Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 968 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Þjóðsögur, þjóðtrú og leikir; 1846-1848

Nafn
Eggert Ólafsson 
Fæddur
1. desember 1726 
Dáinn
30. maí 1768 
Starf
Varalögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Bréfritari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Halldórsson 
Fæddur
1. apríl 1703 
Dáinn
7. janúar 1773 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Grímsson 
Fæddur
3. júní 1825 
Dáinn
18. janúar 1860 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Heimildarmaður; Safnari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Brynjólfsson 
Fæddur
3. september 1827 
Dáinn
29. maí 1888 
Starf
Dósent 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-2v)
Guðmundur biskup helgi
Titill í handriti

„Guðmundur biskup helgi“

Upphaf

Guðmundur helgi var biskup á Hólum …

Efnisorð

2(3r-v)
Brynjólfur biskup
Titill í handriti

„Brynjólfur biskup“

Upphaf

Einu sinni þegar Brynjólfur biskup í Skálaholti …

Aths.

Bl. 4 er autt.

Efnisorð

3(5r)
Skessan í Bláfelli
Titill í handriti

„Skessan í Bláfelli“

Upphaf

Maður hét Ólafur. Hann fór um vetur …

Aths.

Bl. 5v og 6 eru auð.

Efnisorð

4(7r)
Smalastúlkan
Titill í handriti

„Smalastúlkan“

Upphaf

Það bar til vestur í Dalasýslu …

Aths.

Bl. 7v og 8 eru auð.

Efnisorð

5(9r)
Gissur á Lækjarbotni
Titill í handriti

„Gissur á Lækjarbotni“

Upphaf

Gissur hét maður. Hann átti heima á Botni …

Aths.

Bl. 9v og 10 eru auð.

Efnisorð

6(11r-v)
Skarðsheiði
Titill í handriti

„Skarðsheiði“

Upphaf

Það er sagt að tröll voru í fyrndinni …

Aths.

Bl. 12 autt.

Efnisorð

7(13r)
Jóra í Jórukleif
Titill í handriti

„Jóra í Jórukleif“

Upphaf

Jóra hét kona ein ung og efnileg …

Aths.

Bl. 13v og 14 auð.

Efnisorð

8(15r-18v)
Svartiskóli
Titill í handriti

„Svartiskóli“

Upphaf

Það er sagt að í Svartaskóla lærðu menn …

Aths.

Sagnir af Sæmundi fróða í Svartaskóla

Efnisorð

9(19r)
Púkinn
Titill í handriti

„Púkinn“

Upphaf

Sæmundur prestur tók einu sinni púka einn …

Aths.

Bl. 19v og 20 auð.

Efnisorð

10(21r)
Óskastundin
Titill í handriti

„Óskastundin“

Upphaf

Sæmundur hinn fróði sagði að óskastund …

Aths.

Bl. 21v og 22 auð.

Efnisorð

11(23r)
Abi male spirite!
Upphaf

Það er sagt að einu sinni var prestur sóttur að skíra barn …

Aths.

Án titils í handriti.

Bl. 23v og 24 auð.

Efnisorð

12(25r-26r)
Hálfdan Einarsson
Titill í handriti

„Hálfdan Einarsson“

Upphaf

Hálfdan Einarsson prestur á Felli í Sléttuhlíð …

Aths.

Bl. 26v autt.

Efnisorð

13(27r)
Ýsan
Titill í handriti

„Ýsan“

Upphaf

Einu sinni ætlaði fjandinn að veiða fisk …

Aths.

Bl. 27v og 28 auð.

Efnisorð

14(29r)
Rauðmaginn, grásleppan og marglittan
Titill í handriti

„Rauðmaginn, grásleppan og marglittan“

Upphaf

Einu sinni gekk Kristur með sjó fram …

Aths.

Bl. 29v og 30 auð.

Efnisorð

15(31r)
Túnið á Tindum
Titill í handriti

„Túnið á Tindum“

Upphaf

Það er sagt að bóndi einn á Tindum í Húnavatnssýslu …

Aths.

Bl. 31v og 32 auð.

Efnisorð

16(33r-44v)
Vogsósa-Eiríkur
Titill í handriti

„Vogsósa-Eiríkur“

Upphaf

Eiríkur hefir maður heitið …

Efnisorð

17(45r-48r)
Sögur af Galdra-Leifa
Titill í handriti

„Galdra-Leifi“

Upphaf

Þorleifur hét maður …

Aths.

