Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 943 4to

Skoða myndir

Þórðar saga hreðu; Ísland, 1750-1799

Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-91v (bls. 1-182))
Þórðar saga hreðu
Titill í handriti

„Sagan af Þórði hreðu“

Upphaf

Á Bergi hét Hrólfur Upplendingakóngur …

Niðurlag

„… Höfum vér ekki fleira heyrt með sannleika af honum sagt. “

Baktitill

„Lýkur hér nú sögu Þórðar hreðu.“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
91 blað (202-210 mm x 162-165 mm).
Tölusetning blaða

 • Upprunaleg blaðsíðumerking 1-182.

Kveraskipan

Tólf kver.

 • Kver I: blöð 1-8; 4 tvinn.
 • Kver II: blöð 9-16; 4 tvinn.
 • Kver III: blöð 17-24; 4 tvinn.
 • Kver IV: blöð 25-32; 4 tvinn.
 • Kver V: blöð 33-40; 4 tvinn.
 • Kver VI: blöð 41-48; 4 tvinn.
 • Kver VII: blöð 49-56; 4 tvinn.
 • Kver VIII: blöð 57-64; 4 tvinn.
 • Kver IX: blöð 65-72; 4 tvinn.
 • Kver X: blöð 73-80; 4 tvinn.
 • Kver XI: blöð 81-88; 4 tvinn.
 • Kver XII: blöð 89-91 ásamt aftara spjaldblaði sem myndar tvinn við blað 89; 2 tvinn.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca (150-155 mm x 110-115 mm).
 • Línufjöldi er ca 17.
 • Leturflötur er víða afmarkaður með litlausum línum sem dregnar eru með þurroddi.
 • Vísuorð eru sér um línu (sjá t.d. blöð 65v-66r).
 • Kaflaskipting: I-XXVII.
 • Sagan endar í nokkurs konar totu (sjá blað 91v).

Skrifarar og skrift

 • Skrifari er óþekktur. Snarhönd.

Skreytingar

 • Skreyttir stafir eru í titli: „Sagan af Þórði hreðu“. Það er líkt og glimmeri hafi verið stráð yfir hluta titils (sjá blað 1r).

 • Letur í kaflatali og fyrstu línu kaflans er stærra og settara en letur í megintexta. Stafir eru einnig lítillega fylltir (sjá t.d. blað 9v).

 • Bókahnútur eða ígildi hans í formi pennaflúrs er við niðurlag textans (sjá blað 91v).

Band

Pappaband (210 mm x 170 mm x 20 mm).

Bandið er klætt ámáluðum, bleikmynstruðum pappír. Blár safnmarksmiði á kili.

Fylgigögn

 • Miði með upplýsingum um forvörslu bands.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til síðari helmings 18. aldar í Katalog II, bls. 270.

Ferill

 • Handritið kom í Det Arnamagnæanske Institut frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab 1883.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. júlí 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 5. júní 2009; lagfærði í janúar 2011.  ÞS skráði 9. nóvember 2001. Kålund gekk frá handritinu til skráningar 28. ágúst 1909.Katalog II, 270 (nr. 2075).

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »