Skráningarfærsla handrits

AM 960 XX 4to

Þulur, kvæði og sendibréf ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-2r)
Þornaldarþula
Titill í handriti

Þornalda þula

Efnisorð
2 (1v)
Sendibréf til Ingimundar Grímssonar
Athugasemd

Bréfið er dagsett Skálanesi, 30. apríl 1835 og undir skrifar J. Johnsen.

3 (2r)
Draum dreymdi mig
Efnisorð
4 (2r)
Lambið beit í fingur mér
5 (2r)
Hvör er kominn úti
6 (2v)
Sendibréf til Bjarna Brynjólfssonar á Hafrafelli
Athugasemd

Bréfið er dags. 30. apríl 1835 og undir skrifar J. Johnsen.

7 (3r)
Heyrði í hamrinum hátt var látið
8 (3r)
Sofðu eg unni þér
Efnisorð
9 (3r)
Engillinn vondi mætti mér á miðri braut
Efnisorð
10 (3r)
Sat eg undir fiskahlaða
Efnisorð
11 (3r)
Hér í vörum heyrist bárusnari
12 (3r)
Skónála Bjarni í selinu svaf
Athugasemd

Þrjú erindi.

13 (3v)
Sendibréf eða orðsending frá I.G. (Ingimundi Grímssyni).
13.1 (3v)
Sendibréf til Ingimundar Grímssonar
Athugasemd

Bréfið er dags. 30. september 1837 og undir skrifar J. Johnsen.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
3 blöð (205-210 mm x 162-167 mm).
Tölusetning blaða

Blöðin hafa nýlega verið blaðmerkt með blýanti 1-3.

Ástand

Blöðin eru snjáð, skítug og torlesin.

Upprunalega þrjú sendibréf frá J. Johnsen en síðar nýtt af Ingimundi Grímssyni undir kveðskap. Kvæðin eru skrifuð ofan í utanáskriftir bréfanna og á auða fleti.

Skrifarar og skrift

Líklega með hendi Ingimundar Grímssonar í Miðhúsum, snarhönd.

Sendibréfin eru með hendi J. Johnsen, Skálanesi, snarhönd.

Band

Bundið í hefti í júlí 1984, pappaspjöld, kjölur klæddur fínofnum líndúki. Handritið liggur í öskju með AM 960 I-XXIII 4to.

Innsigli

Leifar af rauðu innsigli á öllum blöðum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi um miðja 19. öld.

Ferill

Handritin AM 960 I-XXIII 4to komu í Árnasafn í Kaupmannahöfn frá Det kongelige nordiske Oldskriftselskab (Hinu konunglega norræna fornfræðafélagi) 1883.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 5. júní 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði 30. mars til 1. apríl 2020.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 1892 (sjá Katalog II 1892:278 (nr. 2092).

Viðgerðarsaga
Viðgert í júlí 1984. Gamlar umbúðir fylgja.
Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Yelena Sesselja Helgadóttir
Titill: Góssið hans Árna, Alþýðleg fornfræði og Jón Sigurðsson forseti
Umfang: s. 81-95

Lýsigögn