Bl. 48v autt.

Efnisorð

18(49r-v)
Trölla-Láfi
Titill í handriti

„Trölla-Láfi“

Upphaf

Einu sinni fóru menn nokkrir úr Múlasýslu …

Aths.

Bl. 50 autt.

Efnisorð

19(51r-v)
Nátttröllið
Titill í handriti

„Nátttröllið“

Upphaf

Á einum bæ var það að sá sem gæta átti bæjarins …

Aths.

Bl. 52 autt.

Efnisorð

20(53r-56r)
Sagan um Silfrúnarstaða-Skeljung
Titill í handriti

„Sagan um Silfrúnarstaða Skeljung“

Upphaf

Skeljungur hefir maður heitið …

Skrifaraklausa

„Þessi saga er rétt rituð eftir Þorf. Jónatanssyni“

Aths.

Bl. 56v autt.

Efnisorð

21(57r-61r)
Hellismanna saga
Titill í handriti

„Hellismanna saga“

Upphaf

Það er sögn manna að á fyrri tímum hafi átján skólapiltar …

Skrifaraklausa

„Og lýkur hér sögu Hellismanna“

Aths.

Bl. 61v autt.

Efnisorð

22(62r)
Sakamaður í Surtshelli
Upphaf

Það er frásögum haft að einhverju sinni hafi sakamaður …

Aths.

Engin fyrirsögn í handriti.

Efnisorð

23(62r)
Eggert Ólafsson í Surtshelli
Upphaf

Þegar Eggert Ólafsson fór að kanna Surtshelli …

Aths.

Engin fyrirsögn í handriti.

Bl. 62v autt.

Efnisorð

24(63r-66v)
Halla bóndadóttir
Titill í handriti

„Halla bóndadóttir“

Upphaf

Einu sinni fóru margir Skagfirðingar á grasafjall …

Efnisorð

25(67r-72r)
Um bóndadóttur
Upphaf

Maður er nefndur Sigurður, góður bóndi og vel þokkaður …

Aths.

Engin fyrirsögn í handriti.

Bl. 72v autt.

Efnisorð

26(73r-77v)
Sagan af Bjarna Sveinssyni og Salvöru systur hans
Titill í handriti

„Sagan af Bjarna Sveinssyni og Salvöru systur hans“

Upphaf

Maður hét Sveinn. Hann var bóndi norður í Skagafirði …

Aths.

Bl. 78 autt.

Efnisorð

27(79r-82v)
Suðurferða-Ásmundur
Titill í handriti

„Suðurferða-Ásmundur“

Upphaf

Ásmundur hét maður. Hann var Skagfirðingur að ætt …

Efnisorð

28(83r-84v)
Glímu-Oddur á Hlíðarenda
Titill í handriti

„Glímu-Oddur á Hlíðarenda“

Upphaf

Lengi hafa menn haft þá trú að í Ódáðahrauni …

Efnisorð

29(85r-86v)
Illugi á Aðalbóli
Titill í handriti

„Illhugi á Aðalbóli“

Upphaf

Bjarni sýslumaður Halldórsson á Þingeyrum …

Efnisorð

30(87r)
Útilegumannabæn
Titill í handriti

„Útilegumannabæn“

Upphaf

Skeggs alvaldi skjólið þitt …

Aths.

Bl. 87v og 88 auð.

Efnisorð
31(89r-92r)
Galdramennirnir í Vestmannaeyjum
Titill í handriti

„Galdramennirnir í Vestmannaeyjum“

Upphaf

Þegar Svarti dauði geisaði yfir Ísland …

Aths.

Bl. 92v autt.

Notaskrá

Prentað eftir þessu handriti í Antiquarisk Tidsskrift, 1849-1851, bls. 24-27.

Efnisorð

32(93r-94v)
Gilitrutt
Titill í handriti

„Gilitrutt“

Upphaf

Einu sinni bjó bóndi einn ungur austur undir Eyjafjöllum …

Efnisorð

33(95r-97r)
Leiðslan og sjónirnar
Titill í handriti

„Leiðslan og sjónirnar“

Upphaf

Einu sinni var prestur. Hann var ágjarn og ranglátur …

Aths.

Bl. 97v og 98 auð.

Efnisorð

34(99r-100v)
Dalakúturinn
Titill í handriti

„Dalakúturinn“

Upphaf

Einu sinni voru margir menn á ferð …

Efnisorð

35(101r-102r)
Syndapokarnir
Titill í handriti

„Syndapokarnir“

Upphaf

Einu sinni var prestur, mjög vandlætingasamur …

Aths.

