Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 946 i 4to

Skoða myndir

Grettis saga — Grettis saga Ásmundarsonar; Kaupmannahöfn, 1800-1883

Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jakobsen, Mette 
Starf
Book conservator 
Hlutverk
Forvörður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-247r (bls. 1-493))
Grettis sagaGrettis saga Ásmundarsonar
Titill í handriti

„Grettis saga“

Upphaf

Önundur er nefndur maður, son Ófeigs

Niðurlag

„Voru þá báðir konungarnir í Noregi hinn næsta vetur eftir.“

Aths.

Engin fyrirsögn í forritinu (Ups. Delag. 10 4to., sbr. athugagrein á blaði 1r).

Skrifað er eftir Ups. Delag. 10 4to. (sbr. athugagrein á blaði 1r).

Hér endar uppskrift aðalskrifara handritsins. Á blaði 247v eru brot úr niðurlaginu rituð annarri hendi.

1.1(247v (bls. 494))
Enginn titill
Upphaf

veturinn eftir… andaðist Magnús konungur

Niðurlag

„… og er þau höfðu þann veg á gert um hagi“

Aths.

Skrifað er eftir Ups. Salan. 30 4to. (sbr. Katalog II>, bls. 272 (nr. 2078)).

1.2(249r-249v (bls. 495-496))
Enginn titill
Aths.

Á blaði 249 eru uppskriftir úr köflum 45 og 4.

1.2.1(249r (bls. 495))
Kafli 45
Titill í handriti

„Kafli 45“

Upphaf

Að áliðnu sumri kom Grettir út

Niðurlag

„það kallaði hann Söðulkollu.“

1.2.2(249r-249v (bls. 495-496))
Kafli 4
Titill í handriti

„Kafli 4“

Upphaf

Önundur fór suður á Rogaland

Niðurlag

„til Sighvats föður síns.“

Aths.

Fyrir ofan kaflabútana stendur „Bibl. Univ. Ups. No. 10 4to.“ (sjá. athugagrein á blaði 249r).

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 250 blöð + i (263-265 mm x 212 mm). Blöð 14v-16v, 248 og 250 eru auð.
Tölusetning blaða

 • Blaðsíðumerking 1-493, 495-497; blaðsíður 494-496 eru ómerktar og blaðsíður 497-499 eru ranglega merktar 495-497 miðað við staðsetningu þeirra í handriti.

Kveraskipan

63 kver.

 • Kver I: blöð 1-4; 2 tvinn.
 • Kver II: blöð 5-8; 2 tvinn.
 • Kver III: blöð 9-12; 2 tvinn.
 • Kver IV: blöð 13-16; 2 tvinn.
 • Kver V: blöð 17-20; 2 tvinn.
 • Kver VI: blöð 21-24; 2 tvinn.
 • Kver VII: blöð 25-28; 2 tvinn.
 • Kver VIII: blöð 29-32; 2 tvinn.
 • Kver IX: blöð 33-36; 2 tvinn.
 • Kver X: blöð 37-40; 2 tvinn.
 • Kver XI: blöð 41-44; 2 tvinn.
 • Kver XII: blöð 45-48; 2 tvinn.
 • Kver XIII: blöð 49-52; 2 tvinn.
 • Kver XIV: blöð 53-56; 2 tvinn.
 • Kver XV: blöð 57-60; 2 tvinn.
 • Kver XVI: blöð 61-64; 2 tvinn.
 • Kver XVII: blöð 65-68; 2 tvinn.
 • Kver XVIII: blöð 69-72; 2 tvinn.
 • Kver XIX: blöð 73-76; 2 tvinn.
 • Kver XX: blöð 77-80; 2 tvinn.
 • Kver XXI: blöð 81-84; 2 tvinn.
 • Kver XXII: blöð 85-88; 2 tvinn.
 • Kver XXIII: blöð 89-92; 2 tvinn.
 • Kver XXIV: blöð 93-96; 2 tvinn.
 • Kver XXV blöð 97-100; 2 tvinn.
 • Kver XXVI: blöð 101-104; 2 tvinn.
 • Kver XXVII: blöð 105-108; 2 tvinn.
 • Kver XXVIII: blöð 109-1120; 2 tvinn.
 • Kver XXIX: blöð 113-116; 2 tvinn.
 • Kver XXX: blöð 117-120; 2 tvinn.
 • Kver XXXI: blöð 121-124; 2 tvinn.
 • Kver XXXII: blöð 125-128; 2 tvinn.
 • Kver XXXIII: blöð 129-132; 2 tvinn.
 • Kver XXXIV: blöð 133-136; 2 tvinn.
 • Kver XXXV: blöð 137-140; 2 tvinn.
 • Kver XXXVI: blöð 141-144; 2 tvinn.
 • Kver XXXVII: blöð 145-148; 2 tvinn.
 • Kver XXXVIII: blöð 149-152; 2 tvinn.
 • Kver XXXIX: blöð 153-156; 2 tvinn.
 • Kver XL: blöð 157-160; 2 tvinn.
 • Kver XLI: blöð 161-164; 2 tvinn.
 • Kver XLII: blöð 165-168; 2 tvinn.
 • Kver XLIII: blöð 169-172; 2 tvinn.
 • Kver XLIV: blöð 173-176; 2 tvinn.
 • KverXLV: blöð 177-180; 2 tvinn.
 • Kver XLVI: blöð 181-184; 2 tvinn.
 • Kver XLVII: blöð 185-188; 2 tvinn.
 • Kver XLVIII: blöð 189-192; 2 tvinn.
 • Kver XLIX: blöð 193-196; 2 tvinn.
 • Kver L: blöð 197-200; 2 tvinn.
 • Kver LI: blöð 201-204; 2 tvinn.
 • Kver LII: blöð 205-208; 2 tvinn.
 • Kver LIII: blöð 209-212; 2 tvinn.
 • Kver LIV: blöð 213-216; 2 tvinn.
 • KverLV: blöð 217-220; 2 tvinn.
 • Kver LVI: blöð 221-224; 2 tvinn.
 • Kver LVII: blöð 225-228; 2 tvinn.
 • Kver LVIII: blöð 229-232; 2 tvinn.
 • Kver LIX: blöð 233-236; 2 tvinn.
 • Kver LX: blöð 237-240; 2 tvinn.
 • Kver LXI: blöð 241-244; 2 tvinn.
 • Kver XLXII: blöð 245-248; 2 tvinn.
 • Kver XLXIII: blöð 249-250; 1 tvinn.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca (110-125 mm x 150-155 mm).
 • Línufjöldi er ca 15.
 • Textaflötur nær aðeins yfir ca hálft blað; fyrir neðan hann er hugsanlega gert ráð fyrir lesbrigðum; hér er þessi hluti blaðsins auður (sjá t.d. blöð 4v-5r).
 • Hugsanlega hefur verið brotið upp á blöð til að afmarka textaflöt að ytri spássíu.
 • Kaflanúmer (1-77) koma framan við upphafsorð kafla (sbr. blöð 245r).
 • Vísuorð eru sér um línu (sbr. blöð 148r).

Skrifarar og skrift

 • Skrifari blaða 1-247r, aðalskriftarinn, er óþekktur.
 • Skrifari blaðs 247v er óþekktur
 • Skrifari blaðs 249 er óþekktur.
 • Húmanísk skrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Athugasemdir og leiðréttingar eru sumstaðar á spássíum (sjá t.d. blað 124r).

Band

Band (275 mm x 235 mm x 50 mm) er frá 1987. Spjöld eru klædd fínofnum striga, grófari strigi er á kili og hornum.

Ný saurblöð; eitt hvoru megin.

Kver eru saumuð á móttök.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað í Kaupmannahöfn fyrir Det Arnamagnæanske legat (Árnasjóð) og er tímasett til 19. aldar í Katalog (II) 1894:272, en uppskriftin hefur verið gerð á árunum ca 1800-1883 eftir Ups. Delag. 10 4to (sbr. athugagrein á blaði 1r). Brot úr niðurlagi sögunnar er skrifað eftir Ups. Salan. 30 4to. (sbr. Katalog II>, bls. 272 (nr. 2078)).

Ferill

Handritið kom á Det Arnamagnæanske Institut frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab árið 1883.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 31. mars 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 1. júlí 2009; lagfærði í janúar 2011, Kålund gekk frá handritinu til skráningar 30. ágúst 1909.Katalog II>, bls. 272 (nr. 2078).

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Mette Jacobsen í janúar 1987.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðvarður Már Gunnlaugsson„"Grettir vondum vættum, veitti hel og þreytti". Grettir Ásmundarson og vinsældir Grettis sögu“, Gripla2000; 11: s. 37-78
« »