

Línufjöldi er ca 20.

Ástand

Lítils háttar vatnsskemmdir á öftustu blöðunum en skerða ekki texta.

Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Með hendi Magnúsar Grímssonar, sprettskrift.

Band

Band frá 19. öld. Pappaspjöld klædd marmarapappír, fínofinn líndúkur á kili og hornum (220 mm x 184 mm x 30 mm). Saurblöð tilheyra bandi.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað á tímabilinu 1846-1848. Tímasett til 19. aldar í  Katalog II , bls. 281.

Ferill

Kom á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn frá Gísla Brynjúlfssyni 1886.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. janúar 1986.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði 28. september - 1. október 2018.

ÞS færði inn grunnupplýsingar 12. nóvember 2001.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar fyrir 1894 (sjá Katalog II 1894:281 (nr. 2100).

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á Handritadeild Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns.

Notaskrá

Höfundur: Aðalheiður Guðmundsdóttir
Titill: (Ó)Traustar heimildir : um söfnun og útgáfu þjóðkvæða, Skáldskaparmál
Umfang: 4
Höfundur: Helgi Guðmundsson
Titill: Hreytispeldi, Gripla
Umfang: 3
Titill: , Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Antiquarisk Tidsskrift
Ritstjóri / Útgefandi: Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab
Lýsigögn
×

Lýsigögn