Bl. 102v autt.

Efnisorð

36(103r)
Rifsdraugurinn
Titill í handriti

„Rifsdraugurinn“

Upphaf

Það bar til í Rifi vestur undir Snæfellsjökli …

Aths.

Bl. 103v og 104 auð.

Efnisorð

37(105r)
Jón flak
Titill í handriti

„Jón flak“

Upphaf

Maður hét Jón og var kallaður Jón flak …

Köld er mold við kórbak …

Aths.

Lausavísa í sögunni.

Bl. 105v og 106 auð.

Efnisorð

38(107r-v)
Selurinn
Titill í handriti

„Selurinn“

Upphaf

Þegar Egyptalandskonungur veitti Móse …

Aths.

Bl. 108 autt.

Efnisorð

39(109r-v)
Gyðingurinn gangandi
Titill í handriti

„Gyðingurinn gangandi“

Upphaf

Það er sagt að þegar Kristur bar krosstréð …

Aths.

Bl. 110 autt.

Efnisorð

40(111r-v)
Ormurinn í Lagarfljóti
Titill í handriti

„Ormurinn í Lagarfljóti“

Upphaf

Það bar til einu sinni í fornöld að kona ein …

Aths.

Bl. 112 autt.

Efnisorð

41(113r)
Nykur
Titill í handriti

„Nykur“

Upphaf

Það segja menn að nykur sé í sjó og stórum vötnum …

Aths.

Bl. 113v autt.

Efnisorð

42(114r)
Sækýr
Titill í handriti

„Sækýr“

Upphaf

Það segja menn að kýr séu í sjónum …

Aths.

Bl. 114v autt.

Efnisorð

43(115r-v)
Þá hló Marbendill
Titill í handriti

„Marmennill“

Upphaf

Það segja menn að niður í sjónum sé byggt …

Aths.

Bl. 116 autt.

Efnisorð

44(117r)
Tófa
Titill í handriti

„Tóa“

Upphaf

Einu sinni var Íslendingur einn að veturvist í Finnmörk …

Aths.

Bl. 117v og 118 auð.

Efnisorð

45(119r-v)
Heitingar
Titill í handriti

„Heitingar“

Upphaf

Það er kallað að heitast …

Aths.

Bl. 120 autt.

Efnisorð

46(121r)
Brennumark á þjófum
Titill í handriti

„Brennumark á þjófum“

Upphaf

Einu sinni var þjófur að borða stolið kjöt …

Aths.

Bl. 121v og 122 auð.

Efnisorð

47(123r)
Huldumannagenesis
Titill í handriti

„Huldumanna genesis (eptir Álfa Árna)“

Upphaf

Einhverju sinni kom Guð almáttugur til Adams og Evu …

Aths.

Bl. 123v autt.

Efnisorð

48(124r-v)
Stúlka hjálpar álfkonu í barnsnauð
Upphaf

Þegar álfkonur geta ekki fætt …

Aths.

Engin fyrirsögn í handriti.

Efnisorð

49(125r-126v)
Una álfkona
Titill í handriti

„Una álfkona“

Upphaf

Geir er maður nefndur. Hann bjó austur undir Eyjafjöllum …

Efnisorð

50(127r-129v)
Kaupamaðurinn
Titill í handriti

„Kaupamaðurinn“

Upphaf

Einu sinni fór maður sunnan af Suðurnesjum …

Aths.

Bl. 130 autt.

Efnisorð

51(131r-132r)
Hyllingar álfa
Upphaf

Það hefur á stundum borið við …

Aths.

Engin fyrirsögn í handriti

Bl. 132v autt.

Efnisorð

52(132r)
Fardagar álfa
Upphaf

Fardagar álfa eru um nýárið …

Aths.

Engin fyrirsögn í handriti

Efnisorð

53(133r-v)
Álfabyggðir
Upphaf

Það vita allir að flestir hólar og steinar …

Aths.

Engin fyrirsögn í handriti.

Bl. 134 autt.

Efnisorð

54(135r)
Mál er að mæla
Titill í handriti

„Mál er að mæla“

Upphaf

Á nýársnótt verða margir hlutir undarlegir …

Aths.

Bl. 135v og 136 auð.

Efnisorð

55(137r)
Krossgöng
Titill í handriti

„Krossgöng“

Upphaf

Á Nýársnótt skal maður á krossgöngum liggja …

Aths.

Bl. 137v og 138 auð.

Efnisorð

56(139r)
Nýársnótt
Titill í handriti

„Nýársnótt“

Upphaf

Það er eitt undur á nýársnótt …

Aths.

Bl. 139v og 140 auð.

Efnisorð

57(141r)
Jónsmessunótt
Upphaf

Á Jónsmessunótt skal maður liggja á krossgötum …

Aths.

Engin fyrirsögn í handriti.

Bl. 141v og 142 auð.

Efnisorð

58(143r)
Hjátrú
Upphaf

Dögg sú er fellur á Jónsmessunótt …

Aths.

Engin fyrirsögn í handriti.

Fjögur hjátrúaratriði

Bl. 143v og 144 auð.

Efnisorð
59(145r-v)
Axará
Titill í handriti

„Axará“

Upphaf

Það var trú manna að Axará …

Aths.

Bl. 146 autt.

Efnisorð
60(147r-148v)
Bakkadraugurinn
Titill í handriti

„Bakkadraugurinn“

Upphaf

Svo er mælt að í fyrndinni hafi bærinn Bakki …

Aths.

Aftast er klausa um bæjarstæðið.

Efnisorð

61(149r-151r)
Barnafoss
Titill í handriti

„Barnafoss“

Upphaf

Það er sagt að eftir það að Músa-Bölverkur í Hraunsási …

Aths.

Bl. 151v og 152 auð.

Efnisorð

62(153r-154r)
Jón murti
Titill í handriti

„Jón murti“

Upphaf

Í fyrndinni bjó einu sinni ríkur bóndi í Síðumúla …

Efnisorð

63(154r-v)
Skrifla í Reykholti
Upphaf

Lík er og saga Skriflu í Reykjaholti …

Aths.

Engin fyrirsögn í handriti.

Efnisorð

64(155r-v)
Fólgið fé
Upphaf

Einu sinni fór maður nokkur að grafa upp kirkjuna í Geitlandi …

Það er sögn manna að á kotbæ einum vestur í Staðarsveit …

Aths.

Sögur um fólgið fé.

Bl. 156 autt.

Efnisorð
65(157r-v)
Fólgið fé
Titill í handriti

„Fólgið fé“

Upphaf

Það er sagt að haugur einn stendur vestur í Vatnsfjarðarsókn …

Efnisorð
66(158r-v)
Brúsahaugur
Upphaf

Brúsahaugur er hjá Brúsastöðum í Vatnsdal …

Aths.

Bl. 158v autt.

Efnisorð
67(159r-160r)
Legsteinninn yfir Kjartani Ólafssyni
Titill í handriti

„Legsteinninn yfir Kjartani Ólafssyni“

Upphaf

Kjartan Ólafsson er grafinn á Borg á Mýrum …

Aths.

Bl. 160v autt.

Efnisorð
68(161r)
Vökumaður
Titill í handriti

„Vökumaður“

Upphaf

Það er trú alþýðu að maður sá er fyrstur er grafinn …

Aths.

Bl. 161v autt.

69(162r)
Náhljóð
Titill í handriti

„Náhljóð“

Upphaf

Náhljóð þykjast menn hafa heyrt upp úr kirkjugörðum …

Aths.

Bl. 162v autt.

70(163r-164r)
Tilberi
Titill í handriti

„Tilberi“

Upphaf

Það er sagt að sumar konur hafi tilbera …

Aths.

Bl. 164v autt.

Efnisorð
71(165r-166r)
Umskiptingar
Titill í handriti

„Umskiptingar“

Upphaf

Það er trú manna á fyrri tímum að álfar skiptu um börn manna …

Aths.

Bl. 166v autt.

Efnisorð
72(167r-v)
Útburðir
Titill í handriti

„Útburðir“

Upphaf

Einu sinni voru konur tvær að mjólka …

Aths.

Fróðleikur um útburði.

Bl. 168 autt.

Efnisorð
73(169r)
Fylgjur
Titill í handriti

„Fylgjur“

Upphaf

Hver maður hefir fylgju og getur hún verið ill eða góð …

Aths.

Bl. 169v og 170 auð.

Efnisorð
74(171r-172r)
Sagnarandi
Titill í handriti

„Sagnarandi“

Upphaf

Vilji maður fá sér sagnaranda skal maður fara einn …

Aths.

Bl. 172v autt.

Efnisorð
75(173r)
Draummaður
Titill í handriti

„Draummaður“

Upphaf

Þegar maður vill fá sér draummann …

Aths.

Bl. 173v og 174 auð.

Efnisorð
76(175r-v)
Flæðarmúsin
Titill í handriti

„Flæðarmúsin“

Upphaf

Það er sagt að sumir menn hafi flæðarmús …

Aths.

Bl. 176 autt.

Efnisorð
77(177r)
Gandreið
Titill í handriti

„Gandreið“

Upphaf

Til gandreiðar verður maður að hafa beisli …

Aths.

Bl. 177v og 178 auð.

Efnisorð
78(179r)
Finnabrækur
Titill í handriti

„Finnabrækur“

Upphaf

Sá sem vill fá sér finnabrækur …

Aths.

Bl. 179v og 180 auð.

Efnisorð
79(181r)
Þórshamar
Titill í handriti

„Þórshamar“

Upphaf

Ef maður hefur Þórshamar getur maður vitað hver stolið hefur frá manni …

Aths.

Bl. 181v og 182 auð.

Efnisorð
80(183r)
Ráð til að brýna svo bíti
Titill í handriti

„Ráð til að brýna svo bíti“

Upphaf

Taka skal mannsrif úr kirkjugarði …

Aths.

Bl. 183v og 184 auð.

Efnisorð
81(185r)
Varðrispur
Titill í handriti

„Varðrispur“

Upphaf

Það er alltítt að menn finna rispur á sér …

Aths.

Bl. 185v og 186 auð.

Efnisorð
82(187r)
Sjóvíti
Titill í handriti

„Sjóvíti“

Upphaf

Sjóvíti skal maður varast …

Aths.

Bl. 187v og 188 auð.

Efnisorð
83(189r-194v)
Þjóðtrú
Upphaf

Taki maður lyngorm …

Aths.

Ýmis þjóðtrúaratriði.

Efnisorð
83(195r-v)
Náttúrusteinar
Titill í handriti

„Náttúrusteinar“

Upphaf

Í Drápuhlíðarfjalli er vatn eitt djúpt …

Aths.

Bl. 196 autt.

Efnisorð
84(197r)
Spákona mín
Titill í handriti

„Spákona mín“

Upphaf

Maður tekur sauðarvölu …

Aths.

Bl. 197v autt.

Efnisorð
84(198r-203v)
Leikir
Titill í handriti

„Leikir“

Upphaf

Hestaat. Þessi leikur er svo að tveir graðhestar …

Aths.

Leikirnir sem fjallað er um eru: Hestaat, Knattleikur, Skjaldborg, Höfrungahlaup, Brúarleikur, Risaleikur, Skollaleikur, Hnappleikur, Konungaleikur, Strokkleikur, Að rífa ræfil úr svelli, Að stökkva yfir sauðarlegginn, Að fara í gegnum sjálfan sig, Djöflaleikur, Sauma.

Bl. 204 autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 204 + i blöð (210 mm x 70 mm). Auð blöð oft á milli sagna.
Tölusetning blaða

Upprunalega ótölusett en nýlega hafa verið settar blaðtölur með blýanti á stöku stað.

Ástand

Lítils háttar vatnsskemmdir á öftustu blöðunum en skerða ekki texta.

Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er ca 170 mm x 135 mm.

Línufjöldi er ca 20.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Með hendi Magnúsar Grímssonar, sprettskrift.

Band

Band frá 19. öld. Pappaspjöld klædd marmarapappír, fínofinn líndúkur á kili og hornum (220 mm x 184 mm x 30 mm). Saurblöð tilheyra bandi.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað á tímabilinu 1846-1848. Tímasett til 19. aldar í Katalog II, bls. 281.

Ferill

Kom á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn frá Gísla Brynjúlfssyni 1886.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. janúar 1986.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði 28. september - 1. október 2018.

ÞS færði inn grunnupplýsingar 12. nóvember 2001.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar fyrir 1894 (sjá Katalog II 1894:281 (nr. 2100).

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á Handritadeild Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Antiquarisk Tidsskrifted. Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Aðalheiður Guðmundsdóttir(Ó)Traustar heimildir : um söfnun og útgáfu þjóðkvæða, Skáldskaparmál1997; 4: s. 210-226
Helgi Guðmundsson„Hreytispeldi“, Gripla1979; 3: s. 224-226
Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser, ed. Jón Helgason1962-1981; 10-17
« »